Meistari Meistaranna í kvöld kl. 19:00 í Samskipahöllini í Spretti. Spennan eykst og höllin í Spretti er tilbúin í eitt flottasta uppgjör vetrarins.
Dagskráin er eftirfarandi og hefst dagskráin kl. 19:00
· Fjórgangur í boði Heimahaga
· Slaktaumatölt í boði Landey
· Hlé
· Fimmgangur í boði Íshesta
· Tölt í boði Líflands
Veglegir peninga vinningar eru í boði fyrir þrjú fyrstu sætin í boði styrktaraðila greinanna auk þess sem 1 sæti í hverri grein hlýtur jakka frá 66°N, ábreiðu frá Hrímni og fóðurbæti frá SS.
Húsið opnar kl. 17:30, aðgangseyri er kr 1000 pr mann. Léttar veitingar verða í boði á góðu verði að hætti Sprettara.
Ráslisti Slaktaumatölt MM 2016Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti Húnverska liðakeppnin
Hinrik Bragason Pistill frá Litlu Brekku Meistaradeild
Baldvin Ari Guðlaugsson Lipurtá frá Hóli II KEA mótaröðin
Jóhann Ólafsson Gnýr frá Árgerði Gluggar og Gler deildin
Gústaf Ásgeir Hinriksson Skorri frá Skriðulandi KS deildin
Ráslisti Fjórgangur MM 2016Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu Gluggar og Gler deildin
Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Meistaradeild
Artemisa Bertus Korgur frá Ingólfshvoli KS deildin
Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal KB mótaröðin
Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsst Uppsveitadeildin
Jessie Huijbers Hátíð frá Kommu Húnverska liðakeppnin
Fanndís Viðarsdóttir Stirnir frá Skriðu KEA mótaröðin
Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum Vesturlandsdeildin
Ráslisti fimmgangur MM 2016Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti KEA mótaröðin
Ísólfur Líndal Sólbjartur frá Flekkudal Meistaradeild
Matthías Leó Matthíasson Oddaverji frá Leirubakka Uppsveitadeildin
Haukur Bjarnason Gígur frá Skáney KB mótaröðin
Þórarinn Eymundsson Narri frá Vestri LeirárgörðumKS deildin
Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Gluggar og Gler deildin
Hallfríður Óladóttir Kolgerður frá Vestri Leirárg Húnverska liðakeppnin
Rásliti tölt MM 2016Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Vesturlandsdeildin
Bjarni Jónasson Randalín frá Efri Rauðalæk KS deildin
Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti Húnverska liðakeppnin
Sólon Morthens Ólína frá Skeiðvöllum Uppsveitadeildin
Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Gluggar og glerdeildin
Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Meistaradeild
Guðmundur Karl Tryggvason Rósalín frá Efri Rauðalæk KEA Mótaröðin
Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík KB mótaröðin