Dagskrá móta 2022

 

FJÓRGANGUR
Fimmtudagur 3. febrúar
kl. 19:00

 

FIMMGANGUR
Fimmtudagur 17. febrúar
kl. 19:00

 

SLAKTAUMATÖLT
Fimmtudagur 3. mars
kl. 19:00

 

Gæðingaskeið
Laugardagur 12. mars
kl. 19:00

 

TÖLT
Fimmtudagur 17. mars
kl. 19:00

Equsana deildin 2022

Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014. Hugmyndin var að gera nýjan vettvang fyrir áhguamenn að keppa innanhúss á veturna í mótaröð.
Fyrirmyndin að fyrirkomulagi deildarinnar er frá Meistaradeild í hestaíþróttum og er einungis fyrir áhugamenn í hestamennsku.
Deildin er röð fimm móta sem haldin eru aðra hverja viku á fimmtudögum í Samskipahöllinni. Aðgangur er frír.
Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stigum fyrir sig og sitt lið.
Í einstaklingskepppninni fá tíu efstu knapar sig. Fyrsta sæti gefur 12 stig, annað sæti 10 stig og svo koll af kolli.
Í liðakeppninni eru stigin frá 1–45 og skilar sigurvegari keppninnar 45 stigum til liðsins, annað sæti gefur 44 stig og svo koll af kolli.
Keppt er eftir reglum FIPO.

    Starfsfólk og stjórn

    Dómpallur/Þulur: Katla Gísladóttir og Jónína G. Kristinsdóttir
    Veitingar: Hestamannafélagið Sprettur
    Völlur: Vallarnefnd Spretts

    Stjórn Áhugamannadeildar:  Rafnar Karl Rafnarsson, Katla Gísladóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Jenny Erikson, Lilja Sigurðardóttir og Þórir Örn Grétarsson

    Annað starfsfólk: 

    Dómarar

    Sigurður Ævarsson

    Dómari

    Friðfinnur Hilmarsson

    Dómari

    Þórir Örn Grétarsson

    Dómari

    Halldór G. Victorsson

    Dómari

    Svafar Magnússon

    Dómari