Fréttir
Gluggar og Gler deildin 2016 – Áhugamannadeild Spretts
Nú er rétt tæpur mánuður í fyrsta mót í Gluggar og Gler deildinni 2016 en mótaröðin hefst á æsispennandi keppni í Fjórgangi fimmtudaginn 4 febrúar.Opnunarhátðin hefst klukkan 18:20 þar sem liðin verða kynnt. Keppni í fjórgangi hefst klukkan 19:00.Frítt er inn fyrir áhorfendur meðan húsrúm leyfir.Ljóst er að keppnisárið í Gluggar og Gler deildinni verður mjög spennandi en alls eru 15 lið skráð til leiks með samtals 75 keppendur en 45 knapar keppa í hverju móti.Liðin hafa fyrir löngu hafið undirbúning, þjálfarar eru að skóla liðin til og búið er að dressa liðin upp.Um leið og við minnum á dagskrá mótaraðarinnar og kynnum liðin þá hvetjum við alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldin frá í vetur, koma í Samskipahöllina í Spretti, njóta og horfa á spennandi keppnir.Dagskrá mótaraðarinnar 2016 er :Fimmtudagur 4 febrúar : 4gangurFimmtudagur 18 febrúar : TrekkFimmtudagur 3 mars : 5gangurFimmtudagur 17 mars : SlaktaumatöltFimmtudagur 31 mars : Tölt – lokamótiðLiðin 15 sem keppa í Gluggar og Glerdeildinni 2016 eru eftirfarandi (í stafrósröð)AppelsínliðiðValsteinn Stefánsson fyrirliðiGuðrún Margrét ValsteinsdóttirGísli GuðjónssonÁsgerður GissurardóttirHelena Ríkey LeifsdóttirÞjálfarar : Súsanna Sand Ólafsdóttir og Súsanna Katarína Sand GuðmundsdóttirAusturkot-DimmuborgirSigurlaugur Gíslason, fyrirliðiArnar BjarnasonKristján HelgasonBirta ÓlafsdóttirÁstríður MagnúsdóttirÞjálfarar: Páll Bragi Hólmarsson, Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Hugrún JóhannsdóttirBarkiPetra Björk Mogensen, fyrirliðiRut SkúladóttirBirgitta Dröfn KristinsdóttrÞórunn HannesdóttirGunnhildur SveinbjarnardóttirÞjálfari : Hulda GústafsdóttirDalhólarSigríður Helga Sigurðardóttir, fyrirliðiSæunn Kolbrún ÞórólfsdóttirLine Sofie HennriksenEdda Sóley ÞorsteinsdóttirUlrike RamundtÞjálfari : Edda Rún RagnarsdóttirGarðartorg og ALP/GÁKAnna Berg Samúelsdóttir, fyrirliðiAníta Lára ÓlafsdóttirÁmundi SigurðssonGunnar TryggvasonStefán HrafnkelssonÞjálfari : Ragnheiður Samúelsdóttir og Ragnar HinrikssonHeimahagiJóhann Ólafsson, fyrirliðiSigurður Helgi ÓlafssonHalldór VictorssonÞorbergur GestssonStella Björg KristinsdóttirÞjálfarar: Guðmar Þór Pétursson, John Kristinn Sigurjónsson, Tómas Örn SnorrasonKælingJón Steinar Konráðsson, fyrirliðiViggó SigursteinssonSigurður KolbeinssonSigurður Vignir RagnarssonSunna Sigríður GuðmundsdóttirÞjálfari : Sævar Örn SigurvinssonKerckhaert/MálningÁsta Friðrika Björnsdóttir, fyrirliðiHalldóra BalvinsdóttirSigurður BreiðfjörðSóley Halla MöllerFjölnir ÞorgeirssonÞjálfarar : Sigurbjörn Bárðarson og Sylvía SigurbjörnsdóttirMargrétarhof/Export hestarViðar Þór Pálmason, fyrirliðiLeó HaukssonÞorvarður FriðbjörnssonJátvarður Jökull IngvarssonGylfi Freyr AlbertssonÞjálfarar: Reynir Örn Pálmason, Eysteinn Leifsson og Sigurður ÓlafssonMustadHrafnhildur Jónsdóttir, fyrirliðiRósa ValdimarsdóttirSaga SteinþórsdóttirInga Dröfn SváfnisdóttirSigurður MarkússonÞjálfari : Sigurður Vignir MatthíassonNorðurál/EinhamarSigurður Arnar Sigurðsson, fyrirliðiValka JónsdóttirSif ÓlafsdóttirMaría Hlín EggertsdóttirHjörleifur JónssonÞjálfari:PoulsenSigurbjörn Þórmundsson, fyrirliðiGuðmundur JónssonAri Björn ThorarensenGunnar SturlusonÓfeigur ÓlafssonÞjálfari : Friðfinnur HilmarssonTeam Kaldi barSigurður Halldórsson, fyrirliðiÁrni Sigfús BirgissonIngi GuðmundssonÓskar Þór PéturssonSveinbjörn BragasonÞjálfarar: Rúna Einarsdóttir og Heimir GunnarssonToyota SelfossiRúnar Bragason, fyrirliðiKarl Áki SigurðssonRagnhildur LoftsdóttirÞórunn EggertsdóttirSigurður SigurðssonÞjálfarar: Viðar Ingólfsson, Kári Steinsson og Haukur BaldvinssonVagnar og ÞjónustaBrynja Viðarsdóttir, fyrirliðiGuðrún Sylvía PétursdóttirGunnar Már ÞórðarsonKatrín Ólína SigurðardóttirRakel Natalía KristinsdóttirÞjálfarar : Ólafur Andri Guðmundsson, Bylgja Gauksdóttir