Fimmtudagurinn 8 mars er dagurinn sem allir þurfa að taka frá og skella sér í Samskipahöllina í Spretti þar sem ein mest spennandi keppni vetrarins fer fram.
Það er vægast sagt mikil spenna í keppendum Áhugamannadeildar Spretts enda verður keppt í tveimur greinum á einu kvöldi og mörg stig í pottinum.
Allir fimm knapar hvers liðs taka þátt í þessu kvöldi, þrír keppa í slaktaumatölti og tveir í fljúgjandi skeiði í gegnum höllina. Í boði verður veisla fyrir áhorfendur þar sem keppni hefst á forkeppni í slaktaumatölti, síðan fer fljúgandi skeiðið fram og dagskráin endar á úrslitum í slaktaumatölti.
Það er Víking sem styrkir slaktaumatöltið og Zo-on sem styrkir fljúgandi skeiðið.
Veislan byrjar kl. 19:00 og húsið opnar kl. 17:30. Aðgangur er frír.
Við minnum á hið vinsæla hlaðborð en að þessu sinni verður boðið uppá kjúklingabringu með sinnepssósu, hrísgrjónum og fersku salati. Þannig að það er um að gera að mæta fyrr, njóta veitinga og horfa svo á æsispennandi keppni.
Í fyrra var í fyrsta skipti keppt í fljúgandi skeiði í deildinni og tókst það frábærlega. Það voru þeir Sigurður Sigurðsson og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi sem fóru hraðasta sprettinn. Sigurður mætir nú með Blikku frá Þóroddsstöðum og það verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur. Í fyrra voru þau Herdís Rútsdóttir og Flipi, Sigurður Straumfjörð Pálsson og Hrappur og Símon Orri Sævarsson og Klara jöfn í 2-4 sæti. Herdís mætir aftur til leiks og nú á Skæruliða frá Dallandi og Sigurður Straumfjörð kemur með Hrapp aftur í brautina.
Slaktaumatöltskeppnin í fyrra mjög sterk og það voru þeir Jón Ó Guðmundsson og Roði frá Margrétarhofi sem stóðu uppi sem sigurvegarar, í öðru sæti voru þeir Jón Steinar Konráðsson og Prins frá Skúfslæk og í þriðja sæti Jóhann Ólafsson og Gnýr frá Árgerði. Í ár mætir Roði frá Margrétarhofi aftur í braut en nú með nýjan knapa, Erlu Guðný Gylfadóttur, Jón Steinar mætir með Garp frá Kálfhóli2 og Jóhann Ólafsson á Brúney frá Grafarkoti.
Hér eru ráslistar kvöldsins.
Sjáumst í Samskipahöllinni
T2 - Slaktaumatölt1 1 V Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt Ölvisholt Brugghús
2 1 V Sigurbjörn J Þórmundsson Dvali frá Hrafnagili Grár/brúnneinlitt Poulsen
3 1 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Grár/jarpureinlitt Mustad
4 2 V Þorvarður Friðbjörnsson Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauðurstjörnótt Stjörnublikk
5 2 V Edda Hrund Hinriksdóttir Loki frá Dallandi Brúnn/mó-einlitt Barki
6 2 V Kolbrún Þórólfsdóttir Róði frá Torfastöðum Bleikur/álóttureinlitt Snaps/kapps
7 3 H Svanhildur Hall Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Garðatorg
8 3 H Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Kristín frá Firði Brúnn/milli-einlitt Kæling
9 3 H Hannes Brynjar Sigurgeirson Snúður frá Svignaskarði Jarpur/milli-stjörnótt Geirland/Varmaland
10 4 V Ingi Guðmundsson Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Team Kaldi bar
11 4 V Sigurður Freyr Árnason Óðinn frá Flugumýri II Bleikur/fífil-skjótt Öðlingarnir
12 4 V Rúnar Bragason Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttureinlitt Hest.is
13 5 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt Vagnar og þjónusta
14 5 V Sigrún Sæmundsen Íslendingur frá Dalvík Brúnn/milli-einlitt Bláa Lónið
15 5 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Sindrastaðir
16 6 H Jón Finnur Hansson Dís frá Hólabaki Rauður/milli-nösótt Poulsen
17 6 H Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt Snaps/kapps
18 6 H Oddný Erlendsdóttir Nótt frá Þjórsárbakka Brúnn/milli-einlitt Ölvisholt Brugghús
19 7 V Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Heimahagi
20 7 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Drift frá Tjarnarlandi Rauður/milli-einlitt Kæling
21 7 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Hest.is
22 8 V Petra Björk Mogensen Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt Barki
23 8 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Team Kaldi bar
24 9 H Aníta Lára Ólafsdóttir Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Garðatorg
25 9 H Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Mustad
26 10 V Jóhann Albertsson Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt Sindrastaðir
27 10 V Arnar Bjarnason Harpa frá Grænhólum Rauður/ljós-einlitt Geirland/Varmaland
28 10 V Ásgeir Margeirsson Seiður frá Kjarnholtum Brúnn/milli-einlitt Bláa Lónið
29 11 V Drífa Harðardóttir Hróðný frá Eystra-Fróðholti Rauður/sót-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Öðlingarnir
30 11 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi Brúnn/milli-einlitt Vagnar og þjónusta
31 11 V Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Heimahagi
32 12 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli-einlitt Barki
33 12 H Jenny Elisabet Eriksson Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli-einlitt Snaps/kapps
34 12 H Óskar Pétursson Vörður frá Hrafnsholti Bleikur/fífil-blesótt Team Kaldi bar
35 13 V Halldór Svansson Sproti frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.blesótt Poulsen
36 13 V Kolbrún Kristín Birgisdóttir Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður/milli-einlitt Stjörnublikk
37 13 V Arnhildur Halldórsdóttir Ópal frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Ölvisholt Brugghús
38 14 V Sverrir Sigurðsson Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Sindrastaðir
39 14 V Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Öðlingarnir
40 14 V Saga Steinþórsdóttir Eyrún frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Mustad
41 15 V Þorvaldur Gíslason Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt Bláa Lónið
42 15 V Jón Steinar Konráðsson Garpur frá Kálfhóli 2 Rauður/ljós-tvístjörnóttglófext Kæling
43 15 V Snæbjörn Sigurðsson Krákur frá Skjálg Brúnn/dökk/sv.einlitt Stjörnublikk
44 16 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Rosi frá Litlu-Brekku Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Hest.is
45 16 V Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum Rauður/milli-stjörnótt Geirland/Varmaland
46 17 H Sigurbjörn Viktorsson Hremmsa frá Hrafnagili Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Heimahagi
47 17 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Rafn frá Melabergi Jarpur/milli-einlitt Vagnar og þjónusta
48 17 H Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Garðatorg
Fljúgandi skeið1 1 V Sigurður Grétar Halldórsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Team Kaldi bar
2 2 V Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt Vagnar og þjónusta
3 3 V Jón Gísli Þorkelsson Bjartey frá Ragnheiðarstöðum Rauður/milli-einlitt Bláa lónið
4 4 V Páll Bjarki Pálsson Skyggnir frá Stokkseyri Brúnn/milli-einlitt Stjörnublikk
5 5 V Arnar Heimir Lárusson Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljóseinlitt Garðatorg
6 6 V Leifur Sigurvin Helgason Ketill frá Selfossi Rauður/milli-skjótt Geirland/Varmaland
7 7 V Sigurlaug Anna Auðunsd. Sleipnir frá Melabergi Jarpur/milli-einlitt Öðlingarnir
8 8 V Rut Skúladóttir Rúna frá Flugumýri Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Barki
9 9 V Kristín Ingólfsdóttir Glaðvör frá Hamrahóli Jarpur/rauð-einlitt Ölvisholt Brugghús
10 10 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Snaps/kapp
11 11 V Fjölnir Þorgeirsson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk-skjótt Kæling
12 12 V Birta Ólafsdóttir Aría frá Hlíðartúni Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Mustad
13 13 V Guðmundur Jónsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnn/milli-stjörnótt Poulsen
14 14 V Erlendur Ari Óskarsson Líf frá Framnesi Jarpur/milli-stjörnótt Heimahagi
15 15 V Sigurður Sigurðsson Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil-stjörnótt Hest.is
16 16 V Greta Brimrún Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Sindrastaðir
17 17 V Ragnar Bragi Sveinsson Forkur frá Laugavöllum Bleikur/álóttureinlitt Garðatorg
18 18 V Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum Rauður/milli-tvístjörnótt Team Kaldi bar
19 19 V Ríkharður Flemming Jensen Pandra frá Hæli Rauður/milli-einlitt Bláa lónið
20 20 V Kristinn Skúlason Ásdís frá Dalsholti Brúnn/milli-einlitt Öðlingarnir
21 21 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Andvari frá Varmalandi Rauður/milli-blesótt Geirland/Varmaland
22 22 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Ás frá Skipanesi Rauður/milli-stjörnótt Kæling
23 23 V Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Vagnar og þjónusta
24 24 V Guðlaugur Pálsson Þórvör frá Lækjarbotnum Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Ölvisholt Brugghús
25 25 V Halldór P. Sigurðsson Viljar frá Skjólbrekku Jarpur/ljóseinlitt Sindrastaðir
26 26 V Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt Stjörnublikk
27 27 V Þórunn Hannesdóttir Þöll frá Haga Grár/bleikureinlitt Barki
28 28 V Herdís Rútsdóttir Skæruliði frá Djúpadal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Mustad
29 29 V Lára Jóhannsdóttir Kappi frá Dallandi Brúnn/milli-tvístjörnótt Heimahagi
30 30 V Sigurður Straumfjörð Pálsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttureinlitt Hest.is
31 31 V Gunnar Sturluson Glóð frá Prestsbakka Brúnn/milli-einlitt Poulsen
32 32 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt snaps/kapp