Keppni í 150m og 250m skeiði er lokið. Í 150m skeiði fór með sigur úr býtum Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal á tímanum 14,38sek. Sigurbjörn er því Íslandsmeistari í 150m skeiði árið 2015.
Íslandsmeistari í 250m skeiði varð Gústaf Ásgeir Hinriksson á hestinum Andra frá Lynghaga á tímanum 21,91sek.
Niðurstöður má sjá hér:
Skeið 150m
Keppandi
1 Sigurbjörn Bárðarson
Óðinn frá Búðardal 14,38
2 Elvar Einarsson
Hrappur frá Sauðárkróki 14,68
3 Þórarinn Ragnarsson
Funi frá Hofi 14,71
4 Tómas Örn Snorrason
Ör frá Eyri 14,87
5 Reynir Örn Pálmason
Skemill frá Dalvík 15,04
6 Sigurður Vignir Matthíasson
Ormur frá Framnesi 15,08
7 Bergur Jónsson
Sædís frá Ketilsstöðum 15,24
8 Bjarni Bjarnason
Blikka frá Þóroddsstöðum 15,34
9 Hekla Katharína Kristinsdóttir
Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 15,64
10 Ísólfur Líndal Þórisson
Stygg frá Akureyri 15,67
11 Valdís Björk Guðmundsdóttir
Erill frá Svignaskarði 15,69
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson
Mánadís frá Akureyri 15,82
13 Finnur Ingi Sölvason
Tign frá Fornusöndum 16,14
14 Tómas Örn Snorrason
Freydís frá Mið-Seli 17,28
15 Emil Fredsgaard Obelitz
Þrándur frá Skógskoti 17,61
16 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir
Sproti frá Múla 1 19,71
Skeið 250m
Keppandi
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson
Andri frá Lynghaga 21,91
2 Sigurður Óli Kristinsson
Snælda frá Laugabóli 22,24
3 Bjarni Bjarnason
Hera frá Þóroddsstöðum 22,27
4 Teitur Árnason
Tumi frá Borgarhóli 22,36
5 Guðmundur Björgvinsson
Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,52
6 Sigurður Sigurðarson
Drift frá Hafsteinsstöðum 22,83
7 Ævar Örn Guðjónsson
Vaka frá Sjávarborg 22,85
8 Ragnar Tómasson
Branda frá Holtsmúla 1 23,31
9 Jón Bjarni Smárason
Virðing frá Miðdal 23,32
10 Arna Ýr Guðnadóttir
Hrafnhetta frá Hvannstóði 23,49
11 Elvar Einarsson
Segull frá Halldórsstöðum 23,92
12 Edda Rún Guðmundsdóttir
Snarpur frá Nýjabæ 24,00
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir
Birta frá Suður-Nýjabæ 24,34
14 Líney María Hjálmarsdóttir
Þyrill frá Djúpadal 24,78