893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Annað mót í áhugamannadeild Equsana fór fram á fimmtudaginn sl. en þá var
keppt í fimmgangi Útfararstofu Íslands.
Engir áhorfendur voru í salnum frekar en í fjórgangnum en Alendis TV sá um að streyma mótinu til áhorfenda heima í stofu.
Keppnin var skemmtileg og spennandi og fáar kommur réðu því hverjir fóru í úrslit. Sjö knapar og hestar mættu í úrslit en öruggur sigurvegari kvöldsins var Sigurður
Halldórsson sem mætti með hest úr eigin ræktun, Gust frá Efri-Þverá. Þeir voru með góða forystu eftir forkeppni og sigldu sigrinum örugglega í höfn í úrslitunum
með 6,81 í einkunn. Meiri spenna var hvernig raðaðist í næstu sæti á eftir og var jafnt á knöpum í 2-6 sæti. Það fór svo að í öðru sæti endaði Erlendur Ari Óskarsson
á Leikni frá Litla-Garði með 6,43 í einkunn og jöfn í 3-4 sæti voru Ríkharður Flemming Jenssen á Myrkva frá Traðarlandi og Sanne Van Hezel á Völundi frá Skálakoti
með 6,41 í einkunn.
Stjörnublikk var stigahæsta lið kvöldsins með 98 stig og hlutu þau liðaplatta kvöldsins. Allir þrír keppendur liðsins voru í topp 10. Í öðru sæti liðakeppni var lið Heimahaga með 93,5 stig og í þriðja sæti lið Pure North Recycling með 85 stig.
Að tveim vikum liðnum verður keppt í slaktaumatölti en þá hafa liðin möguleika að tefla fram öllum 5 liðsmönnum sínum. Þrjár hæðstu einkunnir gilda til stigasöfnunar. Það verður spennandi að fylgjast með því.
Hér að neðan koma heildar niðurstöður úr fimmgangnum og niðurstöður kvöldsins í liðakeppninni.
Fimmgangur F2
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
1 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,53 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
2-3 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt Sindri 6,13 Stjörnublikk
2-3 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,13 Heimahagi
4-5 Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,07 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
4-5 Karl Áki Sigurðsson Heimir frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Sleipnir 6,07 Pure North Recycling
6-7 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,00 Vagnar og þjónusta
6-7 Erlendur Ari Óskarsson Leiknir frá Litla-Garði Rauður/milli-stjörnótt Dreyri 6,00 Heimahagi
8-9 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,97 Fákafar - Flekkudalur
8-9 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Bleikur/álóttureinlitt Geysir 5,97 Stjörnublikk
10 Þorvarður Friðbjörnsson Kapall frá Mosfellsbæ Grár/brúnneinlitt Fákur 5,60 Stjörnublikk
11 Högni Freyr Kristínarson Sigur frá Sunnuhvoli Jarpur/dökk-einlitt Geysir 5,43 Fákafar - Flekkudalur
12 Hermann Arason Þór frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,40 Vagnar og þjónusta
13 Sævar Örn Sigurvinsson Alrún frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,33 Pure North Recycling
14 Særós Ásta Birgisdóttir Aska frá Norður-Götum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,20 Camper Iceland
15 Sigurður Grétar Halldórsson Áki frá Eystri-Hól Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 5,13 Pure North Recycling
16 Sigurður Kolbeinsson Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt Máni 5,00 Voot
17 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,97 Lið Sverris
18 Gunnar Eyjólfsson Flosi frá Melabergi Rauður/milli-blesótt Máni 4,90 Voot
19 Sævar Örn Eggertsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Borgfirðingur 4,87 Tölthestar
20 Jóna Margrét Ragnarsdóttir Eldur frá Mið-Fossum Bleikur/álóttureinlitt Fákur 4,80 Zo-On
21 Jóhann Ólafsson Ísafold frá Velli II Grár/brúnntvístjörnótt Fákur 4,73 Heimahagi
22-23 Högni Sturluson Dagur frá Björgum Jarpur/milli-einlitt Máni 4,70 Voot
22-23 Jón Ó Guðmundsson Vala frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,70 Kaffivagninn
24 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,43 Lið Sverris
25 Rúnar Freyr Rúnarsson Vörður frá Lynghaga Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 4,40 Tölthestar
26 Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 4,37 Zo-On
27-28 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,30 Tölthestar
27-28 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,30 Camper Iceland
29 Jóhann Albertsson Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,23 Lið Sverris
30 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 4,17 Hvolpasveitin
31 Brynja Viðarsdóttir Askur frá Laugavöllum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,00 Vagnar og þjónusta
32 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 3,87 Kaffivagninn
33 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nótt frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Sörli 3,80 Camper Iceland
34 Inga Kristín Campos Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 3,77 Zo-On
35 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal Grár/óþekktureinlitt Hörður 3,70 Fákafar - Flekkudalur
36 Bragi Birgisson Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 3,60 Hvolpasveitin
37 Viggó Sigursteinsson Hempa frá Ármóti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 2,80 Kaffivagninn
38 Ólöf Ósk Magnúsdóttir Móri frá Kálfholti Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt Sleipnir 2,73 Hvolpasveitin
39 Gunnar Már Þórðarson Merkúr frá Votumýri 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 0,00 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
A úrslit
1 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,81 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
2 Erlendur Ari Óskarsson Leiknir frá Litla-Garði Rauður/milli-stjörnótt Dreyri 6,43 Heimahagi
3-4 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt Sindri 6,40 Stjörnublikk
3-4 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,40 Heimahagi
5 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,36 Vagnar og þjónusta
6 Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,26 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
7 Karl Áki Sigurðsson Heimir frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Sleipnir 5,60 Pure North Recycling
Staðan í liðakeppninni
1 Stjörnublikk 98
2 Heimahagi 93.5
3 Pure North Recycling 85
4 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri 74
5 Vagnar og þjónusta 72
6 Fákafar - Flekkudalur 65.5
7 Voot 63.5
8 Lið Sverris 50
9 Tölthestar 48.5
10 Camper Iceland 45.5
11 Zo-On 40
12 Kaffivagninn 28.5
13 Hvolpasveitin 16