Áhugamannadeild Spretts – Gluggar og Gler deildin 2017
Næstu fimm lið sem við kynnum til leiks í Gluggar og Gler deildinni 2017 eru lið
Austurkot Geirland
Barka
Toyota Selfossi
Margrétarhof / Export hestar
Heimahaga
Dagskráin árið 2017 er eftirfarandi:
Fimmtudagur 16 febrúar : Fjórgangur
Fimmtudagur 2 mars : Fimmgangur
Fimmtudagur 16 mars : Slaktaumatölt og flugskeið gegnum höllina
Fimmtudagur 30 mars : Tölt – lokamótið
Nú er um að gera að taka strax frá þessar dagsetningar árið 2017 og fjölmenna svo í Samskiphöllina hjá Spretti.