Helgina 29.-31.jan verður járninganámskeið í Spretti. Caroline og Sigurgeir búa á Selfossi, hafa járningar af fullri atvinnu og reka þar sitthvort járrningafyrirtækið.Caroline er frá Svíþjóð og hefur búið að íslandi síðan 2010 og hefur lokið 3.ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð, Sigurgeir líkur námi þar vorið 2021.Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir járningum vaknaði
Námskeið í vinnu við hendi hefst 18.jan nk, kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsd. Bæði verður boðið uppá kennslu grunnhóp og framhaldshóp. Þeir sem ekki hafa farið á vinnu við hendi námskeið hjá Hrafnhildi áður skrá sig í grunnhóp, þeir sem hafa áður farið skrá sig í framhaldshóp. Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendinga
Helgina 22.-24.jan verður Gústaf Ásgeir Hinriksson með helgarnámskeið í Spretti. Gúsaf Ásgeir Hinriksson er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla, hann er einnig þrautreyndur keppnisknapi. Kennt verður í einkatímum 30.mín á föstudegi, hægt að velja um 2x 30 mín eða 1x 45 mín á laugardegi og svo verður 1x 45 mín kennsla á sunnudeginum. Vinsamlega sendið póst á freadslunefnd@sprettarar.i
Nokkur pláss eru laus á námskeið hjá Matthíasi Kjartanssyni. Námskeið fyrir hressa krakka. Lögð er áhersla á að ná betri stjórn á hestinum með leikjum og þrautum. Aðal atriðið er að hafa gaman með hestunum. Námskeiðið er hugsað til að auka áhuga á hestum og styrkja samband og barna og hestanna og auka sjálfstraust. Styrkja stjórnun og gangtegundir í gegnum leiki og þrautir.Námskeiðið er ætlað k
Hér að neðan eru námskeiðin sem í boði eru fyrir Sprettara veturinn 2020. Frekari upplýsingar um námskeiðin má sjá í lýsingunni. Fylgist með fréttum af námskeiðshaldi og skráningu, en fréttirnar birstast hér til vinstri.
Listi yfir námskeiðin: