893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Fyrstu keppni í Equsana mótaröð Áhugamannadeildar Spretts 2020 fór fram fyrir troðfullu
húsi í Samskipahöllinni þegar keppt var í Nespresso fjórgangi.
Kvöldið hófst með setningu deildarinnar þar sem öll lið, þjálfarar voru kynnt og síðan hófst æsispennandi keppni í frábærri stemmingu. Stemmingin var mikil og keppnin gífurlega hörð. Frábærir knapar og hestar komu fram og gekk keppnin vel fyrir sig. Áhorfendur fengu vægast sagt að njóta mikillar hestaveislu.
Eftir harða keppni voru það þau Saga Steinþórsdóttir og Mói frá Álfhólum sem stóðu uppi sem sigurvegarar í Nespresso fjórganginum.
Það var svo lið Heimahaga sem að urðu stigahæsta lið kvöldsins og hlutu hinn eftirsótta liðaplatta.
Við viljum þakka öllum styrktaraðilum kvöldsins fyrir skemmtilegt og vel heppnað mót.
Einnig viljum við þakka keppendum og áhorfendum fyrir skemmtilegt og gott kvöld.
Við minnum svo á næsta mót sem er fimmgangur sem verður fimmtudaginn 20. febrúar kl. 18:30.
Við viljum bjóða alla velkomna á þessa æsi spennandi keppni, frítt er inn og hlökkum til að njóta kvöldsins með ykkur.
Fjórgangur V2
Forkeppni
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 7,10
2 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,80
3 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,73
4-5 Halldóra Baldvinsdóttir Taktur frá Vakurstöðum Brúnn/mó-einlitt Fákur 6,57
4-5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Máni 6,57
6 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,53
7 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,47
8-11 Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,40
8-11 Þorvarður Friðbjörnsson Eldborg frá Eyjarhólum Rauður/milli-leistar(eingöngu) Fákur 6,40
8-11 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,40
8-11 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Rauður/sót-stjörnótt Fákur 6,40
12 Ásgeir Svan Herbertsson Njörður frá Flugumýri II Bleikur/ál/kol.einlitt Fákur 6,37
13 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,33
14-15 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,17
14-15 Rúrik Hreinsson Flumbri frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Máni 6,17
16-17 Kristinn Skúlason Leynir frá Fosshólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,10
16-17 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt Sprettur 6,10
18-19 Sabine Marianne Julia Girke Byrjun frá Akurgerði Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 6,00
18-19 Elísa Benedikta Andrésdóttir Óðinn frá Hólum Brúnn/milli-skjótt Sleipnir 6,00
20 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 5,93
21-22 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Erpir frá Mið-Fossum Jarpur/milli-nösótt Geysir 5,83
21-22 Sigurður Kolbeinsson Ísold frá Skúfslæk Grár/rauðureinlitt Máni 5,83
23 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt Sprettur 5,80
24 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,77
25-26 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,73
25-26 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,73
27-28 Glódís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Sörli 5,70
27-28 Hrönn Ásmundsdóttir Frami frá Strandarhöfði Brúnn/mó-einlitt Máni 5,70
29-31 Erla Björk Tryggvadóttir Mári frá Hvoli II Jarpur/rauð-einlitt Ljúfur 5,67
29-31 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,67
29-31 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,67
32-33 Rakel Sigurhansdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,63
32-33 Árni Sigfús Birgisson Ernir frá Skíðbakka I Rauður/ljós-einlitt Sleipnir 5,63
34 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Brúnn/milli-einlitt Máni 5,57
35 Hulda Finnsdóttir Júlía frá Vesturkoti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,53
36-38 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Hellnafelli Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,47
36-38 Jón Björnsson Ási frá Hásæti Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 5,47
36-38 Sigurður Grétar Halldórsson Þrá frá Eystri-Hól Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Sprettur 5,47
39-40 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,43
39-40 Erla Guðný Gylfadóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 5,43
41 Björgvin Sigursteinsson Fákur frá Skjólbrekku Jarpur/dökk-einlitt Borgfirðingur 5,33
42 Björn Þór Björnsson Karitas frá Langholti Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,27
43-44 Viggó Sigursteinsson Kjarkur frá Steinnesi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,13
43-44 Ellen María Gunnarsdóttir Vakar frá Efra-Seli Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt Sprettur 5,13
45 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,07
46 Jón Ó Guðmundsson Tristan frá Árbæjarhjáleigu II Vindóttur/bleikstjörnótt Sprettur 4,87
47 Gréta Rut Bjarnadóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 4,83
48 Guðrún Randalín Lárusdóttir Auður frá Steinnesi Rauður/milli-tvístjörnótt Sprettur 4,60
A úrslit
1 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,17
2 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 7,13
3 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,10
4 Halldóra Baldvinsdóttir Taktur frá Vakurstöðum Brúnn/mó-einlitt Fákur 6,83
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Máni 6,77
6 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,63
7 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 5,93