893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Fyrsta mótið í Equsana deildinni 2022 – Smyril Line Cargo fjórgangurinn - hefst fimmtudaginn 3. febrúar kl. 19:00.
Við gleðjumst mjög yfir því að geta tekið á móti áhorfendum í stúku í Samskipahöllinni.
Við getum tekið á móti 500 manns og við hvetjum fólk til að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Áður en mótið hefst verður sjoppan í veitingasalnum opin.
Við biðjum þá sem mæta að huga vel að eftirfarandi skilyrðum:
- Allir gestir skulu vera sitjandi
- Milli ótengdra gesta þarf að viðhafa 1 metra í nálægðartakmökunum
- Allir gestir skulu nota andlitsgrímu
- Engin veitingarsala verður í hléi
- Meðan á hlé stendur eru allir gestir beðnir um að halda kyrru fyrir í sætum.
Líkt og í fyrra verður Alendis með beina útsendingu frá mótinu. Fyrir þá sem ekki geta komið og fylgst með í Samskipahöllinni verður bein útsending inná https://www.alendis.tv/alendis/. Með alendis verða spekingar sem spá í spilin, bæði meðan á keppni stendur sem og í hléi.
Í fyrra sigraði Saga Steinþórsdóttir á Móa sínum frá Álfhólum fjórganginn. Þau hafa borið sigur úr bítum 4x, árin 2017, 2018, 2020 og 2021. Sannarlega stórglæsilegur árangur. Saga og Mói eru ekki með í ár þannig að það verður krýndur nýr fjórgangssigurvegari á fimmtudaginn.
Það eru margir frábærir knapar og hestar skráðir til leiks og það verður spennandi að fylgjast með hverjir næla sér í úrslitasæti.
Einnig mælum við með að kynna ykkur liðin og fylgjast með undirbúningi mótsins inná https://www.instagram.com/ahugamannadeildspretts/
Hér koma ráslistar fyrir fjórganginn
1 1 V Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt 11 Sveipur frá Miðhópi Apríl frá Ytri-Skjaldarvík Trausti fasteignasala
2 1 V Björg María Þórsdóttir Styggð frá Hægindi Brúnn/milli-einlitt 8 Óskasteinn frá Íbishóli Snerpa frá Stóru-Ásgeirsá Límtré/Vírnet
3 1 V Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt 9 Álmur frá Skjálg Fjöður frá Langholti Hrafnsholt
4 2 H Svandís Beta Kjartansdóttir Blæja frá Reykjavík Brúnn/milli-skjótt 8 Toppur frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík Kingsland
5 2 H Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt 9 Blær frá Torfunesi Rakel frá Sigmundarstöðum Kidka
6 2 H Guðmundur Jónsson Fannar frá Hólum Brúnn/milli-einlitt 8 Váli frá Efra-Langholti Kylja frá Kyljuholti Fleygur/Hrísdalur
7 3 V Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt 9 Álfur frá Selfossi Lukka frá Stóra-Vatnsskarði Vagnar og þjónusta
8 3 V Sævar Örn Eggertsson Selja frá Gljúfurárholti Jarpur/korg-einlitt 12 Stáli frá Kjarri Lilja Rós frá Ingólfshvoli Tölthestar
9 3 V Sigurbjörn Viktorsson Eygló frá Leirulæk Brúnn/gló-einlitt 10 Fálki frá Geirshlíð Skálm frá Leirulæk Heimahagi
10 4 V Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt 13 Rammi frá Búlandi Sigga litla frá Múlakoti Pure North
11 4 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt 12 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
12 4 V Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brúnn/milli-einlitt 13 Mídas frá Kaldbak Milla frá Feti Voot beita
13 5 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 11 Krákur frá Blesastöðum 1A Frægð frá Auðsholtshjáleigu Ganghestar
14 5 V Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 9 Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum Smiðjan Brugghús
15 5 V Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt 9 Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum Hvolpasveitin
16 6 H Gunnar Sturluson Harpa frá Hrísdal Rauður/milli-skjótt 13 Álfur frá Selfossi Salka frá Vestra-Fíflholti Fleygur/Hrísdalur
17 6 H Jónas Már Hreggviðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 15 Stáli frá Kjarri Fjöður frá Langholti Hrafnsholt
18 6 H Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt 12 Dynur frá Hvammi Hetta frá Útnyrðingsstöðum Kidka
19 7 V Svanhildur Hall Krafla frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli-einlitt 11 Stáli frá Kjarri Kráka frá Hólum Límtré/Vírnet
20 7 V Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 17 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tölthestar
21 7 V Bryndís Arnarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli Brúnn/milli-tvístjörnótt 12 Vonandi frá Efra-Seli Dáð frá Reykjakoti Trausti fasteignasala
22 8 V Sanne Van Hezel Sóldís frá Fornusöndum Brúnn/milli-blesótt 10 Skýr frá Skálakoti Frigg frá Ytri-Skógum Stjörnublikk
23 8 V Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt 10 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli Vagnar og þjónusta
24 8 V Edda Hrund Hinriksdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt 14 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri Heimahagi
25 9 V Jón Ó Guðmundsson Happadís frá Draflastöðum Brúnn/milli-einlitt 11 Prins frá Úlfljótsvatni Sigurdís frá Árbakka Smiðjan Brugghús
26 9 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Dímon frá Laugarbökkum Jarpur/milli-einlitt 9 Barði frá Laugarbökkum Dröfn frá Höfða Ganghestar
27 9 V Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 8 Hringur frá Gunnarsstöðum I Törn frá Tungu Pure North
28 10 H Patricia Ladina Hobi Hljómur frá Hofsstöðum Grár/brúnneinlitt 13 Draumur frá Holtsmúla 1 Vopna frá Norður-Hvammi Voot beita
29 10 H Viggó Sigurðsson Fannar frá Blönduósi Brúnn/milli-skjótt 10 Toppur frá Auðsholtshjáleigu Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Kingsland
30 10 H Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu) 9 Njáll frá Hvolsvelli Tinna frá Eyrarbakka Hvolpasveitin
31 11 V Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Brúnn/gló-einlitt 7 Þórálfur frá Prestsbæ Díana frá Breiðstöðum Trausti fasteignasala
32 11 V Páll Bjarki Pálsson Knútur frá Selfossi Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Snær frá Austurkoti Hylling frá Hamrahóli Fleygur/Hrísdalur
33 11 V Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 13 Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tölthestar
34 12 V Halldór P. Sigurðsson Rökkvi frá Gröf Jarpur/milli-einlitt 8 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili Gloría frá Varmalæk 1 Kidka
35 12 V Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 Rauður/ljós-einlittglófext 6 Hreyfill frá Vorsabæ II Stika frá Votumýri 2 Límtré/Vírnet
36 12 V Ríkharður Flemming Jensen Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt 11 Mídas frá Kaldbak Ástrós frá Hjallanesi 1 Heimahagi
37 13 H Þorvarður Friðbjörnsson Játning frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt 7 Safír frá Fornusöndum Villimey frá Fornusöndum Stjörnublikk
38 13 H Sandra Steinþórsdóttir Tíbrá frá Bár Brúnn/milli-einlitt 15 Ægir frá Litlalandi Stuttblesa frá Bár Hrafnsholt
39 14 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka 11 Þristur frá Feti Ása frá Keflavík Kingsland
40 14 H Karl Áki Sigurðsson Snót frá Laugardælum Rauður/milli-einlitt 9 Loki frá Selfossi Stroka frá Laugardælum Pure North
41 15 V Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum Rauður/milli-blesótt 11 Kaspar frá Kommu Hervör frá Hvítárholti Voot beita
42 15 V Hermann Arason Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt 12 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dagrún frá Höfðabakka Vagnar og þjónusta
43 15 V Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt 8 Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi Smiðjan Brugghús
44 16 V Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt 11 Snær frá Austurkoti Vigga frá Selfossi Hvolpasveitin
45 16 V Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt 10 Fláki frá Blesastöðum 1A Fjallarós frá Litlalandi Ásahreppi Ganghestar