Þá eru seinni Vetrarleikar Spretts búnir og allt gekk vel þrátt fyrir nokkra tæknilega örðuleika. Við í Mótanefndinni viljum þakka öllum fyrir þátttökuna og aðstoðina. Sjáumst hress á næsta móti þann 3. apríl.
Úrslit eru eftirfarandi:
Pollar (ríða sjálfir)
Elva Rún Jónsdóttir og Seifur frá Flugumýri
Árnþór Hugi Snorrason og Funi frá Enni
Eyólfur Ólafsson og Áll frá Fornusöndum
Dagný lilja Baldvinsdóttir og Snúður f. Vestur-Meðalholtum
Hulda Ingadótttir og Röðull frá Miðhjáleigu
Hildur Snorradóttir og Dreitill frá Miðey
Hörður Snorrasson og Flór frá Efsta-Dal
Nanna Hlín Þórsdóttir og Gáski frá Bergsstöðum
Inga Fanney Hauksdóttir og Huginn frá Höfða
Dagný Lilja Baldvinsdóttir og Snúður frá Vestur-Meðalholtum
Pollar (teymdir)
Íris Thelma Halldórsdóttir og Stóri-Rauður
Halldóra Líndal og Blær frá Kelduholti
tinna dröfn hauksdóttir og Huginn frá höfða
Kristín Rut Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti
Baltasar Breki Magnússon og Korgur
Styrmir Freyr Snorrason og Funi frá Enni
Kristófer Kári ólafsson og Áll frá Fornusöndum
Viktor Ingvi Þorsteinsson og Nótt frá Haga
Aþena Sól og Sæþór frá Forsæti
Laufey Þórsdóttir og Gáski frá Bergsstöðum
Páll Emanuk Hansen og Greifi frá Naustum
Julian Markan og Skriða frá Kaplaholti
Vera Isafold og Tjörfi frá Tjarnalæk
Katla Björk og Ósk frá Kjarri
Sigurður
Barnaflokkur
1. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margréttarhofi
2. Haukur Ingi Hauksson og Töfri frá þúfu
3. Þorleifur Einar Leifsson og Hekla frá Hólkoti
4. Herdís Björg Johannsdóttir og Aron frá Eystri-Hól
5. Sigurður Baldur og Auðdís frá traðalandi
Unglingaflokkur
1. Hafþór Hreiðar Birgisson og Líf frá Gauksstöðum
2. Kristófer Darri Sigurðsson og Drymbill frá Brautarholti
3. Herdís Lilja Björnsdóttir og Glaumur frá Bjarnarstöðum
4. Bríet Guðmundsdóttir og Kræja frá Votmula
5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Finnur frá Ytri-Hofdölum
Ungmennaflokkur
1. Nína María Hauksdóttir og Nasa frá Sauðárkróki
2. Þórey Guðjónsdóttir og Óson fræa Bakka
3. Anna Diljá og Olympia frá Kaplaholti
4. Fanney Jóhansdóttir og Höfðingi frá Efri-Þverá
5. Kistín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
Konur II
1. Sigrún Linda Guðmundsdóttir og Silfra frá Víðihlið
2. Birna Sif Sigurðardóttir og Gleði frá Unalæk
3. Hafdís Níelsdóttir og Glitnir frá Hrauni
4. Þóra Kristín Briem og Bjartur frá Enni
5. Áslaug Ásmundsdóttir og Folda fra Stóra-Lambhaga
Karlar II
1. Magnús Bendiktsson og Sóldögg frá Haga
2. Guðmundur Hreiðars
3. Hermann Vilmundarsson og Sprelli frá Ysta-Mó
4. Halldór Kristinn Guðjónsson og Tign frá Skeggjastöðum
5. Ólafur Blöndal og Askur frá Lyngási
Heldri menn og konur
1. Sigurður Tyrfingsson og Völusteinn frá Skúfslæk
2. Guðjón Tómasson og Snævör frá Hamrahóli
3. Nanna Sif Gísladóttir og Þula frá Keldudal
4. Sigurður Guðmundsson og Flygill frá Bjarnanesi
5. Böðvar Guðmundsson og Heykir frá Keldudal
Konur I
1. Helena Ríkey Leifsdóttir og Faxi frá Hólkoti
2. Birgitta Dröfn Kristinnsdóttir og Mirra frá Laugarbökkum
3. Karen Sigfúsdóttir og Kolbakur frá Hólshúsum
4. Jenný Eriksson og
Rosti frá Hæl5. Linda Hrönn og Messi frá Holtsmula II
Karlar I
1. Sigurður Halldorsson og Hugur frá Eystri-Hól
2. Ingi Guðmundsson og Draumur frá Hofstöðum
3. Hannes Ólafur og Garpur frá Kálfholi
4. Guðjón Árnason og Vísir frá Valstrýtu
5. Kristján Baldursson og Kappi frá Syðra-Garðshorni
Opinn flokkur
1. Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli
2. Sveinbjörn Sveinbjörsson og Sigríður frá Feti
3. Gunnar Már og Njála frá Kjarnholtum
4. Sigurður Helgi og Orka frá Litlu-Sandvik