Eitt mest spennandi mót vetrarins verður á morgun fimmtudaginn 16 mars þegar knapar í Áhugamannadeild Spretta – Gluggar og Gler deildinni keppa í tveimur greinum á einu kvöldi.
Það er vægast sagt mikil spenna enda fjöldinn allur af stigum í pottinum auk þess sem keppt verður í fyrsta skipti í deildinni í fljúgandi skeiði í mótaröðinni.
Allir fimm knapar hvers liðs taka þátt í þessu kvöldi, þrír keppa í slaktaumatölti og tveir í fljúgandi skeiði í gengum höllina.
Í boði verður veisla fyrir áhorfendur þar sem keppni hefst á forkeppni í slaktaumatölti, síðan fer skeiðið fram og dagskráin endar á úrslitum í slaktaumatöltinu.
Það eru
Vífilfell sem styrkir slaktaumatöltið og
Hraunhamar sem styrkir fljúgandi skeiðið.
Veislan byrjar kl. 19:00 og húsið opnar kl 17:30.
Snillingarnir okkar í eldhúsi Spretts ætla at reiða fram dýrindis kótilettuhlaborð ásamt öðrum flottum veitingum.
Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni.
Aðgangur er frír.Hér eru svo ráslistanir:
SlaktaumatöltNr Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 1 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Toyota Selfossi
2 1 V Arnar Bjarnason Harpa frá Grænhólum Austurkot-Geirland
3 1 V Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Mustad
4 2 V Snorri Elmarsson Aríel frá Garðabæ Poulsen
5 2 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Vagnar og Þjónusta
6 2 V Sigurður Helgi Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Heimahagi
7 3 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilshúsahaga Snaps/Optimarkapps
8 3 V Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Hringu/Exporthestar
9 3 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Mustad
10 4 V Petra Björk Mogensen Gjafar frá Hæl Barki
11 4 V Kristinn Már Sveinsson Hjálprekur frá Torfastöðum Poulsen
12 5 H Óskar Pétursson Sólroði frá Reykjavík Team Kaldi bar
13 5 H Sigrún Sæmundsen Íslendingur frá Dalvík Bláa Lónið
14 5 H Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum Ölvisholt Brugghús
15 6 H Katrín Sigurðardóttir Yldís frá Hafnarfirði Vagnar og Þjónusta
16 6 H Berglind Sveinsdóttir Kaldbakur frá Hafsteinsstöðum Einhamar Seafood/Ísfell
17 6 H Jón Steinar Konráðsson Prins frá Skúfslæk Kæling
18 7 V Aníta Lára Ólafsdóttir Dynjandi frá Seljabrekku Garðatorg/ALP/GÁK
19 7 V Jóhann Ólafsson Gnýr frá Árgerði Heimahagi
20 7 V Elín Deborah Wyszomirski Faxi frá Hólkoti Ölvisholt Brugghús
21 8 H Rúnar Bragason Hlekkur frá Bjarnarnesi Toyota Selfossi
22 8 H Sigurlaugur G. Gíslason Ópera frá Austurkoti Austurkot-Geirland
23 8 H Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Heimahagi
24 9 V Sigurbjörn J Þórmundsson Dvali frá Hrafnagili Poulsen
25 9 V Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Team Kaldi bar
26 9 V Sverrir Einarsson Heikir frá Keldudal Garðatorg/ALP/GÁK
27 10 V Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum Mustad
28 10 V Ragnhildur Loftsdóttir Bruni frá Varmá Toyota Selfossi
29 10 V Jón Gísli Þorkelsson Sólvar frá Lynghóli Bláa Lónið
30 11 H Jón Ó Guðmundsson Roði frá Margrétarhofi Hringu/Exporthestar
31 11 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Barði frá Laugarbökkum Barki
32 11 H Edda Hrund Hinriksdóttir Drífandi frá Árbakka Kæling
33 12 H Kristín Ingólfsdóttir Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Ölvisholt Brugghús
34 12 H Hrafnhildur Jóhannesdóttir Jökull frá Hofsstöðum Einhamar Seafood/Ísfell
35 12 H Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Garðatorg/ALP/GÁK
36 13 H Árni Sigfús Birgisson Irpa frá Skíðbakka I Team Kaldi bar
37 13 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Rafn frá Melabergi Vagnar og Þjónusta
38 13 H Ástríður Magnúsdóttir Erró frá Ási 2 Austurkot-Geirland
39 14 H Rúrik Hreinsson Flaumur frá Leirulæk Einhamar Seafood/Ísfell
40 14 H Hafdís Svava Níelsdóttir Nn frá Hafnarfirði Snaps/Optimarkapps
41 15 V Þorvarður Friðbjörnsson Skarphéðinn frá Vindheimum Hringu/Exporthestar
42 15 V Ásgeir Margeirsson Seiður frá Kjarnholtum I Bláa Lónið
43 16 H Þórunn Hannesdóttir Baltasar frá Haga Barki
44 16 H Lóa Dagmar Smáradóttir Snúður frá Svignaskarði Kæling
45 16 H Steinþór Freyr Steinþórsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Snaps/Optimarkapps
Skeið (fljúgandi)Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 1 V Sveinbjörn Bragason Þöll frá Haga Team Kaldi bar
2 2 V Gylfi Freyr Albertsson Skemill frá Dalvík Hringdu/Exporthestar
3 3 V Halldór Gunnar Victorsson Rúna frá Flugumýri Heimahagi
4 4 V Hannes Brynjar Sigurgeirson Heiða frá Austurkoti Austurkot-Geirland
5 5 V Herdís Rútsdóttir Flipi frá Haukholtum Mustad
6 6 V Þorvaldur Gíslason Smári frá Tjarnarlandi Bláa Lónið
7 7 V Ámundi Sigurðsson Byr frá Bjarnarnesi Garðatorg/ALP/GÁK
8 8 V Davíð Matthíasson Katla frá Eylandi Barki
9 9 V Guðlaugur Pálsson Glaðvör frá Hamrahóli Ölvisholt Brugghús
10 10 V Guðmundur Jónsson Lækur frá Hraunbæ Poulsen
11 11 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum Snaps/Optimarkapps
12 12 V Sigurður Sigurðsson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Toyota Selfossi
13 13 V Viggó Sigursteinsson Fura frá Dæli Einhamar Seafood/Ísfell
14 14 V Vilborg Smáradóttir Snæfríður frá Ölversholti Vagnar og Þjónusta
15 15 V Glódís Helgadóttir Kormákur frá Þykkvabæ I Kæling
16 16 V Sigurbjörn Viktorsson Sleipnir frá Skör Heimahagi
17 17 V Arnhildur Halldórsdóttir Þrumugnýr frá Hestasýn Ölvisholt Brugghús
18 18 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimur frá Hvítárholti Barki
19 19 V Gunnar Sturluson Glóð frá Prestsbakka Poulsen
20 20 V Leifur Sigurvin Helgason Stjarna frá Vatnsleysu Austurkot-Geirland
21 21 V Sigurjón Gylfason Pandra frá Hæli Bláa Lónið
22 22 V Birta Ólafsdóttir Aría frá Hlíðartúni Mustad
23 23 V Sigurður Grétar Halldórsson Gjafar frá Þingeyrum Team Kaldi bar
24 24 V Viðar Þór Pálmason Ása frá Fremri-Gufudal Hringdu/Exporthestar
25 25 V Sigurður Straumfjörð Pálsson Hrappur frá Sauðárkróki Toyota Selfossi
26 26 V Gunnar Tryggvason Galsi frá Brimilsvöllum Garðatorg/ALP/GÁK
27 27 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Erill frá Svignaskarði Vagnar og Þjónusta
28 28 V Símon Orri Sævarsson Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Snaps/Optimarkapps
29 29 V Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Feldís frá Ásbrú Einhamar Seafood/Ísfell
30 30 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Vænting frá Ásgarði Kæling