893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Lokamót Equsana deildarinnar fór fram í kvöld á Samskiptavellinum og tók það með glæsibrag.
Keppt var í tölti T3 og mættu glæsilegir hestar og knapar í braut. Erla Guðný Gylfadóttir í liði Hofsstaða/Úrvalshesta/Votumýri og Roði frá Margrétarhofi stóðu efst eftir forkeppni með einkunnina 6,87. Úrslitin voru spennandi og ansi jöfn en þær Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg og Skorri frá Skriðulandi og Katrín Sigurðardóttir og Ólína frá Skeiðvöllum sem keppa báðar fyrir Stjörnublikk stóðu jafnar með einkunnina 7,06 og þurfti því að fá sætaröðum frá dómurum til að skera úr hvor yrði í 1.sæti.
Veitt voru verðlaun fyrir stigahæstu liðin og knapana ásamt verðlaunum sem liðin kjósa hver hlítur hverju sinni. Á lokamótinu voru knapar og lið verðlaunuð – allir leystir út með verðlaunagripum hönnuðum af Sign ásamt blómvöndum frá Blómaval. Þökkum við þeim kærlega fyrir ásamt aðal styrktaraðilanum Equsana
.
Sprettarar þakka öllum sem gerðu þessa mótaröð að veruleika, starfsmönnum, knöpum, liðseigendum og þjálfurum, fyrir frábæran vetur.
Undirbúningur er hafinn fyrir næstu mótaröð 2021 en þrjú stigalægstu liðin falla skv. reglum deildarinnar. Það eru lið Geirland - Fákafar, Ísey Skyrbar og
Landvit. Val á nýjum liðum verður með sama hætti og fyrir mótaröðina í ár. Óskað verður eftir umsóknum og dregið verður úr umsóknum síðsumars. Umsóknarferillinn verður auglýstur síðar.
Hér að neðan eru niðurstöður kvöldsins
Forkeppni í tölti T3
1 Erla Guðný Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,87
2 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gleði frá Steinnesi 6,83
3 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,80
4 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri frá Skriðulandi 6,70
5 Þorvarður Friðbjörnsson / Eldborg frá Eyjarhólum 6,67
6 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,63
7 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,60
8 Rúnar Freyr Rúnarsson / Styrkur frá Stokkhólma 6,57
9 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Nói frá Vatnsleysu 6,53
10 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,50
11 Anna Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 6,43
12-13 Kolbrún Grétarsdóttir / Jaðrakan frá Hellnafelli 6,40
12-13 Hrönn Ásmundsdóttir / Rafn frá Melabergi 6,40
14 Hannes Sigurjónsson / Hamborg frá Feti 6,33
15 Sævar Örn Sigurvinsson / Huld frá Arabæ 6,30
16 Hermann Arason / Gullhamar frá Dallandi 6,27
17 Þórunn Hannesdóttir / Krummi frá Höfðabakka 6,23
18-19 Ásgeir Svan Herbertsson / Doðrantur frá Vakurstöðum 6,20
18-19 Glódís Helgadóttir / Karítas frá Seljabrekku 6,20
20-22 Sigurður Kolbeinsson / Ýmir frá Ármúla 6,17
20-22 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,17
20-22 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 6,17
23 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson / Hera frá Hólabaki 6,13
24-26 Kristín Ingólfsdóttir / Ásvar frá Hamrahóli 6,07
24-26 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 6,07
24-26 Kristinn Skúlason / Leynir frá Fosshólum 6,07
27 Sigurður Halldórsson / Gustur frá Efri-Þverá 6,00
28-30 Jóhann Ólafsson / Ófeigur frá Þingnesi 5,93
28-30 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 5,93
28-30 Petra Björk Mogensen / Polka frá Tvennu 5,93
31 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 5,90
32-33 Auður Stefánsdóttir / Gletta frá Hólateigi 5,87
32-33 Arnar Heimir Lárusson / Gammur frá Aðalbóli 5,87
34-35 Þórunn Eggertsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 5,83
34-35 Hulda Finnsdóttir / Taktur frá Torfunesi 5,83
36 Rúrik Hreinsson / Hekla frá Þingholti 5,80
37-38 Gunnar Eyjólfsson / Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi 5,77
37-38 Sverrir Sigurðsson / Tía frá Höfðabakka 5,77
39-40 Sigurður V. Ragnarsson / Flugnir frá Oddhóli 5,73
39-40 Kristín Hermannsdóttir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,73
41 Edda Hrund Hinriksdóttir / Laufey frá Ólafsvöllum 5,67
42 Brynja Viðarsdóttir / Kolfinna frá Nátthaga 5,63
43 Jón Björnsson / Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II 5,60
44 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 5,57
45 Jóhann Albertsson / Sigurrós frá Hellnafelli 5,53
46 Erla Björk Tryggvadóttir / Mári frá Hvoli II 5,50
47 Bryndís Arnarsdóttir / Teitur frá Efri-Þverá 5,47
48 Ida Thorborg / Salka frá Hestasýn 5,30
49 Högni Sturluson / Sjarmi frá Höfnum 5,27
50 Rakel Sigurhansdóttir / Glanni frá Þjóðólfshaga 1 5,23
51 Hlynur Þórisson / Framtíðarspá frá Ólafsbergi 5,07
52 Elín Sara Færseth / Hátíð frá Hrafnagili 5,03
53 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Rosti frá Hæl 4,93
54-55 Viggó Sigursteinsson / Hempa frá Ármóti 4,90
54-55 Hermann Árnason / Árdís frá Stóru-Heiði 4,90
56 Halldór P. Sigurðsson / Muninn frá Hvammstanga 4,23
57 Jóhann G. Jóhannesson / Austri frá Svanavatni 0,00
Úrslit
1-2 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri frá Skriðulandi 7,06
1-2 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 7,06
3 Erla Guðný Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,94
4-6 Þorvarður Friðbjörnsson / Eldborg frá Eyjarhólum 6,89
4-6 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,89
4-6 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gleði frá Steinnesi 6,89
7 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,67
Þjálfari ársins 2020 – valið af keppendum, dómurum og nefnd áhugamannadeildar
Ásmundir Ernir Snorrason þjálfari Vagna og Þjónustu
Skemmtilegasta liðið 2020 – valið af keppendum og starfsmönnum er lið Vagna og Þjónustu
Vinsælasti keppandinn 2020 – valinn af keppendum, dómurum og nefnd áhugamannadeildar
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir í liði Heimahaga
Stigahæsti knapinn 2020
1. Sæti Aasa Ljungberg
2. Sæti Katrín Sigurðardóttir
3. Sæti Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Stigahæsta lið 2020 er lið Heimahaga með 470stig
Jóhann Ólafsson
Sunna Sigíður Guðmundsdóttir
Ríkharður Flemming Jensen
Jóhann G. Jóhannesson
Ásgeir Svan Herbertsson
Þjálfari : Teitur Árnason
Í öðru sæti í liðakeppninni er lið Stjörnublikks með 466,5 stig
Þorvarður Friðbjörnsson
Aasa Ljungberg
Katrín Sigurðardóttir
Lárus Ásmar Hannesson
Hermann Árnason
Þjálfari : Sigurður Sigurðarson
Í þriðja sæti í liðakeppninni er lið Hofsstaða/Úrvalshesta/Votumýri með 408 stig
Erla Guðný Gylfadóttir
Svanhildur Hall
Sigurður Halldórsson
Kristín Hermannsdóttir
Saga Steinþórsdóttir
Þjálfari : Eysteinn Leifsson
Einstaklingskeppni:
Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg 30
Katrín Sigurðardóttir 22.5
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 20
Vilborg Smáradóttir 19
Ríkharður Flemming Jensen 17
Arnar Heimir Lárusson 17
Erla Guðný Gylfadóttir 16
Saga Steinþórsdóttir 13
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 13
Sigurður Halldórsson 12
Helena Ríkey Leifsdóttir 12
Sverrir Sigurðsson 11
Þorvarður Friðbjörnsson 8.5
Rúnar Freyr Rúnarsson 8
Halldóra Baldvinsdóttir 7
Svanhildur Hall 7
Brynja Viðarsdóttir 7
Petra Björk Mogensen 6
Kristín Hermannsdóttir 6
Guðrún Sylvia 6
Kolbrún Grétarsdóttir 4
Erla Björk Tryggvadóttir 4
Glódís Helgadóttir 4
Trausti Óskarsson 4
Ásgeir Svan Herbertsson 3
Kristinn Skúlason 3
Þórunn Eggertsdóttir 2
Edda Hrund Hinriksdóttir 1.8
Jóhann Ólafsson 1.5
Konráð Axel Gylfason 1.5
Ida Thorborg 1.5
Jóhann Albertsson 1.3
Lárus Ástmar Hannesson 0.3
Liðakeppni:
Heimahagi 470
Stjörnublikk 466.5
Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri 408
Vagnar og Þjónusta 405
Barki 347.5
Lið Sverris 316
Artic Trucks 297.5
Hraunhamar - Leiknir 283.5
Voot 280
Tölthester 279.5
Hest.is 254.5
Eldhestar 236.5
Geirland - Fákafar 217
Ísey Skyrbar 182
Landvit 108