Karlatölt Spretts verður í Samskipahöllinni laugaraginn 12. mars. Dagskráin og ráslistinn er hér að neðan.
Dagskrá:16:00 ungmenni
16:10 minna vanir
16:50 meira vanir
17:20 opinn flokkur
Hlé
18:30 A úrslit ungmenni
18:45 A úrslit minni vanir
19:00 A úrslit meira vanir
19:15 A úrslit opinn flokkur
Vegleg verðlaun eru í boði og mun sigurvegari í opna flokknum tryggja sér farseðil á töltkeppni ársins „Þeir alllra sterkustu" sem haldin verður í Samskipahöllinni 26. mars n.k.
Hvetjum alla til að mæta og horfa á eitt skemmtilegasta karlatöltmót landsins og hafa gaman saman. Glæsilegt hlaðborð verður fyrir gesti í hléinu.
Ráslisti
Tölt T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 14 Máni Högni Sturluson Roði frá Garði Yrsa frá Glæsibæ
2 1 V Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvika frá Leirubakka Rauður/milli- stjörnótt 8 Sprettur Jakob Hansen, Lilja Gísladóttir Eldjárn frá Tjaldhólum Embla frá Árbakka
3 2 H Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Rauður/sót- tvístjörnótt ... 15 Sörli Mispill ehf, Sæhestar - Hrossarækt ehf Töfri frá Kjartansstöðum Þöll frá Vorsabæ II
4 2 H Elías Þórhallsson Staka frá Koltursey Brúnn/milli- tvístjörnótt 10 Hörður Árni Ingvarsson, Hrafndís Katla Elíasdóttir Stígandi frá Leysingjastöðum Salka frá Sauðárkróki
5 2 H Hjörtur Magnússon Davíð frá Hofsstöðum Rauður/milli- einlitt 8 Stígandi Hjörtur Ingi Magnússon Eldjárn frá Tjaldhólum Drift frá Síðu
6 3 V Viggó Sigursteinsson Alla frá Skjólbrekku Brúnn/milli- skjótt 5 Sprettur Íris B Ansnes, Viggó Sigursteinsson Stæll frá Neðra-Seli Sæla frá Svalbarðseyri
7 3 V Ævar Örn Guðjónsson Vökull frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur Hafsteinn Jónsson, Hestar ehf Arður frá Brautarholti Kjalvör frá Efri-Brú
8 3 V Bjarni Sveinsson Hrappur frá Selfossi Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir Halldór Vilhjálmsson, Bjarni Sveinsson Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Gola frá Arnarhóli
9 4 H Lárus Sindri Lárusson Kotra frá Steinnesi Brúnn/milli- einlitt 8 Smári Finnur Ingólfsson Hófur frá Varmalæk Kylja frá Steinnesi
10 4 H Magnús Ingi Másson Bessi frá Laugarbökkum Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Hörður Herbert Ólason Barði frá Laugarbökkum Þula frá Höfða
11 5 V Ríkharður Flemming Jensen Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv. einlitt 5 Sprettur Ríkharður Flemming Jensen, Sigþór Sigurðsson Mídas frá Kaldbak Ástrós frá Hjallanesi 1
12 5 V Emil Fredsgaard Obelitz Unnur frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 8 Geysir Fet ehf, Ólafur Andri Guðmundsson Freymóður frá Feti Gústa frá Feti
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli- stjörnótt 7 Adam Ríkharður Flemming Jensen, Elva Björk Sigurðardóttir Auður frá Lundum II Óskadís frá Tjarnarlandi
2 1 V Bjarki Freyr Arngrímsson Súla frá Sælukoti Bleikur/álóttur einlitt 8 Fákur Bjarki Freyr Arngrímsson, Sigrún Stefánsdóttir, Hjörtur Sig Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Rut frá Litlu-Sandvík
3 1 V Brynjar Nói Sighvatsson Tinna frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 7 Fákur Elmar Ingi Guðlaugsson Glæsir frá Ketilsstöðum, Holt Stoð frá Ketilsstöðum, Holta-
4 2 H Kristófer Darri Sigurðsson Lilja frá Ytra-Skörðugili Rauður/ljós- stjörnótt 11 Sprettur Sigurður Helgi Ólafsson, Kristófer Darri Sigurðsson Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Von frá Keldulandi
5 2 H Hafþór Hreiðar Birgisson Alma frá Meðalfelli Rauður/sót- einlitt 7 Sprettur Sigurþór Gíslason , Sigurbjörg Ólafsdóttir Mídas frá Kaldbak Ætt frá Stóra-Hofi
Tölt T3
Meira vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ingi Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur Ingi Guðmundsson, Erla Guðný Gylfadóttir Aron frá Strandarhöfði Brúða frá Miðhjáleigu
2 1 V Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp Grár/bleikur einlitt 10 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Keilir frá Miðsitju Gletta frá Neðri-Hrepp
3 1 V Erlendur Ari Óskarsson Stórstjarna frá Akureyri Brúnn/milli- tvístjörnótt 8 Fákur Erlendur Ari Óskarsson Moli frá Skriðu Hrefna frá Akureyri
4 2 H Þorbergur Gestsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil- skjótt 8 Sprettur Laufey María Jóhannsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Hetja frá Öxl 1
5 2 H Sigurður Grétar Halldórsson Hugur frá Eystri-Hól Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur Hestar ehf Dugur frá Þúfu í Landeyjum Nótt frá Árbakka
6 3 V Helgi Gíslason Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt 8 Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Straumur frá Enni Salka frá Svignaskarði
7 3 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álóttur stjörnótt 12 Sprettur Ingimar Jónsson Orion frá Litla-Bergi Þrenna frá Fjalli
8 3 V Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli- stjörnótt 10 Sörli Þórunn Ansnes Bjarnadóttir Hágangur frá Narfastöðum Fluga frá Varmalandi
9 4 H Sigfús Axfjörð Gunnarsson Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 11 Sprettur Brynja Viðarsdóttir Reynir frá Hólshúsum Sabína frá Grund
10 4 H Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 11 Sprettur Laufey María Jóhannsdóttir Hrymur frá Hofi Kolbrún frá Blönduósi
11 4 H Sigurður Helgi Ólafsson Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Móálóttur, mósóttur/milli- stj 7 Sprettur Skapti Steinbjörnsson Hugi frá Hafsteinsstöðum Hrund frá Hóli
Tölt T7
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gústaf Fransson Ósk frá Lambastöðum Brúnn/milli- einlitt 13 Fákur Gústaf Fransson Þorri frá Þúfu í Landeyjum Fluga frá Lambastöðum
2 1 V Rúrik Hreinsson Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli- einlitt 18 Máni Jón Birgisson Olsen Djákni frá Votmúla 1 Sjöfn frá Múla
3 1 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Völusteinn frá Skúfslæk Rauður/milli- nösótt 11 Sprettur Guðlaug F. Stephensen Oliver frá Austurkoti Vala frá Syðra-Skörðugili
4 2 H Borgar Jens Jónsson Vænting frá Ásgarði Vindóttur/mó skjótt 10 Máni Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Sokkadís frá Ásgarði
5 2 H Steinþór Freyr Steinþórsson Freisting frá Hafnarfirði Brúnn/milli- skjótt 7 Sörli Ásta Michaelsdóttir, Baldvin H Thorarensen Tónn frá Austurkoti Framtíð frá Stóra-Vatnsskarði
6 2 H Arnór Kristinn Hlynsson Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu Brúnn/milli- stjörnótt 10 Sörli Magnús Sigurb Kummer Ármannsson Leiknir frá Vakurstöðum Flauta frá Kirkjuferjuhjáleig
7 3 H Jón Magnússon Ólympía frá Kaplaholti Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur Ólöf Guðrún Hermannsdóttir Moli frá Skriðu Astra frá Staðarbakka II
8 3 H Snorri Freyr Garðarsson Blakkur frá Lyngholti Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur Snorri Freyr Garðarsson Asi frá Kálfholti Sprengja frá Kálfholti
9 3 H Magnús Sigurbjörn Kummer Ármannsson Vígar frá Vatni Brúnn/milli- einlitt 13 Sóti Magnús Sigurb Kummer Ármannsson Töfri frá Kjartansstöðum Valdís frá Erpsstöðum
10 4 H Guðni Kjartansson Þyrla frá Gröf I Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Sörli Guðni Kjartansson, Valka Jónsdóttir Vörður frá Miðsitju Katla frá Gröf I
11 4 H Böðvar Guðmundsson Þula frá Keldudal Rauður/ljós- stjörnótt 6 Sprettur Böðvar Guðmundsson Roði frá Garði Hremming frá Keldudal
12 4 H Valsteinn Stefánsson Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 12 Sprettur Finnbogi Aðalsteinsson, Elsa Guðmunda Jónsdóttir, Guðrún Ma Blakkur frá Miðdal Perla frá Hafnarfirði
13 5 V Svavar Arnfjörð Ólafsson Ljúfur frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Jarpur/milli- einlitt 7 Sörli Svavar Arnfjörð Ólafsson Glæsir frá Ketilsstöðum, Holt Glóð frá Önundarholti
14 5 V Jón Ari Eyþórsson Fáfnir frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Sörli Guðmundur Þór Elíasson Picasso frá Sólheimum Fiðrildi frá Þverá, Skíðadal
15 5 V Valdimar Ómarsson Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli- einlitt hrin... 10 Fákur Vakurstaðir / Framherji ehf Leiknir frá Vakurstöðum Fiðla frá Stakkhamri 2
16 6 V Leifur Einar Einarsson Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur Elín Deborah Wyszomirski, Leifur Einar Einarsson Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II
17 6 V Sveinbjörn Garðasson Fáfnir frá Lyngbrekku Brúnn/milli- stjörnótt 9 Hörður Björg Stefánsdóttir Hrymur frá Hofi Blesa frá Þorkelshóli
18 6 V Ólafur Blöndal Askur frá Lyngási 4 Brúnn/milli- einlitt 15 Sprettur Elvar Vilhjálmsson Felix frá Feti Glóð frá Guðnabakka
19 7 V Einar Örn Þorkelsson Smellur frá Bringu Brúnn/milli- einlitt 14 Sörli Einar Örn Þorkelsson Kraftur frá Bringu Dís frá Hraunbæ
20 7 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Viðja frá Fellskoti Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Sprettur Sigurður Jóhann Tyrfingsson Glampi frá Vatnsleysu Molda frá Viðvík
21 8 H Magnús Ingi Ásgeirsson Þokki frá Árbæjarhelli Rauður/milli- tvístjörnót... 18 Sprettur Ingibjörg Margrét Baldursdóttir Asi frá Kálfholti Blíða frá Vogum
22 8 H Óli Jóhann Níelsson Frans frá Feti Brúnn/milli- einlitt 19 Sprettur Ingi Guðmundsson Roði frá Múla Fold frá Feti
23 8 H Halldór Kristinn Guðjónsson Tign frá Skeggjastöðum Jarpur/milli- tvístjörnótt 6 Sprettur Halldór Kristinn Guðjónsson, Erla Magnúsdóttir Breki frá Skeggjastöðum Bleikstjarna frá Skeggjastöðu
24 9 V Rúrik Hreinsson Bubbi frá Þingholti Brúnn/milli- skjótt 10 Máni Rúrik Hreinsson Borði frá Fellskoti Katla frá Högnastöðum
25 9 V Gústaf Fransson Stormar frá Syðri-Brennihóli Grár/brúnn einlitt 8 Fákur Gústaf Fransson Hrímnir frá Ósi Búlda frá Syðri-Brennihóli
26 9 V Magnús Benediktsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót- einlitt 10 Sprettur Olgeir Karl Ólafsson Klerkur frá Bjarnanesi Embla frá Veðramóti