Sörli hélt glæsilegt Íþróttamót síðast liðna helgi. Sprettarar sem eru í frábæru keppnisstuði fjölmenntu og áttu gott mót.
Fjöldi Sprettara áttu góða forkeppni og flestir náðu í úrslit. Augljóst að verið er að æfa að kappi fyrir Opna Íþróttamót Spretts sem haldið verður 10-14 júni n.k.
Sprettarinn Sverrir Einarsson – Lelli – náði frábærum árangri á Krafti sínum frá Votmúla2 en þeir unnu bæði fjórgang og tölt í 2 flokki og hluti einnig verðlaun fyrir samanlagðan árangur.
Úrslit Sprettarar voru eftirfarandi:
Tölt T2 – Slaktaumatölt
Unglingaflokkur:
2. sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi
3. sæti Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum
Tölt T3
1 flokkur:
1.sæti Ríkharður Flemming Jensen og Freyja frá Traðarlandi
4-5 sæti Ingimar Jónsson og Birgir frá Fjalli
10 sæti Viggó Sigursteinsson og Ljúfur frá Skjólbrekku
2 flokkur:
1.sæti Sverrir Einarsson og Kraftur frá Votmúla2
5.sæti Karen Sigfúsdóttir og Kolbakur frá Hólshúsi – reið sig upp úr B-úrslitum
11.sæti Arnhildur Halldórsdóttir – Glíma frá Flugumýri
Barnaflokkur
2.sæti Sunna Dís Heitman og Drymbill frá Brautarholti
5.sæti Kristófer Darri og Lilja frá Ytra-Skörðugili
Tölt T7
2 flokkur:
7.sæti Snorri Freyr Garðarsson
Unglingaflokkur:
1.sæti Herdís Lilja Björnsdóttir og Drift frá Efri-Brú
Barnaflokkur:
1.sæti Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Skyggnir frá Álfhóli
2.sæti Sigurður Baldur Ríkharðsson og Linda frá Traðarlandi
3.sæti Haukur Ingi Hauksson og Lóa frá Hrafnkelsstöðum
Fjórgangur V2
1 flokkur:
8.sæti Ragnheiður Samúelsdóttir og Bylur frá Hrauni
9.sæti Ingimar Jónsson og Birgir frá Fjalli
11.sæti Matthías Kjartansson og Argentína frá Kastalabrekku
2 flokkur:
1.sæti Sverrir Einarsson og Kraftur frá Votmúla2
3.sæti Karen Sigfúsdóttir og Kolbakur frá Hólshúsi
4.sæti Helena Ríkey Leifsdóttir og Faxi frá Hólkoti
5.sæti Elín Deborah Guðmundsdóttir og Jökull frá Hólkoti
Hér voru mæðgur og feðgar í úrslitum saman. Mæðgurnar Helena og Elín og feðgarnir Jökull og Faxi – fín ræktun í þessari fjölskyldu.
Unglingaflokkur:
4-5 sæti Hafþór Hreiðar Birgirsson og Rosti frá Hæl
8-9 sæti Bríet Guðmundsdóttir og Hrafn frá Kvistum
10.sæti Herdís Lilja Björnsdóttir og Drift frá Efri-Brú
Barnaflokkur:
2.sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra-Skörðugili
3.sæti Sigurður Baldur Ríkharðsson og Linda frá Traðarlandi
5.sæti Haukur Ingi Hauksson og Lóa frá Hrafnkelsstöðum1
6.sæti Sunna Dís Heitman og Drymbill frá Brautarholti
Fimmgangur F2
1 flokkur:
4.sæti Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Harpa frá Kambi
7.sæti Matthías Kjartansson og Auðna frá Húsafelli2
10 sæti Sigurður Halldórsson og Tími frá Efri-Þverá
2 flokkur:
2.sæti Petra Björk Mogensen og Nökvvi frá Lækjarbotnum
Unglingaflokkur:
2.sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi
3.sæti Sigurður Baldur Ríkharðsson og Sölvi frá Tjarnarlandi
Flottur árangur hjá Kristófer og Sigurði Baldri sem báðir riðu upp fyrir sig í flokk.
Gæðingaskeið:
1 flokkur:
2. sæti Matthías Kjartansson og Auðna frá Húsafelli2
3.sæti Matthías Kjartansson og Askja frá Húsafelli2
Unglingaflokkur:
3.sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi