893 3600
ahugamannadeild@sprettarar.is
Þá er loks að koma að því. Fyrsta keppnin í Equsana deildinni 2019 – Icehest fjórgangurinn - hefst fimmtudaginn 7 febrúar kl. 19:00.
Húsið opnar kl 17:00 en opnunarhátíðin hefst kl 18:45 og keppni strax að henni lokinni.
Hlökkum til að sjá ykkur á fyrsta mótinu.
Ráslisti
1 H Ida Thorborg Vallarsól frá Völlum Brúnn/milli-einlitt Álfur frá Selfossi Náttsól frá Fellsmúla Eldhestar
1 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Stirnir frá Skriðu Rauður/milli-tvístjörnótt Geisli frá Úlfsstöðum Elding frá Skriðu Stjörnublikk
1 H Ástey Gyða Gunnarsdóttir Drífandi frá Dallandi Jarpur/milli-einlitthringeygt eða glaseygt Smári frá Skagaströnd Dýrð frá Dallandi Snaps/Fiskars
2 V Þórunn Eggertsdóttir Harki frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Kraftur frá Efri-Þverá Harpa frá Bjargshóli Hest.is
2 V Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt Rammi frá Búlandi Sigga litla frá Múlakoti Kæling
2 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Krákur frá Blesastöðum 1A Frægð frá Auðsholtshjáleigu Barki
3 V Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Álfur frá Selfossi Lukka frá Stóra-Vatnsskarði Vagnar og Þjónusta
3 V Ríkharður Flemming Jensen Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Mídas frá Kaldbak Ástrós frá Hjallanesi 1 Furuflís
3 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Tølthestar
4 V Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni Jarpur/korg-einlitt Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Nótt frá Enni Hraunhamar
4 V Erla Guðný Gylfadóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal Garðatorg
4 V Sigurbjörn Viktorsson Lukka frá Heimahaga Grár/óþekktureinlitt Kjerúlf frá Kollaleiru Krít frá Miðhjáleigu Heimahagi
5 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Pláneta frá Varmalandi Rauður/milli-tvístjörnótt Strokkur frá Syðri-Gegnishólum Ævi frá Ásgeirsbrekku Geirland/Varmaland
5 H Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Dynur frá Hvammi Hetta frá Útnyrðingsstöðum Sindrastaðir
5 H Sigurður Grétar Halldórsson Þyrla frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnóttglófext Dynur frá Hvammi Þröm frá Gunnarsholti Pennin Eymundsson/LogoFlex
6 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Steinborg frá Lækjarbotnum Hest.is
6 V Rúrik Hreinsson Flumbri frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Suðri frá Holtsmúla 1 Sjöfn frá Múla Landvit/Marwear
6 V Helga Gísladóttir Vaka frá Sæfelli Brúnn/milli-einlitt Eldjárn frá Tjaldhólum Stjörnudís frá Álftanesi Eldhestar
7 V Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Adam frá Ásmundarstöðum Frigg frá Ytri-Skógum Stjörnublikk
7 V Haraldur Haraldsson Afsalon frá Strönd II Brúnn/dökk/sv.einlitt Orri frá Þúfu í Landeyjum Aþena frá Strönd I Hraunhamar
7 V Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli-einlitt Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum Garðatorg
8 V Jenny Elisabet Eriksson Rosti frá Hæl Brúnn/dökk/sv.einlitt Piltur frá Sperðli Drottning frá Skálá Snaps/Fiskars
8 V Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Grettir frá Grafarkoti Surtsey frá Gröf Vatnsnesi Heimahagi
8 V Óskar Pétursson Urður frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Hrannar frá Flugumýri II Hrönn frá Búlandi Pennin Eymundsson/LogoFlex
9 H Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli-einlitt Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Vaka frá Úlfsstöðum Kæling
9 H Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi Grár/mósótturblesótt Klettur frá Hvammi Birta frá Kópavogi Furuflís
10 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Gammur frá Steinnesi Freysting frá Höfðabakka Sindrastaðir
10 V Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Framherji frá Flagbjarnarholti Menja frá Árbakka Barki
10 V Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum Rauður/milli-blesótt Kaspar frá Kommu Hervör frá Hvítárholti Landvit/Marwear
11 V Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tølthestar
11 V Brynja Viðarsdóttir Barónessa frá Ekru Rauður/milli-einlitt Krákur frá Blesastöðum 1A Tembla frá Hrafnhólum Vagnar og Þjónusta
11 V Jóhannes Magnús Ármannsson Soldán frá Silfurmýri Brúnn/milli-einlitt Krákur frá Blesastöðum 1A Aþena frá Vatnsleysu Hraunhamar
12 V Herdís Rútsdóttir Ernir frá Skíðbakka I Rauður/ljós-einlitt Loki frá Selfossi Embla frá Skíðbakka I Hest.is
12 V Birta Ólafsdóttir Brák frá Flagveltu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sæfari frá Hákoti Hnáta frá Skarði Geirland/Varmaland
12 V Árni Sigfús Birgisson Vopni frá Sauðárkróki Rauður/milli-einlitt Tjörvi frá Sunnuhvoli Blíða frá Ljótsstöðum 1 Pennin Eymundsson/LogoFlex
13 V Þorvaldur Gíslason Ölur frá Akranesi Brúnn/milli-stjörnótt Krákur frá Blesastöðum 1A Örk frá Akranesi Furuflís
13 V Jón Steinar Konráðsson Vænting frá Brekkukoti Jarpur/milli-einlitt Óðinn frá Eystra-Fróðholti Komma frá Hvolsvelli Kæling
13 V Sverrir Sigurðsson Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dagrún frá Höfðabakka Sindrastaðir
14 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
14 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt Orri frá Þúfu í Landeyjum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 Barki
15 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Vagnar og Þjónusta
15 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Andri frá Vatnsleysu Natalía frá Vatnsleysu Heimahagi
16 V Viggó Sigursteinsson Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt Dugur frá Þúfu í Landeyjum Gjöf frá Garðsauka Landvit/Marwear
16 V Sæmundur Jónsson Gullmoli frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Moli frá Skriðu Perla frá Bessastöðum Geirland/Varmaland
16 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt Glotti frá Sveinatungu Vala frá Syðra-Skörðugili Garðatorg
17 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Mídas frá Kaldbak Nist frá Ármóti Snaps/Fiskars
17 V Sabine Marianne Julia Girke Jagúar frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli-einlitt Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A Eldhestar
17 V Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tølthestar