Forskoðun kynbótahrossa fór fram síðastliðinn laugardag í umsjón Kristins Hugasonar fyrrv. hrossaræktarráðunauts. Mætt var með samtals 27 hross, 24 hryssur og 3 stóðhesta. Sigurvegara dagsins má telja þau hjónin Axel Geirsson og Ásgerði Gissurardóttur sem kenna ræktun sína við Hrístjörn í Landeyjum, en þau voru með 4 og 5 v. alsystur í 1. og 4. sæti í þessari forspá.
Úrslit:Hryssur.1. Mist f. Hrístjörn IS2010280690 – F: Byr f. Mykjunesi, M: Björk f. N-Hvammi – 8.49 Ræktendur og eigendur: Axel Geirsson og Ásgerður Gissurardóttir
2. Rák f. Efrii-Rauðalæk IS2008264492-F:þristur f.Feti , M:Antik f E-Rauðalæk – 8.43 Ræktandi: Guðlaugur Arason, Eigandi: Brynja Viðarsdóttir
3. Diljá f. Kópavogi IS2009225319 – F:Aron f.Strandarh. M:Orka f. Litlu-Sandvík- 8,41 Ræktandi:Ríkharður Rúnarsson, Eigandi: Sigurður H Ólafsson
4. Míla f. Hrístjörn IS2011280691 – F:Byr f. Mykjunesi, M: Björk f. N-Hvammi – 8.40 Ræktendur og eigendur: Axel Geirsson og Ásgerður Gissurardóttir
5. Druna f. Fornusöndum IS2010284174 F:Klængur f.Skálakoti M:Svarta Nótt – 8.16 Ræktandi og eigandi: Tryggvi Geirsson
Stóðhestar:
1. Viljar f. Haga IS2012181803 – F: Framherji f. Flagbjarnarh. M:Blika f.Haga – 8.16 Ræktandi og eigandi: Hannes Hjartarson
2. Kjarkur f. Steinnesi IS2011156292 – F:Orri f. Þúfu ,M:Krafla f. Brekku – 8.08 Ræktandi: Magnús Jósefsson, Eigendur: Magnús Jósefsson og Viggó Sigursteinsson
3. Tangó f.Fornusöndum IS2012184174-F:Brjánn f. Blesast. M:SvartaNótt – 7.96 Ræktandi og eigandi: Tryggvi Geirsson
Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur hélt mjög áhugavert erindi í hádegishléi um skyldleikaræktun og ættfeður íslenska hrossastofnins.
Myndin er af Mist frá Hrístjörn