Önnur keppni í Equsana deildinni, áhugamannadeild Spretts verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:00.
Styrktarðili fimmgangins eru Gaman ferðir og þeir verða með skemmtilega kynningu á staðnum.
Við minnum á hlaðborðið okkar, boðið verður uppá lambalæri og með því og aðrar veitingar á góðu verði þannig að það er um að gera að mæta fyrr, njóta veitinga og horfa svo á æsispennandi keppni.
Sigurður Breiðfjörð kom sá og sigraði í fyrra á hestinum Gróða frá Naustum, hann mætir með nýjan hest Sigurdóru frá Heiði og verður spennandi að sjá hvort hann tryggi sér sigur að nýju.
Sjáumst í Samskipahöllinni 21. febrúar – frítt er inn fyrir áhorfendur meðan húsrúm leyfir.
Húsið opnar kl 17:00
Ráslistar
Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir
Fimmgangur F2 Opinn flokkur - 2. flokkur
1 1 H Erlendur Ari Óskarsson Birnir frá Hrafnsvík Grár/bleikureinlitt 8 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Ösp frá Þjóðólfshaga 1 Heimahagi
2 1 H Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 13 Leiknir frá Vakurstöðum Fiðla frá Stakkhamri 2 Tølthester
3 1 H Sverrir Sigurðsson Drift frá Höfðabakka Jarpur/milli-einlitt 6 Spuni frá Vesturkoti Smella frá Höfðabakka Sindrastaðir
4 2 V Jón B. Olsen Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli-einlitt 21 Djákni frá Votmúla 1 Sjöfn frá Múla Landvit/Marwear
5 2 V Jóhannes Magnús Ármannsson Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 7 Sær frá Bakkakoti Hugsjón frá Húsavík Hraunhamar
6 2 V Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Penninn Eymundsson/Logoflex
7 3 V Sigurlaugur G. Gíslason Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt 9 Bruni frá Skjólbrekku Kolskör frá Hala Geirland/Varmaland
8 3 V Jenny Elisabet Eriksson Ölrún frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt 10 Akkur frá Brautarholti Kolfinna frá Kúskerpi Snaps/Fiskars
9 3 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt 8 Ágústínus frá Melaleiti Blika frá Haga Hest.is
10 4 H Þorvarður Friðbjörnsson Árdís frá Litlalandi Brúnn/milli-einlitt 9 Krákur frá Blesastöðum 1A Rán frá Litlalandi Stjörnublikk
11 4 H Arnar Heimir Lárusson Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt 14 Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi Kæling
12 4 H Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 8 Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna Barki
13 5 V Sabine Marianne Julia Girke Eldur frá Hrafnsholti Rauður/milli-einlitt 7 Frakkur frá Langholti Hekla frá Norður-Hvammi Eldhestar
14 5 V Sigurjón Gylfason Gróa frá Grímarsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 6 Sólon frá Skáney Bisund frá Hundastapa Furuflís
15 5 V Trausti Óskarsson Gjósta frá Litla-Dal Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 10 Stáli frá Kjarri Katla frá Litla-Dal Vagnar og Þjónusta
16 6 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Grár/óþekkturskjótt 8 Klettur frá Hvammi Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá Garðatorg
17 6 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dagur frá Björgum Jarpur/milli-einlitt 12 Moli frá Skriðu Ösp (Stygg) frá Kvíabekk Heimahagi
18 6 V Viggó Sigursteinsson Kjarkur frá Steinnesi Brúnn/milli-einlitt 8 Orri frá Þúfu í Landeyjum Krafla frá Brekku, Fljótsdal Landvit/Marwear
19 7 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Gígja frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt 8 Hrannar frá Flugumýri II Gjálp frá Miðsitju Geirland/Varmaland
20 7 H Ingimar Jónsson Áki frá Eystri-Hól Rauður/milli-stjörnótt 8 Stormur frá Leirulæk Sunna frá Sauðárkróki Penninn Eymundsson/Logoflex
21 7 H Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt 9 Ómur frá Kvistum Blika frá Garði Sindrastaðir
22 8 V Sævar Örn Sigurvinsson Skyggnir frá Stokkseyri Brúnn/milli-einlitt 12 Álfur frá Selfossi Hryna frá Stokkseyri Kæling
23 8 V Sigurður Helgi Ólafsson Vorboði frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt 13 Galsi frá Sauðárkróki Vordís frá Kópavogi Tølthester
24 8 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt 11 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum Vagnar og Þjónusta
25 9 V Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli-einlitt 11 Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum Garðatorg
26 9 V Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt 20 Ófeigur frá Flugumýri Freyja frá Kvistum Stjörnublikk
27 9 V Haraldur Haraldsson Druna frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt 9 Klængur frá Skálakoti Svarta-Nótt frá Fornusöndum Hraunhamar
28 10 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi Furuflís
29 10 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt 16 Orri frá Þúfu í Landeyjum Kolbrá frá Efri-Brú Snaps/Fiskars
30 10 V Þórunn Hannesdóttir Fold frá Flagbjarnarholti Rauður/milli-stjörnóttglófext 7 Ómur frá Kvistum Gyðja frá Lækjarbotnum Barki
31 11 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Ísak frá Skíðbakka I Kolfinna frá Kjörseyri 2 Hest.is
32 11 H Helga Gísladóttir Vaka frá Sæfelli Brúnn/milli-einlitt 12 Eldjárn frá Tjaldhólum Stjörnudís frá Álftanesi Eldhestar
33 11 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt 10 Álfur frá Selfossi Svikamylla frá Gauksmýri Sindrastaðir
34 12 V Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt 9 Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk Landvit/Marwear
35 12 V Birta Ólafsdóttir Aría frá Hlíðartúni Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Ópera frá Nýjabæ Geirland/Varmaland
36 12 V Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 Vindóttur/bleikeinlitt 13 Stáli frá Kjarri Þruma frá Sælukoti Garðatorg
37 13 H Sigurbjörn Viktorsson Hljómur frá Skálpastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 13 Taktur frá Hestasýn Fluga frá Skálpastöðum Heimahagi
38 13 H Þórunn Eggertsdóttir Dalvar frá Dalbæ II Moldóttur/d./draugeinlitt 9 Fálki frá Geirshlíð Bón frá Leysingjastöðum II Hest.is
39 13 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt 8 Ísak frá Skíðbakka I Eygló frá Torfastöðum 3 Penninn Eymundsson/Logoflex
40 14 V Edda Hrund Hinriksdóttir Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-blesótt 10 Þokki frá Kýrholti Lýsa frá Höfða Kæling
41 14 V Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 9 Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju Vagnar og Þjónusta
42 14 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Þrá frá Eystra-Fróðholti Vindóttur/móeinlitt 12 Vonandi frá Bakkakoti Von frá Byrgisskarði Stjörnublikk
43 15 H Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sigurdóra frá Heiði Jarpur/rauð-einlitt 8 Mídas frá Kaldbak Hekla frá Heiði Furuflís
44 15 H Ida Thorborg Salka frá Hestasýn Brúnn/milli-einlitt 10 Sköflungur frá Hestasýn Dúkka frá Borgarnesi Eldhestar
45 16 V Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum Brúnn/mó-einlitt 12 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ófeig frá Hjaltastöðum Snaps/Fiskars
46 16 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Kappi frá Kambi Rauður/milli-einlitt 8 Barði frá Laugarbökkum Hylling frá Blönduósi Barki
47 17 V Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri 8 Spói frá Kjarri Ísafold frá Hólkoti Hraunhamar
48 17 V Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 10 Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tølthester