Íslandsmótið í hestaíþróttum er í fullum gangi á félagssvæði Spretts á Kjóavöllum.
Keppni í Fimi A (börn og unglingar) og Fimi A2 (ungmenni og fullorðnir) fór fram í dag.
Að lokinni forkeppni voru fyrstu Íslandsmeistararnir krýndir. Óskum við þeim innilega til hamingju.
Niðurstöður voru eftirfarandi:
Fimi A2 Ungmennaflokkur
Keppandi / Aðaleinkunn / Hestur / Hestamannafélag
1. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 5.80 Óðinn frá Hvítárholti Hörður
2. Thelma Dögg Harðardóttir 5.57 Albína frá Möðrufelli Sörli
3. Ewelina Soswa 2.87 Kleina frá Hólakoti Máni
Fimi A Unglingaflokkur
Keppandi / Aðaleinkunn / Hestur / Hestamannafélag
1.-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 6.37 Hlekkur frá Lækjamóti Stígandi
1.-2. Annabella R Sigurðardóttir 6.37 Glettingur frá Holtsmúla 1 Sörli
3. Harpa Sigríður Bjarnadóttir 6.13 Sváfnir frá Miðsitju Hörður
4. Birta Ingadóttir 5.93 Freyr frá Langholti II Fákur
5. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 5.83 Búi frá Nýjabæ Fákur
6. Margrét Hauksdóttir 5.63 Rokkur frá Oddhóli Fákur
7. Ásta Margrét Jónsdóttir 5.28 Ás frá Tjarnarlandi Fákur
Fimi A Barnaflokkur
Keppandi / Aðaleinkunn / Hestur / Hestamannafélag
1. Katla Sif Snorradóttir 6.07 Kubbur frá Læk Sörli
2. Glódís Rún Sigurðardóttir 5.80 Kamban frá Húsavík Ljúfur
3. Védís Huld Sigurðardóttir 4.90 Frigg frá Leirulæk Ljúfur
4. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir 4.73 Hjaltalín frá Oddhóli Fákur
5. Selma María Jónsdóttir 4.10 Skrautlist frá Akureyri Fákur
6. Helga Stefánsdóttir 0.00 Kolbeinn frá Hæli Hörður