Lokamót vetrarins í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2018, verður haldið fimmtudaginn 22 mars. Það er Topreiter sem er styrktaraðili kvöldins og mun veita vegleg verðlaun fyrir knapa sem lenda í efstu sætum.
Húsið opnar kl. 17:30 og keppnin hefst kl. 19:00. Hvetjum alla til að mæta snemma, fá sér góðan mat af margrómuðu hlaðborði snillinganna okkar í eldhúsi Spretts.og njóta svo flottra töltsýninga. Aðgangur er frír.
Á lokamótinu taka áhorfendur þátt með því að velja vinsælasta knapann og skemmtilegasta liðið. Atkvæði áhorfenda gilda til helmings á móti dómnefnd.
Ráslistar liggja nú fyrir og þar má sjá flott pör sem mæta til leiks enda er mikið í húfi í stigakeppni liða og einstaklinga.
Staðan í stigakeppninni er æsispennandi bæði í einstaklingskeppninni og í liðakeppninni. Það hart barist á toppnum og ljóst að öllu verður tjaldað til á lokamótinu.
Í liðakeppninni er spennan ekki síðri á botninum þar sem þrjú stiga lægstu liðin falla úr keppni eftir veturinn. Þau lið geta þá sótt um aftur ásamt nýjum áhugasömum liðum en umsóknarfrestur verður auglýstur síðar.
Sjáumst á lokamótinu á fimmtudaginn í mest spennandi mótaröð ársins
RáslistarVallarnr. Holl Hönd Knapi Hross Litur
1 1 H Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Heimahagi
2 1 H Sævar Leifsson Pálína frá Gimli Brúnn/milli-einlitt Stjörnublikk
3 1 H Ragnar Bragi Sveinsson Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Garðatorg
4 2 H Kristinn Skúlason Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli-einlitt Öðlingarnir
5 2 H Ingi Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Team Kaldi bar
6 2 H Jón Finnur Hansson Framtíð frá Lundi Rauður/milli-skjótt Poulsen
7 3 V Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Ölvisholt Brugghús
8 3 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Geirland/Varmaland
9 3 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt Snaps/Kapp
10 4 H Jóhann Albertsson Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt Sindrastaðir
11 4 H Sigurður Sigurðsson Tinni frá Kjartansstöðum Brúnn/milli-einlitt Hest.is
12 4 H Hrafnhildur Jónsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli-einlitt Mustad
13 5 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt Barki
14 5 H Jón Steinar Konráðsson Garpur frá Kálfhóli 2 Rauður/ljós-tvístjörnóttglófext Kæling
15 5 H Arnar Heimir Lárusson Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Garðatorg
16 6 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Vagnar og þjónusta
17 6 V Páll Bjarki Pálsson Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli-einlitt Stjörnublikk
18 6 V Þorvaldur Gíslason Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Bláa Lónið
19 7 V Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt Team Kaldi bar
20 7 V Kristín Ingólfsdóttir Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Ölvisholt Brugghús
21 7 V Sigurlaug Anna Auðunsd. Þrándur frá Sauðárkróki Vindóttur/jarp-blesótt Öðlingarnir
22 8 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Mustad
23 8 H Petra Björk Mogensen Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli-einlitt Barki
24 8 H Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt Bláa Lónið
25 9 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Þöll frá Heiði Bleikur/fífil-stjörnótt Snaps/Kapp
26 9 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Rosi frá Litlu-Brekku Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Hest.is
27 9 V Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Gróði frá Naustum Jarpur/milli-einlitt Kæling
28 10 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi Brúnn/milli-einlitt Vagnar og þjónusta
29 10 H Leifur Sigurvin Helgason Þórdís frá Selfossi Móálóttur,mósóttur/dökk-stjörnótt Geirland/Varmaland
30 10 H Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Heimahagi
31 11 V Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 Rauður/milli-nösótt Öðlingarnir
32 11 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Sindrastaðir
33 11 V Halldór Svansson Frami frá Efri-Þverá Brúnn/milli-stjörnótt Poulsen
34 12 H Guðlaugur Pálsson Tinni frá Laugabóli Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Ölvisholt Brugghús
35 12 H Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Team Kaldi bar
36 12 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Kæling
37 13 V Rúnar Bragason Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttureinlitt Hest.is
38 13 V Sverrir Sigurðsson Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Sindrastaðir
39 13 V Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Mustad
40 14 H Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Barki
41 14 H Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Snaps/Kapp
42 14 H Jón Gísli Þorkelsson Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Bláa Lónið
43 15 H Þorvarður Friðbjörnsson Svarta Perla frá Ytri-Skógum Brúnn/mó-einlitt Stjörnublikk
44 15 H Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Garðatorg
45 15 H Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt Vagnar og þjónusta
46 16 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Erró frá Ási 2 Brúnn/dökk/sv.skjótt Geirland/Varmaland
47 16 H Sigurbjörn J Þórmundsson Gnýr frá Árgerði Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Poulsen
48 16 H Sigurbjörn Viktorsson Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli-tvístjörnótt Heimahagi