Fyrir nær fullu húsi fór fram Top Reiter fimmgangurinn í Gluggar og Gler deildinni s.l. fimmtudag. Spennan var gífurleg enda flottir vinningar í boði og mörg stig í pottinum. Eftir æsispennandi úrslit stóðu þau Sigurbjörn Viktorsson og Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 úr liði Heimahaga uppi sem sigurvegarar með einkunina 6,60, í öðru sæti urðu sigurvegararnir frá því í fyrra Katrín Sigurðardóttir með Þyt frá Efra-Seli með einkunina 6,36 og í þriðja sæti þau Aníta Lára Ólafsdóttir og Sleipnir frá Runnum með einkunina 6,31.
Stigahæsta liðið sem hlaut eftirsótta liðaplattan var lið Vagna og Þjónustu en allir þrír keppendur liðsins þetta kvöldið komust í úrslit.
Staðan í liðakeppninni eftir tvær greinar eru að lið Vagna og þjónustu er efst með 228 stig, í öðru sæti er lið Kælingar með 219 stig og í þriðja sæti lið Garðatorg/ALP/GÁK með 196 stig.
Í einstaklings stigakeppninni er staðan þannig að Sigurbjörn Vikorsson leiðir með 19 stig, Saga Steinþórsdóttir er í öðru sæti með 12 stig og í þriðja sæti eru jafnar Sunna Sigríður og Katrín Sigurðardóttir með 10 stig.
Hér eru allar niðurstöður úr forkeppni kvöldsins og úrslitum.
Við minnum svo á næsta mót sem verður fimmtudaginn 16 mars kl. 19:00 og þá verður keppt í tveimur greinum þar sem allir knapar í hverju liði taka þátt. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði í gengum höllina. Hlökkum til að sjá ykkur þá.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Fákur 6,60
2 Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,36
3 Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Grár/brúnneinlitt Faxi 6,31
4 Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-bl... Hörður 6,12
5 Viggó Sigursteinsson Njáll frá Saurbæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,10
6 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Freyja frá Vöðlum Brúnn/milli-einlitt Smári 6,10
7 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Sindri 6,07
Niðurstöður eftir forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn1 Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,30
2 Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-bl... Hörður 6,17
3 Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Fákur 6,13
4 Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Grár/brúnneinlitt Faxi 6,07
5 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Freyja frá Vöðlum Brúnn/milli-einlitt Smári 6,03
6 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Sindri 5,97
7 Viggó Sigursteinsson Njáll frá Saurbæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,97
8 Árni Sigfús Birgisson Flögri frá Efra-Hvoli Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,93
9 Glódís Helgadóttir Hektor frá Þórshöfn Brúnn/mó-tvístjörnótt Sörli 5,93
10 Jón Ó Guðmundsson Haukur frá Ytra-Skörðugili II Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,90
11 Sigurður Straumfjörð Pálsson Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Hörður 5,90
12 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli-einlitt Máni 5,83
13 Herdís Rútsdóttir Irpa frá Skíðbakka I Jarpur/milli-einlitt Geysir 5,83
14 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,80
15 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,73
16 Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimur frá Hvítárholti Brúnn/mó-stjörnótt Fákur 5,70
17 Gylfi Freyr Albertsson Greipur frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,70
18 Saga Steinþórsdóttir Kanóna frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,67
19 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthri... Fákur 5,67
20 Leifur Sigurvin Helgason Þór frá Selfossi Rauður/milli-blesa auk l... Sleipnir 5,67
21 Sigurbjörn J Þórmundsson Askur frá Akranesi Jarpur/dökk-einlitt Fákur 5,57
22 Lóa Dagmar Smáradóttir Hrafn frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,47
23 Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,47
24 Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,40
25 Sigurlaugur G. Gíslason Álvar frá Hrygg Jarpur/milli-skjótt Kópur 5,27
26 Guðlaugur Pálsson Ópal frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,23
27 Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,20
28 Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Feldís frá Ásbrú Rauður/milli-einlittglóf... Máni 5,17
29 Þórunn Hannesdóttir Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,07
30 Arnar Bjarnason Blika frá Grænhólum Bleikur/fífil/kolóttursk... Sleipnir 5,07
31 Guðmundur Jónsson Orka frá Ytri-Skógum Rauður/milli-skjótt Fákur 5,07
32 Jón Gísli Þorkelsson Vera frá Kópavogi Móálóttur,mósóttur/milli... Sprettur 4,97
33 Símon Orri Sævarsson Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,93
34 Ragnhildur Loftsdóttir Grímur frá Borgarnesi Brúnn/milli-stjörnótt Sleipnir 4,83
35 Þorvaldur Gíslason Smári frá Tjarnarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,77
36 Sveinbjörn Bragason Freisting frá Flagbjarnarholti Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 4,77
37 Hrafnhildur Jóhannesdóttir Kvika frá Grenjum Grár/brúnneinlitt Hörður 4,73
38 Lára Jóhannsdóttir Kappi frá Dallandi Brúnn/milli-tvístjörnótt Fákur 4,73
39 Kristín Ingólfsdóttir Glaðvör frá Hamrahóli Jarpur/rauð-einlitt Sörli 4,70
40 Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli-einlitt Adam 4,33
41 Sigurður Sigurðsson Krapi frá Fremri-Gufudal Rauður/milli-skjótt Sleipnir 4,27
42 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Yrsa frá Ketilshúsahaga Móálóttur,mósóttur/milli... Sörli 4,00
43 Arnhildur Halldórsdóttir Þrumugnýr frá Hestasýn Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 3,73
44 Ásgeir Margeirsson Dan frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Sörli 3,27
45 Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli... Snæfellingur 0