893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Fimmtudaginn 3. mars er komið að þriðju greininni í Áhugamannadeild Equsana þegar keppt verður í slaktaumatölti Útfararstofu Íslands.
Í ár líkt og í fyrra hafa allir fimm knapar liðanna heimild til að keppa en þrjár efstu einkunnir knapa í hverju liði gilda til stigasöfnunar liðsins.
Það er ljóst að áhuginn er mikill þar sem 64 knapar munu ríða í braut.
Í fyrra sigraði Jóhann Ólafsson á Brúney frá Grafarkoti en þau sigruðu með miklum yfirburðum.
Lokaeinkunn þeirra í A-úrslitum var 8,08, sannarlega glæsilegt. Jóhann er skráður til leiks í ár en í þetta sinn á öðrum hesti.
Keppni hefst kl. 19.00 en veitingasalan verður opin frá kl. 18.00. Í þetta sinn verður kjötsúpa á boðstólnum.
Við hvetjum áhorfendur til að mæta snemma og gæða sér á veitingum fyrir keppni.
Fyrir þá sem ekki eiga kost á að koma í stúkuna verður keppnin í beinni útsendingu hjá Alendis inná www.alendis.is
Útsendingin hjá Alendis byrjar 18.30 með spekingaspjalli. Þar að auki eru þulir sem lýsa því sem fram fer á meðan keppni stendur.
Hér koma ráslistar fyrir fimmtudaginn
1 1 V Jón Haraldsson Sölvi frá Sauðárkróki Rauður/milli-stjörnótt 14 Hreimur frá Flugumýri II Sögn frá Sauðárkróki Hrafnsholt
2 1 V Sverrir Sigurðsson Fursti frá Höfðabakka Rauður/milli-stjörnótt 9 Abel frá Eskiholti II Freysting frá Höfðabakka Kidka
3 1 V Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör Brúnn/milli-einlitt 10 Rammi frá Búlandi Vár frá Skjálg Pure North
4 2 H Auður Stefánsdóttir Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt 12 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dagrún frá Höfðabakka Vagnar og Þjónusta
5 2 H Berglind Ágústsdóttir Ísar frá Efra-Langholti Rauður/milli-blesótt 11 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Ísold frá Gunnarsholti Límtré/Vírnet
6 2 H Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli Jarpur/milli-einlitt 12 Hnokki frá Fellskoti Hekla frá Oddhóli Kingsland
7 3 H Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum Rauður/milli-blesótt 11 Kaspar frá Kommu Hervör frá Hvítárholti Voot Beita
8 3 H Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/móeinlitt 16 Glymur frá Innri-Skeljabrekku Hrafntinna frá Miklagarði Trausti Fasteignasala
9 3 H Edda Hrund Hinriksdóttir Blesa frá Húnsstöðum Rauður/milli-blesótt 10 Hnokki frá Dýrfinnustöðum Baldursbrá frá Húnsstöðum Heimahagi
10 4 H Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt 9 Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum Hvolpasveitin
11 4 H Garðar Hólm Birgisson Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt 12 Grunur frá Oddhóli Brúnka frá Varmadal Smiðjan Brugghús
12 4 H Sanne Van Hezel Sóldís frá Fornusöndum Brúnn/milli-blesótt 10 Skýr frá Skálakoti Frigg frá Ytri-Skógum Stjörnublikk
13 5 V Páll Bjarki Pálsson Knútur frá Selfossi Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Snær frá Austurkoti Hylling frá Hamrahóli Fleygur/Hrísdalur
14 5 V Inga Kristín Campos Fluga frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt 9 Kjerúlf frá Kollaleiru Rauðhetta frá Holti 2 Ganghestar
15 5 V Rósa Valdimarsdóttir Spyrnir frá Álfhólum Brúnn/milli-stjörnótt 9 Íkon frá Hákoti Spyrna frá Vorsabæ II Tölthestar
16 6 H Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt 9 Álmur frá Skjálg Fjöður frá Langholti Hrafnsholt
17 6 H Halldór P. Sigurðsson Blakkur frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt 11 Gósi frá Miðhópi Salka frá Efri-Þverá Kidka
18 6 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt 12 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Kingsland
19 7 V Brynjar Nói Sighvatsson Kristall frá Vík í Mýrdal Brúnn/milli-einlitt 8 Kjerúlf frá Kollaleiru Tinna frá Núpakoti Stjörnublikk
20 7 V Gunnar Már Þórðarson Þengill frá Votumýri 2 Moldóttur/gul-/m-einlitt 14 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Höfðadís frá Heiðarbrún Límtré/Vírnet
21 7 V Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 11 Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Pure North
22 8 V Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt 11 Snær frá Austurkoti Vigga frá Selfossi Hvolpasveitin
23 8 V Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum Rauður/milli-stjörnótt 16 Dynfari frá Vorsabæ II Smella frá Vallanesi Trausti Fasteignasala
24 8 V Gunnar Eyjólfsson Eldey frá Litlalandi Ásahreppi Jarpur/milli-skjótt 8 Roði frá Múla Drangey frá Miðhjáleigu Voot Beita
25 9 V Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 9 Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum Smiðjan Brugghús
26 9 V Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 17 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tölthestar
27 9 V Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt 7 Pistill frá Litlu-Brekku Sveifla frá Geirmundarstöðum Heimahagi
28 10 V Sigurbjörn J Þórmundsson Fannar frá Hólum Brúnn/milli-einlitt 8 Váli frá Efra-Langholti Kylja frá Kyljuholti Fleygur/Hrísdalur
29 10 V Vilborg Smáradóttir Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 11 Breki frá Strandarhjáleigu Gyðja frá Ey II Vagnar og Þjónusta
30 10 V Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt 8 Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A Ganghestar
31 11 V Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður/milli-einlitt 9 Hrannar frá Flugumýri II Spyrna frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk
32 11 V Magnús Ingi Másson Farsæll frá Litla-Garði Rauður/milli-skjótt 13 Gangster frá Árgerði Sónata frá Litla-Hóli Smiðjan Brugghús
33 11 V Jessica Dahlgren Luxus frá Eyrarbakka Rauður/milli-skjótt 18 Illingur frá Tóftum Lind frá Ármóti Hrafnsholt
34 12 H Bragi Birgisson Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt 11 Þröstur frá Efri-Gegnishólum Kolfreyja frá Sæfelli Hvolpasveitin
35 12 H Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli Brúnn/milli-stjörnótt 12 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sóley frá Þorkelshóli Kidka
36 12 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nótt frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt 8 Brimnir frá Efri-Fitjum Apríl frá Ytri-Skjaldarvík Trausti Fasteignasala
37 13 V Viggó Sigurðsson Fönix frá Silfurbergi Brúnn/milli-einlitt 10 Gjafar frá Hvoli Sandra frá Mið-Fossum Kingsland
38 13 V Gunnar Sturluson Harpa frá Hrísdal Rauður/milli-skjótt 13 Álfur frá Selfossi Salka frá Vestra-Fíflholti Fleygur/Hrísdalur
39 13 V Halldór Sigurkarlsson Herská frá Snartartungu Jarpur/ljóseinlitt 8 Hersir frá Lambanesi Pyngja frá Syðra-Skörðugili Tölthestar
40 14 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt 13 Rammi frá Búlandi Sigga litla frá Múlakoti Pure North
41 14 H Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 12 Breki frá Strandarhjáleigu Kveikja frá Miðhúsum Vagnar og Þjónusta
42 14 H Sigurbjörn Viktorsson Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt 12 Kjerúlf frá Kollaleiru Ljónslöpp frá Sandhólaferju Heimahagi
43 15 H Sandra Steinþórsdóttir Tíbrá frá Bár Brúnn/milli-einlitt 15 Ægir frá Litlalandi Stuttblesa frá Bár Hrafnsholt
44 15 H Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt 14 Frægur frá Flekkudal Ölrún frá Reykjum Smiðjan Brugghús
45 15 H Eyrún Jónasdóttir Móri frá Kálfholti Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 12 Rammi frá Búlandi Gnótt frá Kálfholti Hvolpasveitin
46 16 V Þorvarður Friðbjörnsson Salka frá Mörk Brúnn/dökk/sv.einlitt 9 Hrímnir frá Ósi Melkorka frá Mörk Stjörnublikk
47 16 V Hrafnhildur Guðmundsdóttir Vakandi frá Sturlureykjum 2 Jarpur/milli-einlitt 7 Hersir frá Lambanesi Skoppa frá Hjarðarholti Límtré/Vírnet
48 16 V Sævar Örn Eggertsson Senjoríta frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt 11 Máttur frá Leirubakka Sverta frá Álfhólum Tölthestar
49 17 H Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Rauður/milli-stjörnótt 17 Fróði frá Litlalandi Vopna frá Norður-Hvammi Voot Beita
50 17 H Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt 9 Blær frá Torfunesi Rakel frá Sigmundarstöðum Kidka
51 17 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt 10 Korgur frá Ingólfshvoli Snædís frá Selfossi Ganghestar
52 18 V Guðmundur Jónsson Dvali frá Hrafnagili Grár/brúnneinlitt 12 Auður frá Lundum II Keila frá Bjarnastaðahlíð Fleygur/Hrísdalur
53 18 V Jónas Már Hreggviðsson Gjafar frá Þverá I Rauður/milli-blesótt 16 Þór frá Þverá II Árvökur frá Þverá I Hrafnsholt
54 18 V Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt 13 Auður frá Lundum II Óskadís frá Tjarnarlandi Heimahagi
55 19 V Bergdís Finnbogadóttir Baldey frá Hjallanesi 1 Jarpur/rauð-blesótthringeygt eða glaseygt 9 Salvador frá Hjallanesi 1 Bylgja frá Stykkishólmi Kingsland
56 19 V Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt 10 Fláki frá Blesastöðum 1A Fjallarós frá Litlalandi Ásahreppi Ganghestar
57 19 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt 12 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
58 20 H Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt 12 Aldur frá Brautarholti Gæska frá Fitjum Trausti Fasteignasala
59 20 H Sigurður Halldórsson Hugur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-stjörnótt 7 Frami frá Efri-Þverá Meyja frá Efri-Þverá Pure North
60 20 H Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt 10 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli Vagnar og Þjónusta
61 21 H Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð-einlitt 15 Gári frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík Kingsland
62 21 H Jón Ó Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 15 Sær frá Bakkakoti Gná frá Ytri-Skógum Smiðjan Brugghús
63 22 H Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 13 Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tölthestar
64 22 H Björg María Þórsdóttir Bersir frá Hægindi Jarpur/rauð-einlitt 8 Hersir frá Lambanesi Blæja frá Hesti Límtré/Vírnet