Fimmtudagurinn 7 mars er dagurinn sem allir þurfa að taka frá og skella sér í Samskipahöllina
í Spretti þar sem ein mest spennandi keppni vetrarins fer fram.
Það er vægast sagt mikil spenna í keppendum Áhugamannadeildar Spretts enda verður keppt í tveimur greinum á einu kvöldi og mörg stig í pottinum.
Allir fimm knapar hvers liðs taka þátt í þessu kvöldi, þrír keppa í slaktaumatölti og tveir í fljúgjandi skeiði í gegnum höllina. Í boði verður veisla fyrir áhorfendur þar sem keppni hefst á forkeppni í slaktaumatölti, síðan fer fljúgandi skeiðið fram og dagskráin endar á úrslitum í slaktaumatölti.
Það er Skyndiprent sem styrkir slakatauminn í kvöld og Zo-on skeiðið.
Veislan byrjar kl. 19:00 og húsið opnar kl. 17:30. Aðgangur er frír.
Við minnum á hið vinsæla hlaðborð en að þessu sinni verður boðið uppá lambakótilettur í raspi með öllu tilheyrandi. Þannig að það er um að gera að mæta fyrr, njóta veitinga og horfa svo á æsispennandi keppni.
Í fyrra í fljúgandi skeiðinu sáust flottir sprettir og góðir tímar. Spennan var gífurleg fram að síðasta spretti. Það voru þau Erlendur Ari Óskarsson og Líf frá Framnesi sem fóru hraðasta sprettinn á tímanum 5,42 sek, í öðru sætu urðu þau Vilborg Smáradóttir og Klókur frá Dallandi á tímanum 5,47 og í þriðja sæti urðu þau Arnar Heimir Lárusson og Korði frá Kanastöðum á tímanum 5,56.
Slaktaumatöltskeppnin var gífurlega sterk og til að komast í úrslit þurfti 6,27 og yfir. Eftir æsispennandi úrslit stóðu þau Aasa Ljungberg og Skorri frá Skriðulandi sem sigurvegarar með einkuninna 7,23, í öðru sæti urðu Jóhann Ólafsson og Brúney frá Grafarkoti með 7,03 og jöfn í þriðja til fjórða sæti voru þau Jón Steinar Konráðsson á Garpi frá Kálfhóli2 og Erla Guðný Gylfadóttir á Roða frá Margrétarhofi með einkunina 6,50. Aasa, Jóhann og Erla Guðný mæta öll með sömu hesta og í fyrra en Jón Steinar mætir með nýjann hest hann Larf frá Dýrfinnustöðum og verður spennandi að sjá hvernig þeim öllum gengur í ár.
Hér eru ráslistar kvöldsins.
Sjáumst í Samskipahöllinni
Slaktaumatölt
1 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt 9 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Vagnar & Þjónusta
1 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Hekla frá Ási 2 Brúnn/milli-skjótt 11 Grunur frá Oddhóli Skyssa frá Bergstöðum Geirland-Varmaland
1 H Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext 11 Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1 Garðatorg eignamiðlun
2 H Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt 15 Orri frá Þúfu í Landeyjum Snælda frá Sigríðarstöðum Sindrastaðir
2 H Óskar Pétursson Vörður frá Hrafnsholti Bleikur/fífil-blesótt 9 Stáli frá Kjarri Fjöður frá Langholti Penninn Eymundsson - Logoflex
2 H Jón Steinar Konráðsson Larfur frá Dýrfinnustöðum Grár/brúnneinlitt 14 Hágangur frá Narfastöðum Augsýn frá Steðja Kæling
3 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi Brúnn/milli-einlitt 13 Grunur frá Oddhóli Freysting frá Akureyri Stjörnublikk
3 V Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó-einlitt 11 Jakob frá Árbæ Tvíbrá frá Árbæ Barki
3 V Hermann Arason Dagrenning frá Dallandi Grár/rauðurstjörnótt 8 Klettur frá Hvammi Dýrð frá Dallandi Hest.is
4 H Cora Claas Skörungur frá Kanastöðum Brúnn/mó-einlitt 18 Garpur frá Auðsholtshjáleigu Kolskör frá Viðborðsseli 1 Eldhestar
4 H Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt 9 Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk Landvit - Marwear
4 H Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/móeinlitt 13 Glymur frá Innri-Skeljabrekku Hrafntinna frá Miklagarði Hraunhamar
5 H Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt 10 Auður frá Lundum II Óskadís frá Tjarnarlandi Furuflís
5 H Kolbrún Þórólfsdóttir Ölrún frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt 10 Akkur frá Brautarholti Kolfinna frá Kúskerpi Lið Snaps og Fiskars
5 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 14 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tølthestar
6 V Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 13 Grettir frá Grafarkoti Surtsey frá Gröf Vatnsnesi Heimhagi
6 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 9 Grettir frá Grafarkoti Græska frá Grafarkoti Sindrastaðir
6 V Fjölnir Þorgeirsson Garpur frá Kálfhóli 2 Rauður/ljós-tvístjörnóttglófext 13 Fróði frá Litlalandi Lýsa frá Kálfhóli 2 Kæling
7 V Kristín Ingólfsdóttir Bella frá Hafnarfirði Brúnn/milli-einlitt 8 Sævar frá Ytri-Skógum Brella frá Hafnarfirði Vagnar & Þjónusta
7 V Sigurður Sigurðsson Glæsir frá Torfunesi Rauður/milli-einlitt 10 Mídas frá Kaldbak Gletta frá Torfunesi Hest.is
7 V Helga Gísladóttir Saga frá Blönduósi Rauður/milli-einlitt 8 Sveinn-Skorri frá Blönduósi Rauðhetta frá Holti 2 Eldhestar
8 H Viggó Sigursteinsson Njála frá Skjólbrekku Jarpur/rauð-einlitt 6 Njáll frá Hvolsvelli Dáð frá Skjólbrekku Landvit - Marwear
8 H Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi Jarpur/milli-einlitt 9 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Sól frá Auðsholtshjáleigu Geirland-Varmaland
8 H Haraldur Haraldsson Soldán frá Silfurmýri Brúnn/milli-einlitt 10 Krákur frá Blesastöðum 1A Aþena frá Vatnsleysu Hraunhamar
9 H Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt 9 Bláskjár frá Kjarri Eva frá Miðengi Lið Snaps og Fiskars
9 H Ingi Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 12 Sær frá Bakkakoti Gná frá Ytri-Skógum Penninn Eymundsson - Logoflex
9 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli-einlitt 15 Þokki frá Kýrholti Birta frá Hvolsvelli Barki
10 V Sigurður Helgi Ólafsson Gloría frá Gottorp Jarpur/milli-einlitt 10 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ósk frá Nýjabæ Tølthestar
10 V Páll Bjarki Pálsson Magni frá Þjóðólfshaga 1 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 12 Tindur frá Varmalæk Bjalla frá Hafsteinsstöðum Stjörnublikk
10 V Jón Gísli Þorkelsson Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt 14 Keilir frá Miðsitju Rispa frá Eystri-Hól Furuflís
11 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt 13 Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli Hest.is
11 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Jarpur/milli-einlitt 6 Spuni frá Vesturkoti Hviða frá Skipaskaga Garðatorg eignamiðlun
11 V Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt 10 Stormur frá Leirulæk Nótt frá Grímsstöðum Heimhagi
12 H Sabine Marianne Julia Girke Finnur frá Hala Jarpur/milli-einlitt 15 Þytur frá Neðra-Seli Fluga frá Hala Eldhestar
12 H Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt 10 Ágústínus frá Melaleiti Lukka frá Kjarnholtum II Landvit - Marwear
13 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt 12 Sólon frá Skáney Sóldögg frá Akureyri Vagnar & Þjónusta
13 V Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni Jarpur/korg-einlitt 13 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Nótt frá Enni Hraunhamar
13 V Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 13 Leiknir frá Vakurstöðum Fiðla frá Stakkhamri 2 Tølthestar
14 V Þorvaldur Gíslason Dalur frá Ytra-Skörðugili Rauður/milli-tvístjörnótt 12 Þokki frá Kýrholti Von frá Keldulandi Furuflís
14 V Petra Björk Mogensen Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt 20 Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja Barki
14 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt 15 Orion frá Litla-Bergi Þrenna frá Fjalli Penninn Eymundsson - Logoflex
15 V Þorvarður Friðbjörnsson Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauðurstjörnótt 12 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Ljúf frá Búðarhóli Stjörnublikk
15 V Gunnar Már Þórðarson Þengill frá Votumýri 2 Moldóttur/gul-/m-einlitt 11 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Höfðadís frá Heiðarbrún Garðatorg eignamiðlun
16 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Fákur frá Grænhólum Rauður/milli-stjörnótt 13 Dynfari frá Vorsabæ II Smella frá Vallanesi Sindrastaðir
16 V Halldór P. Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 12 Gammur frá Steinnesi Freysting frá Höfðabakka Geirland-Varmaland
17 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Kormákur frá Miðhrauni Brúnn/milli-stjörnótt 8 Glóðafeykir frá Halakoti Limra frá Kirkjubæ 2 Heimhagi
17 H Jenny Elisabet Eriksson Laufey frá Hjallanesi 1 Rauður/milli-stjörnótt 9 Sædynur frá Múla Glóð frá Möðruvöllum Lið Snaps og Fiskars
17 H Sævar Örn Sigurvinsson Hágeng frá Hestheimum Jarpur/milli-einlitt 7 Natan frá Ketilsstöðum Kola frá Baldurshaga Kæling
Skeið
1 V Jón B. Olsen Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli-einlitt 21 Djákni frá Votmúla 1 Sjöfn frá Múla Landvit - Marwear
2 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Surtsey frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt 13 Hreimur frá Fornusöndum Hvönn frá Suður-Fossi Lið Snaps og Fiskars
3 V Sigurjón Gylfason Pandra frá Hæli Rauður/milli-einlitt 13 Gári frá Auðsholtshjáleigu Dáð frá Blönduósi Furuflís
4 V Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt 10 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Svarta-Nótt frá Fornusöndum Stjörnublikk
5 V Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 Vindóttur/bleikeinlitt 13 Stáli frá Kjarri Þruma frá Sælukoti Garðatorg eignamiðlun
6 V Sigurlaugur G. Gíslason Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt 9 Bruni frá Skjólbrekku Kolskör frá Hala Geirland - Varmaland
7 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt 12 Arfur frá Ásmundarstöðum Skráma frá Kanastöðum Hest.is
8 V Arnar Heimir Lárusson Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljóseinlitt 17 Askur frá Kanastöðum Kolskör frá Viðborðsseli 1 Kæling
9 V Ida Thorborg Aron frá Hvammi Rauður/litföróttureinlitt 23 Andvari frá Ey I Löpp frá Hvammi Eldhestar
10 V Erlendur Ari Óskarsson Líf frá Framnesi Jarpur/milli-stjörnótt 9 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Veiga frá Búlandi Heimahagi
11 V Jóhannes Magnús Ármannsson Ársól frá Bakkakoti Brúnn/milli-stjörnótt 18 Stjarni frá Dalsmynni Sverta frá Ártúnum Hraunhamar
12 V Greta Brimrún Karlsdóttir Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt 13 Þytur frá Neðra-Seli Elding frá Djúpadal Sindrastaðir
13 V Sigurður Grétar Halldórsson Kara frá Efri-Brú Brúnn/milli-einlitt 9 Asi frá Lundum II Þöll frá Efri-Brú Penninn Eymundsson - Logoflex
14 V Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt 13 Kolfinnur frá Kjarnholtum I Katarína frá Kirkjubæ Vagnar & Þjónusta
15 V Rúnar Freyr Rúnarsson Sveppi frá Staðartungu Bleikur/litföróttureinlitt 14 Heimir frá Vatnsleysu Vænting (Blíða) frá Ási 1 Tølthestar
16 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Framför frá Helgatúni Brúnn/milli-stjörnótt 7 Ómur frá Kvistum Nótt frá Hvítárholti Barki
17 V Högni Sturluson Glóa frá Höfnum Rauður/milli-stjörnótt 19 Örvar frá Síðu Skuggsjá frá Hamraendum Landvit - Marwear
18 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 14 Ægir frá Litlalandi Aða frá Húsavík Lið Snaps og Fiskars
19 V Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sæla frá Barkarstöðum Brúnn/milli-einlitt 19 Geisli frá Sælukoti Embla frá Skollagróf Furuflís
20 V Katrín Sigurðardóttir Lydía frá Kotströnd Rauður/milli-einlitt 13 Trúr frá Auðsholtshjáleigu Sara frá Stokkseyri Stjörnublikk
21 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt 14 Sleipnir frá Efri-Rauðalæk Brenna frá Flugumýri II Garðatorg eignamiðlun
22 V Birta Ólafsdóttir Aría frá Hlíðartúni Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Ópera frá Nýjabæ Geirland - Varmaland
23 V Herdís Rútsdóttir Vænting frá Sturlureykjum 2 Bleikur/álóttureinlitt 15 Leiknir frá Laugavöllum Skoppa frá Hjarðarholti Hest.is
24 V Edda Hrund Hinriksdóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Brúnn/milli-skjótt 14 Hruni frá Breiðumörk 2 Ösp frá Hvannstóði Kæling
25 V Hróðmar Bjarnason Þytur frá Höfn Brúnn/milli-tvístjörnótt 18 Eldhestar
26 V Sigurbjörn Viktorsson Messa frá Káragerði Bleikur/fífil/kolótturstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkahringeygt eða glaseygt 13 Njáll frá Hvolsvelli Orka frá Káragerði Heimahagi
27 V Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri 8 Spói frá Kjarri Ísafold frá Hólkoti Hraunhamar
28 V Sverrir Sigurðsson Sigurrós frá Gauksmýri Bleikur/fífil-blesótt 9 Arður frá Brautarholti Skíma frá Ytri-Skógum Sindrastaðir
29 V Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum Rauður/milli-tvístjörnótt 14 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Fjöður frá Haukholtum Penninn Eymundsson - Logoflex
30 V Trausti Óskarsson Skúta frá Skák Brúnn/dökk/sv.einlitt 11 Þytur frá Neðra-Seli Lukka frá Búlandi Vagnar & Þjónusta
31 V Kristinn Skúlason Stoð frá Hrafnagili Brúnn/milli-einlitt 9 Hófur frá Varmalæk Teista frá Stóra-Vatnsskarði Tølthestar
32 V Þórunn Hannesdóttir Straumey frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt 10 Vilmundur frá Feti Gyðja frá Lækjarbotnum Barki