Lokamótið í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2018, fór fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Stemmingin var mikil og keppnin gífurlega hörð sem sést í úrslitatölunum þar sem tvö pör voru jöfn í 2-3 sæti og í 4-5 sæti.
Það voru þau Aasa Ljunberg og Skorri frá Skriðulandi sem fóru með sigur af hólmi með einkunina 6,83, jöfn í 2-3 sæti með einkunina 6,72 urðu þau Þorvaldur Gíslason og Óson frá Bakka og Katrín Sigurðardóttir og Ólína frá Skeiðvöllum. Jöfn í 4-5 sæti með einkunina 6,61 urðu þau Erla Guðný Gylfadóttir og Roði frá Margrétarhofi og Árni Sigfús Birgisson og Gormur frá Herríðarhóli. Í 6 sæti urðu þeir Páll Bjarki Pálsson og Roði frá Syðri Hofdölum með einkunina 6,56 og í 7 sæti Jóhann Ólafsson og Brúney frá Grafarkoti með einkuninna 6,50.
Það var svo lið Vagna og Þjónustu sem urðu stigahæsta lið kvöldsins og hlutu hinn eftirsótta liðaplatta.
Lokahóf fyrir keppendur, liðeigendur, starfsfólk og aðra aðstandendur mótsins fer svo fram í kvöld en þar mun koma í ljós hverjir vinna einstaklingskeppnina og liðakeppnina. Þar er mjótt á munum og spennan því mikil.
Áhorfendur tóku þátt í að kjósa skemmtilegast liðið og best klædda liðið í gærkvöldi og í kvöld verðlaunum við þau lið. Keppendur, dómarar og nefnd deildarinnar tóku svo þátt í kosningu á þjálfara ársins og vinsælasta knapanum og það mun einnig koma í ljós í kvöld hverjir hljóta þau eftirsóttu verðlaun. Allar niðurstöður frá lokahófinu verða birtar á morgun laugardag.
Sprettur þakkar fyrir frábæran vetur í Áhugamannadeildinni, Equsana deildinni 2018, og við hlökkum til næstu mótaraðar sem byrjar snemma á næsta ári.
Niðurstöður ÚrslitSæti Keppandi Heildareinkunn1 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri frá Skriðulandi 6,83
2-3 Þorvaldur Gíslason / Óson frá Bakka 6,72
2-3 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,72
4-5 Erla Guðný Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,61
4-5 Árni Sigfús Birgisson / Gormur frá Herríðarhóli 6,61
6 Páll Bjarki Pálsson / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,56
7 Jóhann Ólafsson / Brúney frá Grafarkoti 6,50
Niðurstöður ForkeppniSæti Keppandi Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Heildareinkunn1 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri frá Skriðulandi 7,20 6,80 6,80 6,80 6,70 6,80
2 Árni Sigfús Birgisson / Gormur frá Herríðarhóli 6,70 6,80 6,80 7,20 6,70 6,77
3 Jóhann Ólafsson / Brúney frá Grafarkoti 6,70 6,80 6,80 6,30 6,70 6,73
4 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,80 7,20 7,00 6,30 6,30 6,70
5 Erla Guðný Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,50 6,70 6,80 6,50 6,70 6,63
6 Páll Bjarki Pálsson / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,00 6,80 7,00 6,30 6,30 6,47
7 Þorvaldur Gíslason / Óson frá Bakka 6,00 6,00 6,50 6,50 6,30 6,27
8-10 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson / Gróði frá Naustum 5,80 6,20 6,30 6,70 6,20 6,23
8-10 Kristinn Skúlason / Stígur frá Halldórsstöðum 6,70 6,20 5,30 6,70 5,80 6,23
8-10 Sigurbjörn Viktorsson / Tenór frá Stóra-Ási 6,00 6,70 6,00 6,50 6,20 6,23
11 Arnar Heimir Lárusson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,00 6,20 6,20 6,20 6,20 6,20
12-13 Ingimar Jónsson / Birkir frá Fjalli 6,70 6,00 6,20 6,20 6,00 6,13
12-13 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,20 6,20 6,00 6,30 6,00 6,13
14-16 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,20 5,80 6,30 6,00 6,00 6,07
14-16 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,70 6,00 6,20 6,20 6,00 6,07
14-16 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 5,70 6,30 6,20 6,30 5,70 6,07
17-18 Þorvarður Friðbjörnsson / Svarta Perla frá Ytri- Skógum 6,00 6,30 5,80 6,00 6,00 6,00
17-18 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 5,50 5,80 6,00 6,20 6,30 6,00
19 Arnhildur Halldórsdóttir / Tinna frá Laugabóli 5,70 6,20 6,00 6,20 5,70 5,97
20 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 5,80 5,70 6,30 6,00 6,00 5,93
21 Sævar Leifsson / Pálína frá Gimli 6,00 6,00 5,30 6,20 5,70 5,90
22 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Stjarna frá Ketilhúshaga 5,80 6,00 6,00 5,80 5,70 5,87
23 Jóna Margrét Ragnarsdóttir / Rosi frá Litlu-Brekku 6,00 5,80 6,00 5,70 5,70 5,83
24 Þórunn Hannesdóttir / Þjóð frá Þingholti 5,30 6,20 5,70 5,70 6,00 5,80
25 Ingi Guðmundsson / Sævar frá Ytri-Skógum 6,00 5,70 5,80 5,80 5,30 5,77
26-27 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 5,70 5,50 5,70 6,00 5,70 5,70
26-27 Leifur Sigurvin Helgason / Þórdís frá Selfossi 6,70 6,00 4,70 5,80 5,30 5,70
28 Petra Björk Mogensen / Garpur frá Skúfslæk 5,50 6,00 5,80 5,70 5,50 5,67
29 Jón Steinar Konráðsson / Garpur frá Kálfhóli 2 5,50 5,70 6,30 5,70 4,80 5,63
30-32 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti 5,70 5,80 5,20 5,50 5,50 5,57
30-32 Rúnar Bragason / Geisli frá Möðrufelli 5,50 6,00 5,50 5,70 5,30 5,57
30-32 Ragnar Bragi Sveinsson / Frú Lauga frá Laugavöllum 5,50 6,00 5,30 5,50 5,70 5,57
33-34 Guðlaugur Pálsson / Tinni frá Laugabóli 6,30 5,70 5,20 5,20 5,70 5,53
33-34 Jón Finnur Hansson / Framtíð frá Lundi 5,50 5,30 5,20 6,00 5,80 5,53
35-37 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 5,20 5,50 5,50 5,50 5,50 5,50
35-37 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 5,70 5,80 5,20 5,30 5,50 5,50
35-37 Sigurlaug Anna Auðunsd. / Þrándur frá Sauðárkróki 5,30 5,70 5,50 5,70 5,30 5,50
38 Erlendur Ari Óskarsson / Byr frá Grafarkoti 4,80 5,80 5,30 5,30 6,20 5,47
39-40 Jóhann Albertsson / Stapi frá Feti 5,50 5,50 5,00 5,70 5,30 5,43
39-40 Sverrir Einarsson / Mábil frá Votmúla 2 5,50 5,50 5,30 5,20 5,80 5,43
41-42 Sigurður Sigurðsson / Tinni frá Kjartansstöðum 5,20 6,20 5,70 5,20 5,30 5,40
41-42 Ástey Gyða Gunnarsdóttir / Þöll frá Heiði 5,50 6,00 5,50 5,20 5,20 5,40
43-45 Halldór Svansson / Frami frá Efri-Þverá 5,30 5,20 5,30 5,50 5,50 5,37
43-45 Kristín Ingólfsdóttir / Dáti frá Hrappsstöðum 5,70 5,30 5,30 5,50 5,30 5,37
43-45 Sverrir Sigurðsson / Krummi frá Höfðabakka 5,20 6,00 5,30 5,50 5,30 5,37
46 Sigurbjörn J Þórmundsson / Gnýr frá Árgerði 6,00 5,20 5,20 5,30 5,00 5,23
47 Jón Gísli Þorkelsson / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,30 5,30 5,00 5,20 4,80 5,17
48 Hannes Brynjar Sigurgeirson / Erró frá Ási 2 3,70 3,70 3,50 3,30 3,70 3,63