Hér að neðan má sjá fyrstu námskeiðin sem Færðislunefnd Spretts er búin að skipuleggja á nýju ári. Fylgjast má með tímasetningu námskeiða á dagatalinu, undir liðnum
námskeið á heimasíðunni okkar. Fræðslunefnd mun setja inn nýjar fréttir á heimasíðuna ef breytingar verða á neðangreindu.
Meðfylgjandi mynd er af unga og efnilega Sprettaranum Arnari Heimi Lárussyni en hann tók hæðsta prófið í Knapamerki 5 í ár. Hann fékk einnig sérstaka viðurkenningu frá Háskólanum á Hólum.
Sjá áður birta frétt frá því í ágúst. Janúar13. Janúar - Knapamerki #3-5
Staðsetning: Andvarahöll/ Sprettshöll
Kennari: Róbert Pedersen
• Knapamerki #3,18 tímar með prófi
o Yngri 18 ára kr. 28.000 kr.
o Eldri en18 ára 40.500 kr.
• Knapamerki #4, 28 tímar með prófi
o Yngri 18 ára kr. 38.000 kr.
• Knapamerki #5, 30 tímar með prófi
o Yngri 18 ára kr. 40.500 kr.
14. Janúar - Knapamerki #1
Staðsetning: Hamraenda/ Sprettshöll
Kennari: Theodóra Þorvaldsdóttir
• Knapamerki #1
o Yngri 18 ára kr. 17.000 kr.
o Eldri en18 ára 25.000 kr
14. Janúar - Knapamerki #2
Staðsetning: Hamraenda/ Sprettshöll
Kennari: Henna Siren
• Knapamerki #2
o Yngri 18 ára kr. 22.000 kr.
o Eldri en18 ára 31.500 kr
13. Janúar - Gangsetning Tryppa, framhald í tamningu
Staðsetning: Kjóavallahöll/ Sprettshöll
Tímasetning: Kl. 19-22
Kennari: Róbert Pedersen
Verð: 27.000 kr
• Framhald af frumtakmning 6 skipti og 30 mín hver tími.
15. Janúar – Einkatímar – Jóhann Ragnars.
Staðsetning: Hamraenda/ Sprettshöll
Kennari: Jóhann Ragnarsson
• Einkatímar í 30 mín, 6 skipti
• Verð 27.000 kr.
15. Janúar – Einkatímar – Robbi Pet.
Staðsetning: Hamraenda/ Sprettshöll
Kennari: Róbert Pedersen
• Einkatímar í 30 mín, 6 skipti
• Verð 27.000 kr.
15. Janúar – Einkatímar – Rúna Einars.
Staðsetning: Hamraenda/ Sprettshöll
Kennari: Rúna Einarsdóttir
• Einkatímar í 30 mín, 6 skipti
• Verð 27.000 kr.
17-19 Janúar - Járninganámskeið
Kennari: Sigurður Oddur
• Verð: 22.900 kr.
21.Janúar - Para/vina/vinkonu námskeið
Staðsetning: Kjóavallahöll/ Sprettshöll
Tímasetning: 18-22
Kennari: Rúna Einarsdóttir
• Þar geta tveir komið saman til kennslu, 6 skipti í 5o mín
• Verð: 27.000 kr.
23. Janúar - Undirbúningur fyrir Keppni
Staðsetning: Kjóavallahöll / Sprettshöll
Tímasetning: Kl. 19-22
Kennari: Jóhann Ragnarsson
Verð: 13.500 kr.
• Námskeið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni eða eru að koma aftur til keppni eftir hlé. Tveir saman í einu. 6 skipti
Febrúar3. Febrúar – Hestanudd og hnykkingar
Staðsetning: Reiðhöllinni Hamraenda
Tímasetning: Kl. 17-21
Kennari: Susanne Braun
Verð: 3.500 kr
• Kennsla í hestanuddi og kynning á hnykkingum á hrossum.
• Max 8 í hóp.
3. Febrúar – Traust og Styrkur
Staðsetning: Sprettshöll
Tímasetning: Kl. 18-21
Kennari:
Verð:
• Námskeið fyrir þá/þær sem hafa misst kjarkinn á hestbaki og vilja fara af stað aftur.
7. Febrúar - Trek Námskeið
Staðsetning: Sprettshöll
Tímasetning: Kl. 17-19
Kennari: Erla Guðný Gylfadóttir
Verð: 9.000 kr.
• Trek er Þrautarbrautar keppni þar sem reynir á samspil manns og hests, leiðtogahlutverkið, traustið og virðingu. Þetta er ,keppni" eða leikur sem allir geta tekið þátt í, ungir sem aldnir og mestu máli skiptir að vera með þjálan og lipran hest. 14 þrautir sem þarf að leysa eða fara í gegnum.
• 4 saman í hóp. 8 skipti
8. Febrúar – Pollar/byrjendur
Staðsetning: Hamraenda/ Sprettshöll
Tímasetning: Kl. 10-13
Kennari: Halla María Þóraðardóttir
Verð: 5.000 kr
• Fjórir saman í hóp.
8. Febrúar – Almennt krakkanámskeið
Staðsetning: Andvarahöll/ Sprettshöll
Tímasetning:
Kennari: Erla Guðný Gylfadóttir
Verð: 7.000 kr
• Almennt krakkanámskeið fyrir meira og minna vön börn sem eru farin að ríða út sjálf, frá ca 9 til 13 ára
• 4 saman í hóp 6 skipti
9. Febrúar - Sirkusnámskeið
Staðsetning: Sprettshöll
Tímasetning: 17-19
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Verð: 7.000 kr
• Sirkusnámskeið
• Fyrir yngri en 18 ára, 4 saman í hóp 9000 kr
.
• 18 ára og eldri 12.000 kr.
8. Febrúar – Almennt krakkanámskeið
Staðsetning: Andvarahöll/ Sprettshöll
Tímasetning:
Kennari: Erla Guðný Gylfadóttir
Verð: 7.000 kr
• Almennt krakkanámskeið fyrir meira og minna vön börn sem eru farin að ríða út sjálf, frá ca 9 til 13 ára
• 4 saman í hóp 6 skipti
Mars3. Mars - Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
Staðsetning: Sprettshöll
Tímasetning:
Kennari:
Verð:
• Undirbúningur fyrir gæðinga og íþróttakeppnir vorsins
3. Mars – Helgarnámskeið með Jakob Sigurðssyni
Staðsetning: Sprettshöll
Tímasetning:
Kennari: Jakob Sigurðsson
Verð:
• Áhersla á hvern knapa
• Auglýst nánnar síðar
3. Mars – Helgarnámskeið með Silvíu Sigurbjörnsdóttir
Staðsetning: Sprettshöll
Tímasetning:
Kennari: Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Verð:
• Helgarnámskeið fyrir konur í keppnisundirbúning
• Áhersla á hvern knapa
• Auglýst nánnar síðar