Nú liggja fyrir ráslistarnir fyrir Furuflísarfjórganginn í Gluggar og Gler deildinni sem fram fer fimmtudaginn 4. febrúar. Ljóst er að keppnin verður æsispennandi.
Á fimmtudaginn 4. febrúar opnar húsið kl. 17:00 en kvöldið byrjar með opnunarhátíð kl. 18:20 og sjálf keppnin hefst kl. 19:00.
Einvalalið Sprettara mun sjá um að reiða fram veitingar í Veislusalnum okkar á góðu verði. Í boði verða m.a. eðalsúpa ala Sprettur, pizzur og margt annað. Ljóst er að enginn fer þyrstur eða svangur heim að kvöldi loknu.
Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni.
Aðgangur er frír.
Hér eru ráslistar fimmtudagsins:
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Fjölnir Þorgeirsson Framsýn frá Oddhóli Brúnn/milli- einlitt 10 Háfeti Sigurbjörn Bárðarson, Fríða Hildur Steinarsdóttir Óskar frá Litla-Dal Fregn frá Oddhóli Kerckhaert/Málning
2 1 V Játvarður Jökull Ingvarsson Von frá Seljabrekku Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Hörður Játvarður Jökull Ingvarsson Krákur frá Blesastöðum 1A Dögg frá Hjaltastöðum Margrétarhof/Export hestar
3 1 V Þorbergur Gestsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 11 Sprettur Laufey María Jóhannsdóttir Hrymur frá Hofi Kolbrún frá Blönduósi Heimahagi
4 2 V Aníta Lára Ólafsdóttir Nn frá Fremra-Hálsi Rauður/milli- tvístjörnótt 8 Faxi Jón Benjamínsson Blysfari frá Fremra-Hálsi Tíbrá frá Snjallsteinshöfða 1 Garðatorg & ALP/GÁK
5 2 V Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf I Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Sörli Guðni Kjartansson, Valka Jónsdóttir Vörður frá Miðsitju Katla frá Gröf I Norðurál / Einhamar
6 2 V Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur Elín Deborah Wyszomirski, Leifur Einar Einarsson Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II Appelsínliðið
7 3 V Viðar Þór Pálmason Freyja frá Vindheimum Rauður/milli- stjörnótt 10 Hörður Pétur Óli Pétursson Freyr frá Vallanesi Flækja frá Vindheimum Margrétarhof/Export hestar
8 3 V Katrín Sigurðardóttir Klakkur frá Blesastöðum 2A Brúnn/milli- einlitt 13 Geysir Skeiðvellir ehf. Forseti frá Vorsabæ II Aría frá Selfossi Vagnar og Þjónusta
9 3 V Óskar Pétursson Feykir frá Ey I Grár/brúnn einlitt 8 Fákur Sverrir Hermannsson, Óskar Þór Pétursson Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Orka frá Ey I Team Kaldi bar
10 4 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt 9 Máni Guðmundur Sigurbergsson, Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Krummi frá Blesastöðum 1A Gígja frá Feti Kæling ehf
11 4 V Gísli Guðjónsson Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt 9 Sleipnir Bryndís Snorradóttir Kramsi frá Blesastöðum 1A Vör frá Ytri-Reykjum Appelsínliðið
12 4 V Anna Berg Samúelsdóttir Vörður frá Akurgerði Rauður/milli- einlitt glófext 9 Skuggi Guðmundur Ingvarsson Hróður frá Refsstöðum Rönd frá Akurgerði Garðatorg & ALP/GÁK
13 5 H Jón Steinar Konráðsson Veröld frá Grindavík Brúnn/milli- skjótt 8 Máni Jón Steinar Konráðsson Draumur frá Holtsmúla 1 Dama frá Langárfossi Kæling ehf
14 5 H Petra Björk Mogensen Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 9 Sprettur Elvar Þór Alfreðsson, Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Sveinbjö Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum Barki
15 5 H Jóhann Ólafsson Frosti frá Hellulandi Grár/brúnn einlitt 9 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Hrymur frá Hofi Brenna frá Hellulandi Heimahagi
16 6 V Sigurður V. Ragnarsson Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli- einlitt 10 Máni Camilla Petra Sigurðardóttir Akkur frá Brautarholti Tign frá Hvítárholti Kæling ehf
17 6 V Ragnhildur Loftsdóttir Gammur frá Seljatungu Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir Haukur Baldvinsson Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Spóla frá Syðri-Gegnishólum Toyota Selfossi
18 6 V Halldóra Baldvinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli- tvístjörnótt 11 Fákur Baldvin Valdimarsson Hágangur frá Narfastöðum Flauta frá Stóra-Ási Kerckhaert/Málning
19 7 V Kristján Gunnar Helgason Hagrún frá Efra-Seli Brúnn/milli- einlitt 11 Sleipnir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, Þráinn Hjálmarsson, Kristján H Álfasteinn frá Selfossi Prinsessa frá Eyjólfsstöðum Austurkot - Dimmuborgir
20 7 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 14 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Mustad liðið
21 7 V Ari Björn Thorarensen Kerfill frá Dalbæ Jarpur/milli- einlitt 7 Sleipnir Ari Björn Thorarensen Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Flauta frá Dalbæ Poulsen
22 8 H Sigurður Arnar Sigurðsson Darri frá Einhamri 2 Rauður/milli- einlitt 7 Dreyri Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Mídas frá Kaldbak Björk frá Litla-Kambi Norðurál / Einhamar
23 8 H Brynja Viðarsdóttir Vera frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur Brynja Viðarsdóttir Borgar frá Strandarhjáleigu Kná (Vör) frá Meðalfelli Vagnar og Þjónusta
24 9 V Ófeigur Ólafsson Hrani frá Hruna Brúnn/milli- blesótt 9 Fákur Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigurbjörn J Þórmundsson, Sigurð Krákur frá Blesastöðum 1A Ösp frá Strönd I Poulsen
25 9 V Sif Ólafsdóttir Eldur frá Einhamri 2 Rauður/milli- einlitt 6 Dreyri Sif Ólafsdóttir, Hjörleifur Jónsson Mídas frá Kaldbak Freyja frá Litla-Kambi Norðurál / Einhamar
26 9 V Ástríður Magnúsdóttir Pála frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Sörli Ástríður Magnúsdóttir Þristur frá Feti Ýrr frá Naustanesi Austurkot - Dimmuborgir
27 10 H Sigurður Helgi Ólafsson Lilja frá Ytra-Skörðugili Rauður/ljós- stjörnótt 11 Sprettur Sigurður Helgi Ólafsson, Kristófer Darri Sigurðsson Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Von frá Keldulandi Heimahagi
28 10 H Rúnar Bragason Krás frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt 9 Fákur Áslaug Pálsdóttir Hrói frá Skeiðháholti Svarta-Sól frá Skarði Toyota Selfossi
29 10 H Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt 10 Fákur Edda Sóley Þorsteinsdóttir, Heiðar Vignir Pétursson Jón Forseti frá Hvolsvelli Brúnka frá Vorsabæ Dalhólar
30 11 V Ingi Guðmundsson Ljúfur frá Skjólbrekku Jarpur/rauð- einlitt 9 Sprettur Ingi Guðmundsson Bruni frá Skjólbrekku Ending frá Skjólbrekku Team Kaldi bar
31 11 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 12 Sprettur Finnbogi Aðalsteinsson, Elsa Guðmunda Jónsdóttir, Guðrún Ma Blakkur frá Miðdal Perla frá Hafnarfirði Appelsínliðið
32 11 V Arna Snjólaug Birgisdóttir Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur Hörður Bender Þytur frá Neðra-Seli Dýrð frá Dallandi Dalhólar
33 12 H Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur Saga Steinþórsdóttir, Árni Reynir Alfredsson Gustur frá Lækjarbakka Móna frá Álfhólum Mustad liðið
34 12 H Sigurður Sigurðsson Frigg frá Leirulæk Brúnn/mó- stjörnótt 10 Ljúfur Guðrún Sigurðardóttir Háfeti frá Leirulæk Pólstjarna frá Nesi Toyota Selfossi
35 12 H Guðmundur Jónsson Máttur frá Miðhúsum Jarpur/dökk- skjótt 7 Fákur Magnús Halldórsson, Hlynur Guðmundsson Fróði frá Bræðratungu Brana frá Miðhúsum Poulsen
36 13 V Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu Brúnn/milli- einlitt 8 Máni Pétur Bragason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hera frá Bjalla Austurkot - Dimmuborgir
37 13 V Stefán Hrafnkelsson Sólargeisli frá Kjarri Vindóttur/mó einlitt 7 Skuggi Ragnheiður Samúelsdóttir Bláskjár frá Kjarri Engilfín frá Kjarri Garðatorg & ALP/GÁK
38 13 V Árni Sigfús Birgisson Sóley frá Feti Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir Elvar Þór Alfreðsson Freymóður frá Feti Arney frá Skarði Team Kaldi bar
39 14 H Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal Rauður/dökk/dr. blesótt 14 Fákur Hrafnhildur Jónsdóttir Gammur frá Steinnesi Fiðla frá Keldudal Mustad liðið
40 14 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Hlýri frá Hveragerði Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur Eiríkur Gylfi Helgason Barði frá Laugarbökkum Líf frá Hveragerði Barki
41 15 V Ulrika Ramundt Dáð frá Akranesi Brúnn/milli- einlitt 10 Dreyri Sigurður Kristinn Helgason Hreimur frá Skipaskaga Gáta frá Vakurstöðum Dalhólar
42 15 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt 8 Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Straumur frá Enni Salka frá Svignaskarði Barki
43 15 V Sóley Möller Bjarmi frá Garðakoti Brúnn/milli- stjörnótt 11 Fákur Hilmar Haukur Aadnegard Fengur frá Sauðárkróki Stóra-Brúnka frá Sandfelli Kerckhaert/Málning
44 16 V Rakel Natalie Kristinsdóttir Vænting frá Skarði Brúnn/milli- einlitt 9 Geysir Marjolijn Tiepen Gídeon frá Lækjarbotnum Rokubína frá Skarði Vagnar og Þjónusta
45 16 V Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur Magnús Þór Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Frigg frá Ytri-Skógum Margrétarhof/Export hestar