Lokamót vetrarins í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2019, verður haldið fimmtudaginn 21 mars. Það er Smyril Line Cargo sem er styrktaraðili kvöldins.
Húsið opnar kl. 17:00 og keppnin hefst kl. 19:00. Hvetjum alla til að mæta snemma, fá sér góðan mat af margrómuðu hlaðborði snillinganna okkar í eldhúsi Spretts.og njóta svo flottra töltsýninga. Aðgangur er frír.
Ráslistar liggja nú fyrir og þar má sjá flott pör sem mæta til leiks enda er mikið í húfi í stigakeppni liða og einstaklinga.
Staðan í stigakeppninni er æsispennandi bæði í einstaklingskeppninni og í liðakeppninni. Það hart barist á toppnum og ljóst að öllu verður tjaldað til á lokamótinu.
Í liðakeppninni er spennan ekki síðri á botninum þar sem þrjú stiga lægstu liðin falla úr keppni eftir veturinn. Þau lið geta þá sótt um aftur ásamt nýjum áhugasömum liðum en umsóknarfrestur verður auglýstur síðar.
Sjáumst á lokamótinu á fimmtudaginn í mest spennandi mótaröð ársins
Ráslisti Tölt T3
1 H Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 11 Krákur frá Blesastöðum 1A Hylling frá Grenstanga Hraunhamar
1 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Ísak frá Skíðbakka I Kolfinna frá Kjörseyri 2 Hest.is
1 H Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt 7 Framherji frá Flagbjarnarholti Menja frá Árbakka Barki
2 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt 12 Sólon frá Skáney Sóldögg frá Akureyri Vagnar & þjónusta
2 V Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt 10 Auður frá Lundum II Óskadís frá Tjarnarlandi Furuflís
2 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
3 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt 8 Ísak frá Skíðbakka I Eygló frá Torfastöðum 3 Penninn Eymundsson - Logoflex
3 H Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 13 Grettir frá Grafarkoti Surtsey frá Gröf Vatnsnesi Heimahagi
3 H Svanhildur Hall Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-skjótt 9 Þristur frá Feti Vending frá Holtsmúla 1 Garðatorg eignamiðlun
4 V Helga Gísladóttir Saga frá Blönduósi Rauður/milli-einlitt 8 Sveinn-Skorri frá Blönduósi Rauðhetta frá Holti 2 Eldhestar
4 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt 17 Roði frá Garði Yrsa frá Glæsibæ Landvit - Marwear
4 V Edda Hrund Hinriksdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti Jarpur/milli-skjótt 8 Þristur frá Feti Von frá Bakkakoti Kæling
5 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sveðja frá Ási 1 Rauður/milli-einlitt 12 Þyrnir frá Þóroddsstöðum Mörk frá Hvíteyrum Lið Snaps og Fiskars
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt 14 Vaskur frá Litla-Dal Kveikja frá Litla-Dal Geirland - Varmaland
5 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt 15 Orri frá Þúfu í Landeyjum Snælda frá Sigríðarstöðum Sindrastaðir
6 H Kristinn Skúlason Vakar frá Efra-Seli Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 11 Hruni frá Breiðumörk 2 Vakning frá Reykjakoti Tølthestar
6 H Páll Bjarki Pálsson Líney frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli-einlitt 7 Sær frá Bakkakoti Ljúf frá Búðarhóli Stjörnublikk
6 H Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt 11 Orri frá Þúfu í Landeyjum Tinna frá Miðsitju Barki
7 H Jóna Margrét Ragnarsdóttir Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt 10 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Steinborg frá Lækjarbotnum Hest.is
7 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt 9 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Vagnar & þjónusta
7 H Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli-einlitt 11 Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum Garðatorg eignamiðlun
8 V Sigurjón Gylfason Örn frá Kirkjufelli Rauður/milli-einlitt 11 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Öld frá Auðsholtshjáleigu Furuflís
8 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt 15 Orion frá Litla-Bergi Þrenna frá Fjalli Penninn Eymundsson - Logoflex
8 V Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Gullbringu Bleikur/álóttureinlitt 7 Kjerúlf frá Kollaleiru Brimkló frá Þingnesi Heimahagi
9 H Haraldur Haraldsson Gjöf frá Strönd II Brúnn/mó-einlitt 10 Þjótandi frá Svignaskarði Þöll frá Ólafsvík Hraunhamar
9 H Ida Thorborg Vallarsól frá Völlum Brúnn/milli-einlitt 6 Álfur frá Selfossi Náttsól frá Fellsmúla Eldhestar
9 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt 10 Rammi frá Búlandi Sigga litla frá Múlakoti Kæling
10 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 17 Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Tølthestar
10 H Birta Ólafsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt 16 Hrynjandi frá Hrepphólum Sylgja frá Bólstað Geirland - Varmaland
10 H Rúrik Hreinsson Hekla frá Þingholti Brúnn/milli-einlitt 8 Roði frá Múla Katla frá Högnastöðum Landvit - Marwear
11 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 8 Sindri frá Leysingjastöðum II Æra frá Grafarkoti Sindrastaðir
11 H Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Penninn Eymundsson - Logoflex
12 V Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi Grár/mósótturblesótt 8 Klettur frá Hvammi Birta frá Kópavogi Furuflís
12 V Halldór Gunnar Victorsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil-skjótt 11 Hruni frá Breiðumörk 2 Hetja frá Öxl 1 Heimahagi
12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt 18 Hrannar frá Höskuldsstöðum Hetta frá Breiðumörk 2 Lið Snaps og Fiskars
13 V Cora Claas Fróði frá Ketilsstöðum Rauður/milli-skjóttægishjálmur 10 Álfur frá Selfossi Framkvæmd frá Ketilsstöðum Eldhestar
13 V Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt 17 Hugi frá Hafsteinsstöðum Ófeig frá Hjaltastöðum Vagnar & þjónusta
14 V Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli-einlitt 15 Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Vaka frá Úlfsstöðum Kæling
14 V Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext 11 Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1 Garðatorg eignamiðlun
15 H Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni Jarpur/korg-einlitt 13 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Nótt frá Enni Hraunhamar
15 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 Barki
15 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 14 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tølthestar
16 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi Brúnn/milli-einlitt 13 Grunur frá Oddhóli Freysting frá Akureyri Stjörnublikk
16 H Sverrir Sigurðsson Flikka frá Höfðabakka Brúnn/mó-einlitt 7 Lord frá Vatnsleysu Freysting frá Höfðabakka Sindrastaðir
16 H Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi Jarpur/milli-einlitt 9 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Sól frá Auðsholtshjáleigu Geirland - Varmaland
17 V Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt 10 Ágústínus frá Melaleiti Lukka frá Kjarnholtum II Landvit - Marwear
17 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt 9 Bláskjár frá Kjarri Eva frá Miðengi Lið Snaps og Fiskars
17 V Hermann Arason Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Breki frá Strandarhjáleigu Gyðja frá Ey II Hest.is