Næstkomandi fimmtudag, þann 18. febrúar, verður spennandi í Víkings Treck keppni í Gluggar og Gler deildinni. Í fyrsta skipti í sögunni verður haldin keppni innandyra í Treck á Íslandi sem hluti af keppnisröð.
Treck er mjög spennandi keppnisgrein sem nýtur mikilla vinsælda erlendis. Treck reynir á samspil hests og knapa þar sem parið leysir ýmsar þrautir í fyrirfram ákveðinni braut. Ekki er keppt á tíma en þó eru reglurnar þannig að hvert par má ekki vera lengur en 5 mínútur að klára þrautirnar níu og þaraf verður hver þraut að leysast innan 40 sekúnda. Spennan getur því verið mikil enda er mikið í húfi því fjölmörg stig í pottinum í einstaklings- og liðakeppninni.
Æfingar hafa verið strangar hjá liðunum enda alltaf viss spenna sem fylgir því að keppa í nýrri grein. Að venju keppa þrír knapar fyrir hvert lið þ.e. 45 knapar fyrir 15 lið. Á fimmtudaginn opnar húsið kl. 18:00 og sjálf keppnin hefst kl. 19:00.
Einvalalið Sprettara mun sjá um að reiða fram veitingar í Veislusalnum okkar á góðu verði. Í boði verða m.a. eðalsúpa ala Sprettur, pizzur og margt annað. Ljóst er að enginn fer þyrstur eða svangur heim að kvöldi loknu.
Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni í nýrri grein.
Aðgangur er frír.
Hér að neðan eru ráslistarnir.
Við minnum svo á fésbókarsíðuna og snapchat deildarinnar. Endilega smellið like á viðburðin og bætið svo "áhugamannadeild" i sem vini á snappinu. Einnig er deildin komin með Instagram og hvetur fólk til að fylgja okkur á eftirfarandi #ahugamannadeild #gluggarogglerdeildin #sprettur.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Lið Eigandi Faðir Móðir
1 Þorvarður Friðbjörnsson Fálki frá Kolsholti 2 Grár/rauður stjörnótt 9 Margrétarhof/export hestar Guðrún Oddsdóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Vænting frá Kolsholti 2
2 Sigurbjörn J Þórmundsson Hrani frá Hruna Brúnn/milli- blesótt 9 Poulsen Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigurbjörn J Þórmundsson, Sigurð Krákur frá Blesastöðum 1A Ösp frá Strönd I
3 Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti Grár/rauður einlitt 10 Heimahagi Stella Björg Kristinsdóttir Hrymur frá Hofi Alda frá Brautarholti
4 Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 10 Toyota selfossi Eggert Pálsson Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli
5 Brynja Viðarsdóttir Vera frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt 8 Vagnar og Þjónusta Brynja Viðarsdóttir Borgar frá Strandarhjáleigu Kná (Vör) frá Meðalfelli
6 Ástríður Magnúsdóttir Pála frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Austurkot Dimmuborgir Ástríður Magnúsdóttir Þristur frá Feti Ýrr frá Naustanesi
7 Sigurður Arnar Sigurðsson Dósent frá Einhamri 2 Rauður/dökk/dr. einlitt 7 Norðurál / Einhamar Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Gári frá Auðsholtshjáleigu Skutla frá Hellulandi
8 Sigurður V. Ragnarsson Djörfung frá Skúfslæk Jarpur/milli- einlitt 10 Kæling Camilla Petra Sigurðardóttir Akkur frá Brautarholti Dáð frá Halldórsstöðum
9 María Hlín Eggertsdóttir Arnar frá Barkarstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Norðurál / Einhamar María Hlín Eggertsdóttir Héðinn frá Reykjavík Þoka frá Hellu
10 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Grár/rauður stjörnótt 11 Mustad Hrafnhildur Jónsdóttir Gustur frá Hóli Elding frá Lundi
11 Rúnar Bragason Draumur frá Hjallanesi 1 Móálóttur,mósóttur/milli-... 17 Toyota selfossi Sigrún Sveinbjörnsdóttir Glúmur frá Reykjavík Litla-Milljón frá Reykjavík
12 Gylfi Freyr Albertsson Taumur frá Skíðbakka I Rauður/milli- skjótt 14 Margrétarhof/export hestar Gylfi Freyr Albertsson Víkingur frá Voðmúlastöðum Toppa frá Skíðbakka I
13 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt 10 Dalhólar Edda Sóley Þorsteinsdóttir, Heiðar Vignir Pétursson Jón Forseti frá Hvolsvelli Brúnka frá Vorsabæ
14 Sveinbjörn Bragason Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Team Kaldi bar Þórunn Hannesdóttir Keilir frá Miðsitju Gjöf frá Hvoli
15 Jón Steinar Konráðsson Yldís frá Vatnsholti Rauður/milli- einlitt 14 Kæling Aþena Eir Jónsdóttir Ylur frá Vatnsholti Fanndís frá Staðarbakka
16 Anna Berg Samúelsdóttir Komma frá Hafnarfirði Jarpur/rauð- einlitt 14 Garðartorg/ ALP/GÁk Birgir Hreiðar Björnsson, Lilja Sigurðardóttir Djákni frá Vorsabæ II Katla frá Hafnarfirði
17 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Stígur frá Hólabaki 10 Kearckhaert/málning Sóley Ásta Karlsdóttir Orri frá Þúfu í Landeyjum Sigurdís frá Hólabaki
18 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 17 Vagnar og Þjónusta Guðrún Sylvía Pétursdóttir Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja
19 Ragnhildur Loftsdóttir Falur frá Þingeyrum Rauður/milli- blesótt 21 Toyota selfossi Haukur Baldvinsson Baldur frá Bakka Framtíð frá Hvammi
20 Halldór Gunnar Victorsson Berglind frá Húsavík Jarpur/dökk- einlitt 12 Heimahagi Þorbjörg Stefánsdóttir Hrymur frá Hofi Bjarklind frá Húsavík
21 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 13 Kæling Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrynjandi frá Hrepphólum Sylgja frá Bólstað
22 Sif Ólafsdóttir Börkur frá Einhamri 2 Brúnn/mó- stjörnótt 12 Norðurál / Einhamar Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Geisli frá Sælukoti Ósk frá Akranesi
23 Arnar Bjarnason Vordís frá Grænhólum Jarpur/milli- einlitt 7 Austurkot Dimmuborgir Arnar Bjarnason Heiður frá Hoftúni Gjósta frá Fljótshólum 2
24 Halldóra Baldvinsdóttir Skafl frá Norður-Hvammi Brúnn/milli- einlitt 26 Kearckhaert/málning Ari Björn Jónsson Sörli frá Stykkishólmi Þögn frá Norður-Hvammi
25 Ásgerður Svava Gissurardóttir Viska frá Presthúsum II Jarpur/milli- nösótt 9 Appelsín líðið Jóhann Axel Geirsson Hreimur frá Fornusöndum Vaka frá Presthúsum II
26 Stefán Hrafnkelsson Loki frá Möðrufelli Móálóttur,mósóttur/milli-... 16 Garðartorg/ ALP/GÁk Guðrún Samúelsdóttir Ofsi frá Brún Lipurtá frá Brún
27 Óskar Pétursson Eldar frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 10 Team Kaldi bar Ingi Guðmundsson Þorri frá Þúfu í Landeyjum Blika frá Hólshúsum
28 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Hreimur frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt 7 Barki Birgitta Dröfn Kristinsdóttir, Haukur Hauksson Aris frá Akureyri Hildur frá Höfða
29 Guðmundur Jónsson Lækur frá Hraunbæ Brúnn/milli- skjótt 10 Poulsen Guðmundur Jónsson Borði frá Fellskoti Sigurvon frá Hraunbæ
30 Stella Björg Kristinsdóttir Orka frá Kelduholti Jarpur/milli- einlitt 7 Heimahagi Sigurður Helgi Ólafsson Stæll frá Neðra-Seli Freyja frá Bjarnastöðum
31 Árni Sigfús Birgisson Sara frá Eystri-Hól Grár/óþekktur skjótt 9 Team Kaldi bar Hestar ehf Klettur frá Hvammi Hnota frá Kálfholti
32 Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum Brúnn/mó- einlitt 9 Dalhólar Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ófeig frá Hjaltastöðum
33 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 14 Mustad Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ
34 Fjölnir Þorgeirsson Framsýn frá Oddhóli Brúnn/milli- einlitt 10 Kearckhaert/málning Sigurbjörn Bárðarson, Fríða Hildur Steinarsdóttir Óskar frá Litla-Dal Fregn frá Oddhóli
35 Birta Ólafsdóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli- einlitt 9 Austurkot Dimmuborgir Linda Helgadóttir Ægir frá Litlalandi Hekla frá Vatni
36 Ámundi Sigurðsson Atlas frá Tjörn Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Garðartorg/ ALP/GÁk Ragnar V Sigurðsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Blökk frá Tjörn
37 Þórunn Hannesdóttir Nýherji frá Flagbjarnarholti Jarpur/dökk- einlitt 16 Barki Sveinbjörn Bragason Keilir frá Miðsitju Ljósbrá frá Njarðvík
38 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 7 Appelsín líðið Elín Deborah Wyszomirski, Leifur Einar Einarsson Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II
39 Gunnhildur Sveinbjarnardó Skyggnir frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 15 Barki Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Pegasus frá Skyggni Kolfaxa frá Álfhólum
40 Sigríður Helga Sigurðardóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik- stjörnótt 11 Dalhólar Sigríður Helga Sigurðardóttir Sólon frá Skáney Busla frá Eiríksstöðum
41 Ófeigur Ólafsson Gáski frá Lækjardal Brúnn/milli- einlitt 12 Poulsen Dagmar Evelyn Gunnarsdóttir Galsi frá Sauðárkróki Dama frá Gröf
42 Rakel Natalie Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-... 19 Vagnar og Þjónusta Kristinn Guðnason Ófeigur frá Flugumýri Vaka frá Strönd
43 Leó Hauksson Fjöður frá Fákshólum Brúnn/milli- stjörnótt 7 Margrétarhof/export hestar Sonja Noack Tindur frá Varmalæk Stikla Ýr frá Gunnarsholti
44 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 12 Appelsín líðið Finnbogi Aðalsteinsson, Elsa Guðmunda Jónsdóttir, Guðrún Ma Blakkur frá Miðdal Perla frá Hafnarfirði
45 Inga Dröfn Sváfnisdóttir Göldrun frá Geitaskarði Bleikur/fífil- einlitt 8 Mustad Sigurður Örn E. Levy, Róbert Veigar Ketel, Sigurður Örn Ágú Akkur frá Brautarholti Bylgja frá Svignaskarði