Helgina 29.-31.jan verður járninganámskeið í Spretti. Caroline og Sigurgeir búa á Selfossi, hafa járningar af fullri atvinnu og reka þar sitthvort járrningafyrirtækið.Caroline er frá Svíþjóð og hefur búið að íslandi síðan 2010 og hefur lokið 3.ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð, Sigurgeir líkur námi þar vorið 2021.Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir járningum vaknaði
Nánar »Námskeið í vinnu við hendi hefst 18.jan nk, kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsd. Bæði verður boðið uppá kennslu grunnhóp og framhaldshóp. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í grunnhóp, þeir sem hafa áður farið skrá sig í framhaldshóp. Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendinga
Nánar »Helgina 22.-24.jan verður Gústaf Ásgeir Hinriksson með helgarnámskeið í Spretti. Gúsaf Ásgeir Hinriksson er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla, hann er einnig þrautreyndur keppnisknapi. Kennt verður í einkatímum 30.mín á föstudegi, hægt að velja um 2x 30 mín eða 1x 45 mín á laugardegi og svo verður 1x 45 mín kennsla á sunnudeginum. Vinsamlega sendið póst á freadslunefnd@sprettarar.i
Nánar »Aðalfundur verður haldinn í veislusa Samskipahallar, fimmtudaginn 21.jan kl 20. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf en auk þess verðlaunaafhending fyrir árangur í kynbótasýningum ársinins í 4 flokkum hryssna og hesta, ræktunarmaður ársins og ræktunarbú ársins. Stjórnin.
Nánar »Ein áhugaverðasta keppnisröðin í hestaíþróttinni á Íslandi hefst með keppni í fjórgang fimmtudaginn 4 febrúar kl. 19:00. Góðu fréttirnar í dag eru að keppni í hestaíþróttum má hefjast en án áhorfenda. Við vonum samt að þegar líða tekur á veturinn þá verði staðan breytt og við getum þá notið þess að vera með keppnina með dyggum aðdáendum deildarinnar í höllinni en þangað til þá bjóðum við uppá b
Nánar »Nokkur pláss eru laus á námskeið hjá Matthíasi Kjartanssyni. Námskeið fyrir hressa krakka. Lögð er áhersla á að ná betri stjórn á hestinum með leikjum og þrautum. Aðal atriðið er að hafa gaman með hestunum. Námskeiðið er hugsað til að auka áhuga á hestum og styrkja samband og barna og hestanna og auka sjálfstraust. Styrkja stjórnun og gangtegundir í gegnum leiki og þrautir.Námskeiðið er ætlað k
Nánar »Kennsla hefst hjá Sigrúnu Sig. Mánudaginn 1. feb. nk Kennt verður á mánudögum 4 saman í hóp. 8 skipti Kennt verður frá kl 15:00-18:00 Skráning er opin í gegnum Sportfeng. Verð fyrir hvern þátttakenda er 24.000kr
Nánar »Æskulýðsnefnd Spretts lagði fyrir skoðunarkönnun í nóvember til þess að heyra frá félagsmönnum tengt skipulagi starfsins. Góð þátttaka var og fengum við fjölbreytt svör sem hjálpa til við skipulag starfsins tengt börnum og unglingum hjá Spretti. Æskulýðsnefndin vill gera niðurstöðurnar aðgengilegar fyrir félagsmenn og hefur því tekið saman smá greinagerð fyrir áhugasama. Nefndin mætti á st
Nánar »Það eru 87 gestir í heimsókn