Keppni í gæðingaskeiði fór fram í dag, laugardaginn 11.júlí.
Íslandsmeistari í gæðingaskeiði unglingaflokki 2015 er Guðmar Freyr Magnússon á Frama frá með einkunnina 7,25.
Íslandsmeistari í gæðingaskeiði ungmennaflokki 2015 er Konráð Valur Sveinsson á Kjark frá Árbæjarhjáleigu með einkunnina 8,08.
Íslandsmeistari í gæðingaskeiði meistaraflokki 2015 er Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli með einkunnina með einkunnina 8,17.
Óskum við þeim innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitlana!
Gæðingaskeið Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hestur 1. sprettur 2. Sprettur Meðaleinkunn
1 Guðmar Freyr Magnússon Frami frá Íbishóli 7,67 6,83 7,25
2 Benjamín S. Ingólfsson Messa frá Káragerði 6 6,17 6,08
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Veigar frá Varmalæk 6,75 4,67 5,71
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Villandi frá Feti 4,92 5,5 5,21
5 Arnar Máni Sigurjónsson Funi frá Hóli 4,67 5,5 5,08
6 Anton Hugi Kjartanson Þrumugnýr frá Hestasýn 5,33 4,67 5
7 Katla Sif Snorradóttir Sunna frá Holtsmúla 2 3,75 5,08 4,42
8 Þorgils Kári Sigurðsson Þróttur frá Kolsholti 2 4,33 3,92 4,13
9 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki frá Stóra -Hofi 6,25 0,92 3,58
10 Annabella R. Sigurðardóttir Auður frá Stóra-Hofi 6,58 0 3,29
11 Dagur Ingi Axelsson List frá Svalbarða 5,42 0,5 2,96
12 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Nótt frá Akurgerði 5 0,83 2,92
13 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Greipur frá Syðri-Völlum 5,5 0 2,75
14 Sölvi Karl Einarsson Nökkvi frá Lækjarbotnum 1,42 3,92 2,67
15 Katrín Eva Grétarsdóttir Layla frá Efra-Seli 2,42 0,83 1,63
16 Karítas Aradóttir Glóey frá Torfunesi 1,67 0 0,83
17 Ásta Margrét Jónsdóttir Kría frá Varmalæk 0 0 0
18 Kristín Hermansdóttir Embla frá Lækjarhvammi 0 0 0
19 Linda Bjarnadóttir Gammur frá Skíðbakka III 0 0 0
20 Sigurjón Axel Jónsson Straumur frá Hverhólum 0 0 0
21 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 0 0 0
22 Viktor Aron Adolfsson Glanni Frá Hvammi III 0 0 0
Gæðingaskeið Ungmennaflokkur
Sæti Knapi og hestur 1. sprettur 2. Sprettur Meðaleinkunn
1. Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 8,17 8 8,08
2. Valdís Björk Guðmundsóttir Erill frá Svignaskarði 6,83 6,83 6,83
3. Gústaf Ásgeir Hinriksson Mánadís frá Akureyri 6,5 7 6,75
4. Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti Svanur 6,67 6,83 6,75
5. Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum 6,33 5,92 6,13
6. Arnór Dan Kristinsson Goldfinger frá Vatnsenda 5,42 5,92 5,67
7. Gústaf Ásgeir Hinriksson Geisli frá Svanavatni 5,83 5,25 5,54
8. Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka 4,67 5,83 5,25
9. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti 4,92 4,83 4,88
10. Finnur Ingi Sölvason Tign frá Fornusöndum 1 7,08 4,04
11. Caroline Mathilde Grönbek Nie Kaldi frá Meðalfelli 6,75 0,92 3,83
12. Guðmunda Ellen Sigurðadóttir Rúna frá Flugumýri 6,42 1 3,71
13. Ingi Björn Leifsson Þór frá Selfossi 6,08 1,08 3,58
14. Þorsteinn Björn Einarsson Erpur frá Efri 4,75 1,83 3,29
15. Bjarki Freyr Arngrímsson Freyr frá Vindhóli 4,17 2,25 3,21
16. Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði 5,33 1,08 3,21
17. Gústaf Ásgeir Hinriksson Þyrla f. Böðmóðsstöðum 6,17 0 3,08
18. Eggert Helgason Spói frá Kjarri 5,08 0,83 2,96
19. Arnór Dan Kristinsson Starkaður frá Velli II 4,42 1,33 2,88
20. Jóhanna M. Snorradóttir Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 3,42 1,08 2,25
Glódís Helgadóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum 0 - -
Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 0 - -
Árný Oddbjörg Odddsdóttir Staka frá Stóra Ármóti Afskráð
Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti Afskráð
Dagmar Öder Einarsdóttir Sálmur frá Halakoti Afskráð
Glódís Helgadóttir Blíða frá Ragnheiðarstöðum Afskráð
Hinrik Ragnar Helgason Maistjarna frá Egilstaðakoti Afskráð
Gæðingaskeið Meistaraflokkur
Sæti - Knapi og hestur - Einkunn- 1. sprettur - 2. Sprettur - Meðaleinkunn
1. Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli - 8.33 - 8.00 - 8.17
2. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal - 8.17 - 8.08 - 8.13
3. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum - 8.08 - 8.08 - 8.08
Gestur, ekki í sæti: Sigurður Óli Kristinson og Snælda frá Laugarbóli - 8.17 - 7.17 - 7.67
4. Elvar Einarsson og Hrappur frá Sauðárkróki - 7.25 - 7.58 - 7.42
5. Þórir Örn Grétarsson og Gjafar frá Þingeyrum - 7.33 - 7.17 - 7.25
6. Jakob Svavar Sigurðsson og Ægir frá Efri-Hrepp - 7.25 - 7.00 - 7.13
7. Sigurður Sigurðarsson og Skyggnir frá Stokkseyri - 7.00 - 7.25 - 7.13
8. Sigurður Vignir Matthíasson og Gormur frá Efri-Þverá - 7.67 - 6.17 - 6.93
9. Jóhann Kristinn Ragnarsson og Atlas frá Lýsuhóli - 6.92 - 6.83- 6.88
10. Sigurður Sigurðarson og Kjarni frá Hveragerði - 6.67 - 7.08 - 6.88
11. Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Þröstur frá Hólum - 6.83 - 6.58 - 6.71
12. Jóhann Magnússon og Sjöund frá Bessastöðum - 6.50 - 6.75 - 6.63
13. Bergur Jónsson og Minning frá Ketilsstöðum - 6,08 - 7.08 - 6.58
14. Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1 - 5.83 - 7.00 - 6.42
15. Trausti Þór Guðmundsson og Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu - 6.00 - 6.67 - 6.33
16. Sigurður Vignir Matthíasson og Glæsir frá Fornuströndum - 5.58 - 6.33 - 5.96
17. Guðmundur Margeir Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð - 4.75 - 4.67 - 4.71
18. Ragnar Eggert Ágústsson og Fruma frá Hafnarfirði - 4.33 - 5.08 - 4.71
19. Líney María Hjálmarsdóttir og Kunningi frá Varmalæk 7.17 - 1.08 - 4.13
20. Viðar Ingólfsson og Kapall frá Kommu - 6.17 - 1.08 - 3.63
Bergur Jónsson og Flugnir frá Ketilsstöðum - 0
Magnús Bragi Magnússon og Birta frá Laugardal - 0
Mette Mannseth og Karl frá Torfunesi - 0
Páll Bragi Hólmarsson og Vörur frá Hafnarfirði - Afskráður
Sólon Mortens og Frægur frá Flekkudal - Afskráður
Logi Þór Laxdal og Glitnir frá Skipaskaga - Afskráður