893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Fimmtudagurinn 4 mars er næsti spennandi dagurinn í lífi okkar hestafólks þar sem nú er komið að því að knaparnir í Equsanadeildinni 2021 keppi í slaktaumatölti.
Í ár hafa allir knaparnir fimm heimild til að keppa en þrjár efstu einkunnir knapa í hverju liðið gilda til stigasöfnunnar liðsins.
Það er ljóst að áhuginn er mikill þar sem 56 knapar og hestar munu keppa um mikilvægu stigin sem þessi keppni gefur.
Í fyrra sigruðu Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Brúney frá Grafarkotið þessa grein, í öðru sæti voru Aasa Ljungberg og Skorri og í þriðja sæti Erla Guðný Gylfadóttir og Roði frá Margrétarhofi.
Í ár mætir Brúney aftur til leiks með eiganda sínum Jóhanni Ólafssyni. Brúney og Jóhann sigruðu saman í þessari grein árið 2019 og árið áður lentu þau í öðru sæti.
Þetta verður alger veisla miðað við ráslistann og byrjar keppni kl. 19:00. Keppnin verður send beint á Alendis TV og hvetjum við alla til að kíkja á útsendinguna þar og ef þið hafið ekki tryggt ykkur áskrift þá er það bæði einfalt og þægilegt á veg www.alendis.tv. Dagpassinn kostar kr. 2490 og mánaðarpassinn kr. 3490 en þá fæst aðgangur að öllum öðrum útsendingum sem í boði eru.
Við höfum leyfi til að hafa 200 áhorfendur og hafa liðinn fengið sæti til úthlutunar.
Sjáumst á slaktaumaveislunni
Nr. Holl Hönd Knapi Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir Móðir Lið
Tölt T4 Opinn flokkur - 2. flokkur
1 1 H Erlendur Ari Óskarsson Dreyri Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt 11 Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf Kjerúlf frá Kollaleiru Ljónslöpp frá Sandhólaferju Heimahagi
2 1 H Kristín Hermannsdóttir Sprettur Snúður frá Svignaskarði Jarpur/milli-stjörnótt 14 Sprettur Oddný Mekkín Jónsdóttir, Valdís Björk Guðmundsdóttir Aðall frá Nýjabæ Sjöstjarna frá Svignaskarði Hofsstaðrir/Úrvalshestar/Votamýri
3 1 H Ida Sofia Grundberg Sleipnir Nátthrafn frá Kjarrhólum Moldóttur/d./draugeinlitt 8 Sleipnir Bragi Sverrisson Hrafndynur frá Hákoti Gullnótt frá Pulu Pure North
4 2 V Anna Vilbergsdóttir Sprettur Tími frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt 8 Sprettur Anna Vilbergsdóttir Kappi frá Kommu Njála frá Friðheimum Kaffivagninn
5 2 V Högni Sturluson Máni Sjarmi frá Höfnum Rauður/milli-blesótt 10 Máni Svanhvít Erla Gunnarsdóttir Kaspar frá Kommu Hervör frá Hvítárholti Voot
6 2 V Katrín Sigurðardóttir Geysir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Ice Events ehf Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
7 3 H Pálmi Geir Ríkharðsson Þytur Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt 8 Þytur Ingunn Reynisdóttir, Pálmi Geir Ríkharðsson Blær frá Torfunesi Rakel frá Sigmundarstöðum Lið Sverris
8 3 H Rósa Valdimarsdóttir Fákur Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Lind frá Úlfsstöðum Tölthestar
9 3 H Rakel Sigurhansdóttir Hörður Slæða frá Traðarholti Brúnn/milli-einlitt 8 Hörður Rakel Katrín Sigurhansdóttir, Sævar Haraldsson Loki frá Selfossi Glæða frá Þjóðólfshaga 1 Fákafar - Flekkudalur
10 4 V Ólöf Ósk Magnúsdóttir Sleipnir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt 10 Sleipnir Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Kolfreyja frá Sæfelli Hvolpasveitin
11 4 V Arnhildur Halldórsdóttir Sprettur Dugur frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt 10 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir, Guðni Steinarr Guðjónsson Arion frá Eystra-Fróðholti Alsýn frá Árnagerði Zo-On
12 4 V Guðrún Pálína Jónsdóttir Sprettur Stígandi frá Efra-Núpi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 11 Sprettur Guðrún Pálína Jónsdóttir Djarfur frá Litlu-Brekku Snædís frá Efra-Núpi Camper Iceland
13 5 H Kristín Ingólfsdóttir Sörli Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Kristín Margrét Ingólfsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli Vagnar og þjónusta
14 5 H Erla Guðný Gylfadóttir Sprettur Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext 13 Sprettur Guðný Dís Jónsdóttir Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1 Hofsstaðrir/Úrvalshestar/Votamýri
15 5 H Hrönn Ásmundsdóttir Máni Rafn frá Melabergi Jarpur/milli-einlitt 15 Máni Hrönn Ásmundsdóttir Samber frá Ásbrú Ræja frá Keflavík Voot
16 6 V Edda Hrund Hinriksdóttir Fákur Ófeigur frá Þingnesi Bleikur/fífil-einlitt 9 Fákur Þorbjörg Stefánsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Gáta frá Þingnesi Heimahagi
17 6 V Guðrún Randalín Lárusdóttir Sprettur Auður frá Steinnesi Rauður/milli-tvístjörnótt 9 Sprettur Magnús Jósefsson Arður frá Brautarholti Krafla frá Brekku, Fljótsdal Kaffivagninn
18 6 V Sigurður Grétar Halldórsson Sprettur Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 10 Sprettur Hestar ehf Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Pure North
19 7 H Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur Sóldís frá Miðkoti Leirljós/Hvítur/milli-blesa auk leista eða sokka 14 Sprettur Ólafur Þórisson Tígull frá Gýgjarhóli Vordís frá Miðkoti Stjörnublikk
20 7 H Kolbrún Grétarsdóttir Þytur Sigurrós frá Hellnafelli Brúnn/milli-stjörnótt 11 Þytur Kolbrún Grétarsdóttir Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sóley frá Þorkelshóli Lið Sverris
21 7 H Anna Kristín Kristinsdóttir Sprettur Spyrnir frá Álfhólum Brúnn/milli-stjörnótt 8 Sprettur Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Spyrna frá Vorsabæ II Tölthestar
22 8 V Soffía Sveinsdóttir Sleipnir Hrollur frá Hrafnsholti Rauður/milli-einlitt 11 Sleipnir Soffía Sveinsdóttir Markús frá Langholtsparti Náttdís frá Langholti II Hvolpasveitin
23 8 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hörður Glæsir frá Traðarholti Brúnn/milli-einlitt 6 Hörður Rakel Katrín Sigurhansdóttir, Sævar Haraldsson Pistill frá Litlu-Brekku Glóð frá Hömluholti Fákafar - Flekkudalur
24 8 V Petra Björk Mogensen Sprettur Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt 9 Sprettur Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Fláki frá Blesastöðum 1A Fjallarós frá Litlalandi Ásahreppi Zo-On
25 9 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Fákur Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt 11 Sprettur Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Vagnar og þjónusta
26 9 H Jenny Elisabet Eriksson Sprettur Rosti frá Hæl Brúnn/dökk/sv.einlitt 18 Sprettur Jenny Elisabet Eriksson Piltur frá Sperðli Drottning frá Skálá Camper Iceland
27 9 H Saga Steinþórsdóttir Fákur Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt 17 Sprettur Árni Reynir Alfredsson, Saga Steinþórsdóttir Gustur frá Lækjarbakka Móna frá Álfhólum Hofsstaðrir/Úrvalshestar/Votamýri
28 10 V Jóhann Ólafsson Fákur Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 15 Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf, Kristófer Darri Sigurðsson Grettir frá Grafarkoti Surtsey frá Gröf Vatnsnesi Heimahagi
29 10 V Viggó Sigursteinsson Sprettur Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli-einlitt 15 Sprettur Ingi Guðmundsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Mánadís frá Margrétarhofi Kaffivagninn
30 10 V Rúrik Hreinsson Máni Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt 11 Máni Jón Birgisson Olsen Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk Voot
31 11 V Sævar Örn Sigurvinsson Sleipnir Skráma frá Skjálg Brúnn/milli-einlitt 8 Sprettur Gunnar Marel Friðþjófsson Rammi frá Búlandi Vár frá Skjálg Pure North
32 11 V Sverrir Sigurðsson Þytur Frostrós frá Höfðabakka Brúnn/milli-tvístjörnótt 10 Þytur Sverrir Sigurðsson, Þórhallur M Sverrisson Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Freysting frá Höfðabakka Lið Sverris
33 11 V Magnús Ólason Sleipnir Luxus frá Eyrarbakka Rauður/milli-skjótt 17 Sleipnir Jessica Linnéa Dahlgren Illingur frá Tóftum Lind frá Ármóti Hvolpasveitin
34 12 H Sanne Van Hezel Sindri Sóldís frá Fornusöndum Brúnn/milli-blesótt 9 Sprettur Magnús Þór Geirsson Skýr frá Skálakoti Frigg frá Ytri-Skógum Stjörnublikk
35 12 H Rúnar Freyr Rúnarsson Sprettur Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 12 Sprettur Einar Ólafsson, Rúnar Freyr Rúnarsson Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tölthestar
36 12 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Fákur Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 10 Sprettur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Krákur frá Blesastöðum 1A Frægð frá Auðsholtshjáleigu Zo-On
37 13 H Hermann Arason Sprettur Gustur frá Miðhúsum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 11 Sprettur Hermann Arason Breki frá Strandarhjáleigu Kveikja frá Miðhúsum Vagnar og þjónusta
38 13 H Ólöf Helga Hilmarsdóttir Fákur Katla frá Mörk Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka 10 Fákur Ólöf Helga Hilmarsdóttir Kolskeggur frá Kjarnholtum I Selja frá Miðdal Fákafar - Flekkudalur
39 13 H Hafdís Arna Sigurðardóttir Sörli Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt 11 Sprettur Páll Melsteð Bláskjár frá Kjarri Eva frá Miðengi Camper Iceland
40 14 V Jón Ó Guðmundsson Sprettur Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Hulda Ingadóttir Grunur frá Oddhóli Brúnka frá Varmadal Kaffivagninn
41 14 V Sverrir Einarsson Sprettur Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 16 Sprettur Sverrir Einarsson Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tölthestar
42 14 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Fákur Eldur frá Mið-Fossum Bleikur/álóttureinlitt 6 Sprettur Ingólfur Jónsson Hrannar frá Flugumýri II Snekkja frá Bakka Zo-On
43 15 H Þorvarður Friðbjörnsson Fákur Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauðurstjörnótt 14 Sprettur Þorvarður Friðbjörnsson Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Ljúf frá Búðarhóli Stjörnublikk
44 15 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Sörli Nótt frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt 7 Sprettur Eyjólfur Sigurðsson, Kristín Þorgeirsdóttir, Þorgeir Jóhannesson Brimnir frá Efri-Fitjum Apríl frá Ytri-Skjaldarvík Camper Iceland
45 15 H Sigurður Halldórsson Sprettur Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt 8 Sprettur Sigurður Halldórsson Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá Hofsstaðrir/Úrvalshestar/Votamýri
46 16 V Ríkharður Flemming Jensen Sprettur Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt 12 Sprettur Elva Björk Sigurðardóttir, Ríkharður Flemming Jensen Auður frá Lundum II Óskadís frá Tjarnarlandi Heimahagi
47 16 V Gunnar Eyjólfsson Máni Strengur frá Brú Grár/jarpureinlitt 9 Máni Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Fiðla frá Kjarnholtum I Voot
48 16 V Karl Áki Sigurðsson Sleipnir Skál frá Skör Brúnn/milli-einlitt 9 Sleipnir Karl Áki Sigurðsson Rammi frá Búlandi Vár frá Skjálg Pure North
49 17 V Jóhann Albertsson Þytur Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt 7 Þytur Christina Heitland, Kolbrún Grétarsdóttir Sjóður frá Kirkjubæ Svikamylla frá Gauksmýri Lið Sverris
50 17 V Bragi Birgisson Sleipnir Kolmuni frá Efri-Gegnishólum Bleikur/álóttureinlitt 11 Sleipnir Bragi Birgisson Brimnir frá Ketilsstöðum Kolfreyja frá Sæfelli Hvolpasveitin
51 17 V Harpa Kristjánsdóttir Sprettur Sóley frá Heiði Rauður/milli-stjörnótt 10 Sprettur Harpa Kristjánsdóttir Bjarkar frá Blesastöðum 1A Fura frá Heiði Kaffivagninn
52 18 H Inga Kristín Campos Sprettur Þoka frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt 10 Sprettur Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos, Von Schulthess Yvonne Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Þruma frá Hólshúsum Zo-On
53 18 H Elín Árnadóttir Sindri Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikur/fífil-blesótt 9 Sprettur Ásta Alda Árnadóttir, Finnur Bárðarson Penni frá Eystra-Fróðholti Tinna frá Núpakoti Stjörnublikk
54 18 H Brynja Viðarsdóttir Sprettur Virðing frá Tungu Brúnn/milli-einlitt 14 Sprettur Þorbjörg Stefánsdóttir Gustur frá Grund II Kolbrá frá Tungu Vagnar og þjónusta
55 19 V Særós Ásta Birgisdóttir Sprettur Ofjarl frá Melaleiti Rauður/milli-stjörnótt 8 Sprettur Lilja Sigurðardóttir Ljóni frá Ketilsstöðum Ofgnótt frá Melaleiti Camper Iceland
56 19 V Sævar Örn Eggertsson Borgfirðingur Senjoríta frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Sara Ástþórsdóttir Máttur frá Leirubakka Sverta frá Álfhólum Tölthestar