Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum og er jarðvarminn þar í aðalhlutverki. Í dag er Pure North Recycling eina fyrirtækið á Íslandi sem endurvinnur plast að fullu. Í endurvinnslunni er óhreinum plastúrgangi breytt í plastpallettur sem seldar eru til framleiðslu á nýjum plastvörum hér á landi og erlendis.
Sigurður Halldórsson
45 ára
Starf: Framkvæmdastjóri Pure North Recycling
Hestamannafélag: Sprettur
Gísli Guðjónsson
Aldur: 32
Starf: Íslenskukennari
Hestamannafélag: Sleipnir
Sævar Örn Sigurvinsson
Aldur: 50 ára
Starf: Rófu-og ferðaþjónustubóndi
Hestamannafélag: Sleipnir
Karl Áki Sigurðarson
Aldur: 52
Starf: Smiður
Hestamannafélag: Sleipnir