Hér má finna úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2016. Gríðarlega góð skráning var á mótinu og voru alls 116 keppendur. Við þökkum þáttökuna og hlökkum til að sjá ykkur á næstu vetrarleikum þann 6. mars.
Pollar Teymdir
Baltasar Breki og Korgur frá Kolsholti
Eyvör og Gjöf frá Hvoli
Kári og Tónn frá Torfunesi
Katla Björk og Ósk frá Kjarri
Victor Líndal og Harpa frá Kjalalandi
Halldóra Líndal og Blær
Kristín Elka Svansdóttir og Baugur frá Efri-Þverá
Halldór Frosti Svansson og Lindar frá Kópavogi
Rafn Einar Rafnsson og Ás
Kristín Rut Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti
Sigurður Reinhold og Rák frá Lynghóli
Tinna Dröfn og Huginn frá Höfða
Styrmir Freyr Snorrason og Funi frá Enni
Íris Thelma Halldórsdóttir og Stóri-Rauður
Guðmundur Orri og Bylur frá Einhamri
Agatha Georgsdóttir og Glóðar frá Hamrahóli
Vera Ísafold Þórisdóttir og Sunna frá Tjarnalæk
Ragnar Dagur og Sómi frá Böðvarshólma
Pollar ríðandi
Elva Rún Jónsdóttir og Seif frá Flugumýri
Arnþór Hugi Snorrason og Funi frá Enni
Inga Fanney Hauksdóttir og Huginn frá Höfða
Ragnar Bjarki og Svalur frá Hlemmiskeiði
Vilhjálmur Árni og Ás
Barnaflokkur
1. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi
2. Hulda María og Skyggnir frá Álfhólum
3. Haukur Ingi Hauksson og Fjöður frá Laugabökkum
4. Þorleifur Einar Leifsson og Hekla frá Hólkoti
5. Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir og Djarfur-Logi frá Húsabakka
Unglingaflokkur
1. Hafþór Hreiðar og Líf frá Baugsstöðum
2. Særós Ásta og Frægur
3. Kristófer og Vorboði frá Kópavogi
4. Guðrún og Gleði frá Unalæk
5. Bríet og Krækja frá Votmúla
Ungmennaflokkur
1. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútstaðanorðurkoti
2. Anna Þöll Haraldsdóttir og Flóki frá Kiljahlíð
3. Jónína Ósk og Skuggi frá Fornusöndum
4. Fanney Jóhannsdóttir og Höfðingi frá Efri-Þverá
5. Hulda Rán Davíðsdóttir og Birna frá Sturlureykjum 2
Konur 2
1. Ayla Green og Hremmsa frá Hrafnagili
2. Rúna Halldórsdóttir og Lindar frá Kópavogi
3. Birna Sif og Blíða frá Keldulandi
4. Hafdís Nielsdóttir og Páll frá Naustum
5. Margrét Ásmundsdóttir og Kanni frá Hrauni
Karlar 2
1. Magnús Ben og Sóldögg frá Haga
2. Guðmundur Hreiðar og Hrafn frá Kvistum
3. Jón Magnússon og Ólympía frá Kaplaholti
4. Halldór Kristinn og Tign frá Skeggjastöðum
5. Snorri Freyr og Blakkur frá Lyngholti
Heldri menn og Konur
1. Sigurður Guðmundsson og Flygill frá Bjarnarnesi
2. Böðvar Guðmundsson og Þula frá Keldudal
3. Guðjón Tómasson og Snævör frá Hamrahóli
4. Nanna Sif og Stormur frá Stóramúla
5. Sigfús Gunnarsson og Ösp frá Húnsstöðum
Konur 1
1. Karen Sigfúsdóttir og Kolbakur frá Hólshúsum
2. Birgitta Dröfn og Mirra frá Laugabökkum
3. Þórunn Hannesdóttir og Þórey frá Flagbjarnarholti
4. Helga Björk Helgadóttir og Melkorka frá Hellu
5. Petra Björk og Nökkvi frá Lækjarbotnum
Karlar 1
1. Magnús Alfreðsson og Birta frá Lambanes-Reykjum
2. Sigurður Halldórsson og Hugur frá Eystri-Hól
3. Kristján Baldursson og Kappi frá Syðra Garðshorni
4. Þorbergur Gestson og Djörfung frá Reykjavík
5. Ingi Guðmundsson og Ljúfur frá Skjólbrekku
Opinn flokkur
1. Sigurður Helgi og Drymbill frá Brautarholti
2. Ingimar Jónsson og Birkir frá Vatni
3. Gunnar Már og Njála frá Kjarnholtum
4. Ríkharður Flemming Jensen og Auðdís frá Traðarlandi
5. Guðmar Þór Pétursson og Nóta frá Grímsstöðum