Fréttir
Lokahátíð Gluggar og Gler deildar 2016
Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Gluggar og Gler deildin – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. Á hátíðinni var frábærri mótaröð fagnað og ljóst er að Áhugamannadeild Spretts er komin til að vera.
Sprettarar þakka öllum sem gerðu þessa mótaröð að veruleika, starfsmönnum, styrktaraðilum, knöpum, liðseigendum og þjálfurum, fyrir frábæran vetur.
Sérstakar þakkir fá svo RÚV, Hulda Geirsdóttir og Óskar Nikulásson fyrir samstarfið og frábæra þætti – Á Spretti - sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Tveir þættir eru eftir sem sýndir verða 6. apríl og 20 apríl.
Á lokahátíðinni voru eftirfarandi knapar og lið verðlaunuð – allir leystir út með verðlaunagripum hönnuðum af Sign og veglegum verðlaunum frá styrktaraðilum. Undirbúningur er svo hafinn fyrir næstu mótaröð 2017 en þrjú stigalægstu liðin falla skv. reglum deildarinnar. Það eru liðin Norðurál/Einhamar, Kaerkhart/Málning op Dalhólar. Val á nýjum liðum verður með sama móti og fyrir mótaröðina í ár. Óskað verður eftir umsóknum og dregið verður úr liðum síðsumars. Umsóknarferilinn verður auglýstur síðar.
Stigahæsta knapinn 2016
1 sæti - með 25 stig : Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Verðlaun:
Farandgripur - gefandi DeloitteEignargripur – glerskjöldur gefandi SpretturWow air gaf flugmiða fyrir 2 til Evrópu66°N gaf Vatnajökull Collar jacketÁstund gaf Aris Ástunda leðurskóReebok fitness gaf 3ja mánaða kort í líkamsrækt
2 sæti – með 24 stig : Ámundi Sigurðsson Verðlaun:Eignargripur – glerskjöldur gefandi Sprettur66°N gaf Vatnajökull Primaloft VestiÁstund gaf Aris Ástunda leðurskóReebok fitness gaf 3ja mánaða kort í líkamsrækt
3 sæti – með 23 stig : Þorvarður Friðbjörnsson
Verðlaun:Eignargripur – glerskjöldur gefandi Sprettur66°N gaf Grettir Zipped JacketÁstund gaf Aris Ástunda leðurskóReebok fitness gaf 3ja mánaða kort í líkamsrækt Stigahæsta lið 2016 var lið Margrétarhofs/Export hestar
Játvarður Jökull Ingvarsson
Viðar Pálmason
Þorvarður Friðbjörnsson
Gylfi Freyr Albertsson
Leó Hauksson
Þjálfari: Eysteinn Leifsson
Þjálfari : Reynir Örn Pálmarsson Þjálfari : Sigurður Ólafsson Verðlaun:Farandgripur - gefandi LíflandEignargripur – glerskjöldur gefandi SpretturReebok fitness gaf 3ja mánaða kort í líkamsrækt
Lið Team Kaldi Bar var valið best klædda liðið 2016
Sigurður Halldórsson Árni Sigfús Birgisson Ingi Guðmundsson Óskar Þór Pétursson Sveinbjörn Bragason Þjálfari: Rúna Einarsdóttir Þjálfari:Heimir Gunnarsson
Verðlaun:
Farandgripur - gefandi KænanEignargripur – glerskjöldur gefandi SpretturReebok fitness gaf 3ja mánaða kort í líkamsrækt
Þjálfari ársins 2016 – valið af áhorfendum og starfsmönnum
Eru Ragnar Hinriksson og Ragnheiður Samúelsdóttir
Verðlaun:Farandgripur – gefandi ALP RéttingEignargripur – Glerskjöldur gefandi Spretur66°N gaf Vatnajökull Collar JacketÁstund gaf Aris Ástunda leðurskó Skemmtilegasta liðið 2016 er lið Appelsínliðið
Valsteinn Stefánsson Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Gísli Guðjónsson Ásgerður Gissurardóttir Helena Ríkey Leifsdóttir Þjálfari: Súsanna Sand Ólafsdóttir Þjálfari: Súsanna Katarína Sand Guðmundsdóttir
Verðlaun:Farandgripur - gefandi Penninn EymundssonEignargripur – glerskjöldur gefandi SpretturReebok fitness gaf 3ja mánaða kort í líkamsrækt
Vinsælasti keppandinn Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Verðlaun:
Farandgripur gefinn af Litlu málningarstofunni ehfEigargripur glerskjöldur – gefandi Sprettur66°N gaf Vatnajökull Collar JacketSS gaf fóðurbætir frá EqusanaÁstund gaf Aris Ástunda leðurskóFélag tamningamanna veitti reiðmennskuverðlaun og hlaut Aníta Lára Ólafsdóttir þau verðlaun.
Lokastaðan í liða- og einstaklingskeppninni eftir mótaröðina varð eftirfarandi:
Liðakeppnin:
Stigin í heildarmótaröðinni:
Lið
|
Stig samtals
|
Margrétarhof/Export hestar
|
475
|
Barki
|
457
|
Kæling
|
433
|
Garðatorg & ALP/GáK
|
408
|
Appelsín
|
404
|
Mustad
|
383
|
Austurkot/Dimmuborg
|
353
|
Toyota Selfossi
|
344
|
Vagnar og þjónusta
|
328
|
Heimahagi
|
311
|
Team Kaldi Bar
|
295
|
Poulsen
|
283
|
Norðurál / Einhamar
|
281
|
Kerckhaert/Málning
|
273
|
Dalhólar
|
230
|
Einstaklingskeppni:
Stigin í heildarmótaröðinni:
Keppandi
|
Samtals
|
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir
|
25
|
Ámundi Sigurðsson
|
24
|
Þorvarður Friðbjörnsson
|
23
|
Aníta Lára Ólafsdóttir
|
17
|
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
|
17
|
Birta Ólafsdóttir
|
13
|
Jóhann Ólafsson
|
12
|
Katrín Ólína Sigurðardóttir
|
12
|
Rakel Natalía Kristinsdóttir
|
12
|
Ófeigur Ólafsson
|
10
|
Rósa Valdimarsdóttir
|
9
|
Sigurlaugur G. Gíslason
|
8
|
Viggó Sigursteinsson
|
8
|
Árni Sigfús Birgisson
|
8
|
Ástríður Magnúsdóttir
|
8
|
Jón Steinar Konráðsson
|
7
|
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
|
7
|
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson
|
7
|
Fjölnir Þorgeirsson
|
7
|
Leó Hauksson
|
6
|
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir
|
6
|
Gylfi Freyr Albertsson
|
6
|
Sigurbjörn J Þórmundsson
|
5
|
Gísli Guðjónsson
|
5
|
Halldór Victorsson
|
5
|
Helena Ríkey Leifsdóttir
|
5
|
Hrafnhildur Jónsdóttir
|
4
|
Saga Steinþórsdóttir
|
4
|
Viðar Þór Pálmason
|
3
|
Sigurður Ólafsson
|
3
|
Óskar Þór Pétursson
|
3
|
Guðrún Sylvía Pétursdóttir
|
2
|
Gunnar Tryggvason
|
2
|
Rúnar Bragason
|
1
|
Þórunn Eggertsdóttir
|
1
|