893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Þá er komið að öðru mótinu í áhugamannadeild Equsana og Spretts en að þessu sinni verður keppt í fimmgangi Málningar, fimmtudaginn 17. febrúar.
Í fyrra var það Sigurður Halldórsson sem sigraði á Gusti frá Efri-Þverá en þeir eru jafnframt skráðir til leiks í ár og munu gera allt til að verja titil sinn.
Af úrslitahestunum frá því í fyrra eru líka skráð til leiks Ríkharður Flemming Jensen með Myrkva frá Traðarlandi en þeir enduðu í
3-4 sæti og Kristín Ingólfsdóttir með hann Tón sinn frá Breiðholti en þau enduðu í 5 sæti.
Margir nýjir knapar eru skráðir til leiks og keppa í fyrsta skipti í fimmgangi deildarinnar og verður spennandi að sjá hvort þeir
blandi sér í toppbaráttuna með sína hesta. Það stefnir í
spennandi keppni og við hvetjum áhugasama að mæta í Samskipahöllina á fimmtudaginn og fylgjast með. Keppnin hefst á slaginu 19:00
Einnig verður Alendis með beina útsendingu frá keppninni.
Beina útsendingu má nálgast inná
https://www.alendis.tv/alendis/.
Áður en keppni hefst verður veitingasala í veislusal Spretts og opnar hún kl 18:00
Við minnum á að grímuskylda er inn í höllinni og biðjum við áhorfendur að virða hana.
Hér koma ráslistar fyrir fimmtudaginn
1 1 H Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 11 Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna Ganghestar
2 1 H Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Bleikur/álóttureinlitt 9 Arion frá Eystra-Fróðholti Hremmsa frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk
3 1 H Bragi Birgisson Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt 11 Þröstur frá Efri-Gegnishólum Kolfreyja frá Sæfelli Hvolpasveitin
4 2 V Sigurður Grétar Halldórsson Ás frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt 8 Lexus frá Vatnsleysu Röst frá Eystri-Hól Pure North
5 2 V Gunnar Eyjólfsson Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi Rauður/ljós-stjörnótt 8 Hróður frá Refsstöðum Lukka frá Kjarnholtum I Voot beita
6 2 V Kristinn Már Sveinsson Silfurperla frá Lækjarbakka Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 13 Skjálfti frá Bakkakoti Perla frá Víðidal Smiðjan brugghús
7 3 V Hermann Arason Vörður frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt 9 Spuni frá Vesturkoti Gjöf frá Vindási Vagnar og þjónusta
8 3 V Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri Bleikur/álóttureinlitt 10 Brimnir frá Ketilsstöðum Svikamylla frá Gauksmýri Kidka
9 3 V Anna Kristín Kristinsdóttir Frægð frá Strandarhöfði Grár/rauðureinlitt 14 Klettur frá Hvammi Framtíð frá Árnagerði Tölthestar
10 4 H Viggó Sigurðsson Faxi frá Hlemmiskeiði 2 Jarpur/milli-einlitt 7 Toppur frá Auðsholtshjáleigu Jasmín frá Hlemmiskeiði 2 Kingsland
11 4 H Sigurbjörn J Þórmundsson Freyr frá Hraunbæ Grár/brúnneinlitt 10 Bliki annar frá Strönd Freyja frá Hraunbæ Fleygur/Hrísdalur
12 4 H Hrafnhildur Guðmundsdóttir Vífill frá Sturlureykjum 2 Rauður/milli-blesótt 10 Djass frá Blesastöðum 1A Skoppa frá Hjarðarholti Límtré Vírnet
13 5 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nótt frá Kommu Brúnn/milli-einlitt 15 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sunna frá Akri Trausti fasteignasala
14 5 H Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 12 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi Heimahagi
15 5 H Sandra Steinþórsdóttir Blær frá Selfossi Brúnn/gló-einlitt 6 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Gola frá Arnarhóli Hrafnsholt
16 6 H Arnhildur Halldórsdóttir Hvellur frá Ásmundarstöðum 3 Rauður/dökk/dr.stjörnótt 13 Þorsti frá Garði Hvellhetta frá Ásmundarstöðum Ganghestar
17 6 H Magnús Ingi Másson Farsæll frá Litla-Garði Rauður/milli-skjótt 13 Gangster frá Árgerði Sónata frá Litla-Hóli Smiðjan brugghús
18 6 H Eyrún Jónasdóttir Mist frá Einhamri 2 Brúnn/dökk/sv.einlitt 6 Vilmundur frá Feti Skutla frá Hellulandi Hvolpasveitin
19 7 V Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður/milli-einlitt 9 Hrannar frá Flugumýri II Spyrna frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk
20 7 V Sævar Örn Sigurvinsson Sævar frá Arabæ Brúnn/mó-einlitt 9 Skyggnir frá Stokkseyri Sigga litla frá Múlakoti Pure North
21 7 V Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext 11 Huginn frá Haga I Fantasía (Dimmalimm) frá Miðfelli Vagnar og þjónusta
22 8 V Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Rauður/milli-stjörnótt 17 Fróði frá Litlalandi Vopna frá Norður-Hvammi Voot beita
23 8 V Jóhann Ólafsson Ísafold frá Velli II Grár/brúnntvístjörnótt 13 Flipi frá Litlu-Sandvík Vaka frá Brúarreykjum Heimahagi
24 8 V Bergdís Finnbogadóttir Blær frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt 14 Stáli frá Kjarri Ósk frá Akranesi Kingsland
25 9 H Halldór Sigurkarlsson Nökkvi frá Hrísakoti Brúnn/milli-einlitt 9 Rammi frá Búlandi Hugrún frá Strönd II Tölthestar
26 9 H Gunnar Sturluson Lyfting frá Kvistum Bleikur/fífil-blesótt 10 Ómur frá Kvistum Lykkja frá Kvistum Fleygur/Hrísdalur
27 9 H Jónas Már Hreggviðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 15 Stáli frá Kjarri Fjöður frá Langholti Hrafnsholt
28 10 V Gunnar Már Þórðarson Þengill frá Votumýri 2 Moldóttur/gul-/m-einlitt 14 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Höfðadís frá Heiðarbrún Límtré Vírnet
29 10 V Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt 9 Huginn frá Haga I Irena frá Lækjarbakka Trausti fasteignasala
30 10 V Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt 10 Kári frá Mosfellsbæ Stella frá Efri-Þverá Kidka
31 11 V Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt 10 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Vök frá Skálakoti Stjörnublikk
32 11 V Sylvía Sól Magnúsdóttir Siggi Sæm frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt 8 Sæmundur frá Vesturkoti Hríma frá Leirulæk Voot beita
33 11 V Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 12 Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju Vagnar og þjónusta
34 12 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Frami frá Efri-Þverá Brúnn/milli-stjörnótt 10 Spuni frá Vesturkoti Rauðkolla frá Litla-Moshvoli Ganghestar
35 12 V Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt 9 Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá Pure North
36 12 V Sigurbjörn Viktorsson Sókron frá Hafnarfirði Rauður/milli-nösótt 12 Álfur frá Selfossi Snót frá Tungu Heimahagi
37 13 V Jón Ó Guðmundsson Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/milli-blesótt 14 Glotti frá Sveinatungu Vending frá Holtsmúla 1 Smiðjan brugghús
38 13 V Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt 13 Hágangur frá Narfastöðum Svala frá Arnarhóli Hvolpasveitin
39 13 V Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt 11 Kolbeinn frá Hrafnsholti Goðgá frá Hjaltastöðum Hrafnsholt
40 14 H Svandís Beta Kjartansdóttir Flinkur frá Svarfhóli Jarpur/milli-skjótt 12 Ás frá Ármóti Gloría frá Þúfu Kingsland
41 14 H Guðmundur Jónsson Ýr frá Reykjum Grár/brúnneinlitt 8 Geisli frá Sælukoti Vísa frá Seljabrekku Fleygur/Hrísdalur
42 14 H Björg María Þórsdóttir Bersir frá Hægindi Jarpur/rauð-einlitt 8 Hersir frá Lambanesi Blæja frá Hesti Límtré Vírnet
43 15 V Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt 10 Eldjárn frá Tjaldhólum Þóra frá Litlu-Sandvík Trausti fasteignasala
44 15 V Sævar Örn Eggertsson Hrafnveig frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 9 Sonur frá Kálfhóli 2 Diljá frá Álfhólum Tölthestar
45 15 V Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt 12 Kiljan frá Steinnesi Heiður frá Sigmundarstöðum Kidka