Annað mót í áhugamannadeild Equsana fór fram á fimmtudaginn sl. en þá var keppt í fimmgangi Útfararstofu Íslands. Engir áhorfendur voru í salnum frekar en í fjórgangnum en Alendis TV sá um að streyma mótinu til áhorfenda heima í stofu. Keppnin var skemmtileg og spennandi og fáar kommur réðu því hverjir fóru í úrslit. Sjö knapar og hestar mættu í úrslit en öruggur sigurvegari kvöldsins var Sigurð
Nánar »Þorvaldur Kristjánsson fyrrverandi ábyrgðarmaður hrossaræktar var með mat á kynbótahrossum og fræðslu um byggingardóma 13. febrúar síðiastliðinn. Einstaklega fróðlegt og lærdómsríkt fyrir ræktendur. Mætt var með 21 hryssu og 1 stóðhest. Þorvaldur hélt síðan mjög fræðandi fyrirlestur í veislusal Samskipahallar um þróun íslenska hrossastofnins , helstu forfeður hans og fleira. &nbs
Nánar »Þá er komið að öðru mótinu í áhugamannadeild Equsana og Spretts en að þessu sinni verður keppt í fimmgangi Útfararstofu Íslands fimmtudaginn 18. febrúar. Staðan er ennþá þannig að engir áhorfendur verða leyfðir á viðburðinn en Alendis sér um að streyma keppninni til stuðningsmanna líkt og í fjórgangnum. Beina útsendingu má nálgast inná https://www.alendis.tv/alendis/. Í fyrra var það Ríkharðu
Nánar »Mánudaginn 15.feb veitti Sprettur keppnisfólki sínu viðurkenningar fyrir árangur sinn 2020. Vegna sóttvarnareglna voru eingöngu viðurkenningarhafar og foreldrar barna og unglinga boðaðir í veislusal Spretts. Eftirfarandi keppendur fengur viðurkenningar í sínum flokki. Elva Rún Jónsdóttir Besti keppnisárangur í Barnaflokki 2020, stúlkur Elva Rún Jónsdóttir &n
Nánar »Þórarinn Ragnarssona verður með helgarnámskeið helgina 19.-21.feb nk. Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náð góðum árangri á kynbótabrautinni. Kennt verður í einkatímum, 30.mín á föstudeginum og 45.mín á laugard. og sunnudeginum. Aðeins 10 pláss í boði. Þórarinn
Nánar »Úrslit fyrstu vetraleika Spretts 2021 Mótið fór fram í Samskipahöllinni og var þátttaka góð. Hér eru úrslit dagsins. Pollar teymdir Alexandra Gautadóttir Gustur frá Gunnarshólma rauðskjóttur 12Katla Sif Ketilsdóttir Stuld frá Breiðabólsstað Bleikàlótt 9Patrekur Magnús Halldórsson Karíus frá Feti Brúnstjörnóttur 20 vBirkir Snær Sigurðsson Ás frá Arnarnastaðakoti jarpstjörnóttur 20vEyvör
Nánar »Ákveðið hefur verið að færa fyrstu vetrarleika Spretts 2021 inn í Samskipahöllina vegna slæmra vallaraðstæðna og veðurspár. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðartölt. Lifandi niðurstöður verða á viðburði vetrarleikanna. https://www.facebook.com/events/453135649390460 Áhorfendabann er á vetrarleikunum og grímuskylda verður í rennunni.
Nánar »Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram sunnudaginn 14. febrúar kl.13:00 og verða þeir haldir úti. Skráning fer fram í gegnum meðfylgjandi skjal. Skráningafrestur er til kl 23:00 laugardagskvöldið 13.feb. Ef fólk lendir í vandræðum með skráningu vinsamlega sendið póst á motanefnd@sprettarar.is https://docs.google.com/spreadsheets/d/1OpK-zWAP3328yp-OHhgqtbSGZZ1f0aLswXJEnh-T9vI/edit?fbclid=
Nánar »Það eru 86 gestir í heimsókn