Sprettarar geta svo sannarlega farið að hlakka til komandi hausts og vetrar því það verður mikið um að vera. Dagskráin er gífurlega metnaðarfull og við vonum innilega að Sprettarar verði duglegir að sækja sér kennslu og fróðleik á vegum félagsins. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem komin eru í dagskránna á þessum tímapunkti. Mjög líklegt er að bætast muni við dagskrána þegar nær líður og eflaust taka einhverjum breytingum líka. Í næstu viku munum við birta nánari útskýringar á hverju námskeiði fyrir sig ásamt dags- og tímasetningum og verði. Opnað verður fyrir skráningar á fyrstu námskeiðin 10.september í gegnum Sportabler sem mun svo bætast við jafnt og þétt eftir því sem á líður.
Haust 2022
Pilates námskeið
Frumtamninganámskeið
Bókleg knapamerki
Verklegt knapamerki
Hestamennska
Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu
Jafnnvægis- og sætisæfinganámskeið
Einkatímar með Sylvíu Sigurbjörnsdóttur
Hindrunarstökk og brokkspíru námskeið
Einkatímar með Sigvalda Lárus Guðmundssyni
Helgarnámskeið með Jóhanni Ragnarssyni
Sýnikennsla með Ragnhildi Haraldsdóttur í nóvember
Einkatímar með Ragnhildi Haraldsdóttur
Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelssyni
Helgarnámskeið með Þórarni Ragnarssyni
Einkatímar með Ragnheiði Samúelsdóttur
Lífsleikni námskeið
Vinna við hendi námskeið
Námskeið með Sigrúnu Sigurðardóttur
Opinn tími fyrir yngri flokka tvisvar í viku klukkutíma í senn með mismunandi kennurum og kennslu
Opinn tími fyrir félagsmenn í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll
Flóamarkaður Spretts
Æfingabúðir yngri flokka Spretts
Skoðunarferð og heimsóknir yngri flokka Spretts á hrossaræktarbú
Jólabingó
Netfyrirlestrar
Vetur/vor 2023
Hestamennska
Knapamerki verklegt
Pollanámskeið
Undirbúningsnámskeið fyrir Töltgrúbbu
Einkatímar með Valdísi Björk Guðmundsdóttur
Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu
Gæðingafimi námskeið
Hestafjör
Töltgrúbban
Námskeið með Sigrúnu Sigurðardóttur
Einkatímar með Ragnheiði Samúelsdóttur
Keppnisnámskeið og einkatímar með Vigdísi Matthíasdóttur
Keppnisnámskeið fyrir fullorðna með Friðdóru Friðriksdóttur og Sindra Sigurðssyni
Námskeið með Antoni Páli Níelssyni
Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti Snorradóttur
Helgarnámskeið með Jóhanni Ragnarssyni
Skeiðnámskeið
Pollanámskeið framhald inni og úti
Helgarnámskeið með Þórarni Ragnarssyni
Lífsleikni námskeið
Vinna við hendi námskeið
Námskeið með Viðari Ingólfssyni
Undirbúningur fyrir keppni á vordögum fyrir yngri flokka
Opinn tími fyrir yngri flokka tvisvar í viku klukkutíma í senn með mismunandi kennurum og kennslu
Opinn tími fyrir félagsmenn í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll
Mótaröð fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni innanhúss
Mótaröð fyrir fullorðna innanhúss
Mótaröð utanhúss
Þrauta- og leikjadagur Spretts
Ratleikur Spretts
Netfyrirlestrar