Hér má finna úrslit þriðju Vetrarleika Ölgerðarinnar sem og stigahæstu knapa í hverjum flokki. Við þökkum þáttökuna og hlökkum til að sjá ykkur á Vetrarleikaröð Spretts 2016.
Pollar teymdir
Baltasar Breki Magnússon og Linda frá Traðalandi
Snædís Ólafsdóttir og Stjörnublakkur frá Kjóastöðum
Guðmundur Orri Sveinbjörnsson og Bylur frá Einhamri
Íris Thelma Halldórsdóttir og Karíus frá Feti
Halldóra Líndal Magnúsdóttir og Hrifla frá Hafsteinsstöðum
Victor Líndal Magnússon og Fjörnir
Guðjón Kristinn Snorrason og Gaui frá Vatnsleysu
Viðja Ævarsdóttir
Pollar ríða sjálfir
Dagný Lilja Baldursdóttir
Steinunn Björgvinsdóttir og Kórall
Elva Rún Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti
Guðný Dís Jónsdóttir og Örn frá Holtsmúla
Hildur Snorradóttir og Dagur frá Vatnsleysu
Herdís Björg Jóhannsdóttir og Aron frá Eystri-Hól
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Svalur frá Hlemmiskeiði
Sara Lind Ívarsdóttir
Barnaflokkur
1. Sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra- Skörðugili
2. Sæti Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðralandi
3. Sæti Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Skyggnir frá Álfhólum
4. Sæti Haukur Ingi Hauksson
5. Sæti Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir og Fjalar frá Halastaðakoti
Stigahæsti Knapi: Kristófer Darri Sigurðsson.
Unglingaflokkur
1. Sæti Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða- Norðurkoti
2. Sæti Rúna Björt Ármannsdóttir og Stjarna frá Heiðri
3. Sæti Hafþór Hreiðar Birgisson og Ljóska frá Syðstaósi
4. Sæti Jónína Sigursteinsdóttir og Skuggi frá Fornusöndum
5. Sæti Herdís Lilja Björnsdóttir og Drift frá Efri- Brú
Stigahæsti knapi: Hafþór Hreiðar Birgisson.
Konur 2
1. Sæti Ásrún Óladóttir og Abbadís frá Bergstöðum
2. Sæti Hólmfríður Þórsdóttir og Þruma frá Mið- Setbergi
3. Sæti Margrét Halla Löf og Viktor frá Feti
4. Sæti Hörn Guðjónsdóttir og Dagur frá Vatnsleysu
5. Sæti Jenný Eiríksson og Rosti frá Hæli
Jenný, Ásrún og Margrét voru jafnar sem stigahæsti knapi en það var dregið um það og vann Jenný.
Karlar 2
1. Sæti Henrik Jóhannsson og Leikur frá Glæsibæ
2. Sæti Sigurður Tyrfingsson og Völusteinn frá Skúfslæk
3. Sæti Björgvin Þórisson og Bjarmi frá Keldudal
4. Sæti Björn Magnússon og Flóki frá Kollaleiru
5. Sæti Broddi Hilmarsson og Spartakus
Stigahæsti knapi: Sigurður Tyrfingsson.
Heldri menn og konur
1. Sæti Nanna Sif Gísladóttir og Heikir frá Keldudal
2. Sæti Jón Ari Eyþórsson og Fáfnir frá Stóru Ásgerisá
3. Sæti Ívar Harðarson og Bylur frá Hofi
4. Sæti Sigurður E.L. Guðmundsson og Flygill frá Bjarnarnesi
5. Sæti Guðjón Tómasson og Snævör frá Hamrahóli
Stigahæsti knapi: Nanna Sif Gísladóttir.
Konur 1
1. Sæti Lydía Þorgeirsdóttir og Kolka frá Hárlaugsstöðum
2. Sæti Helena Ríkey Leifsdóttir og Faxi frá Hólkoti
3. Sæti Brynja Viðarsdóttir og Kolbakur frá Hólshúsum
4. Sæti Þórunn Kristjánsdóttir og Drottning
5. Sæti Karen Sigfúsdóttir og Kolskeggur frá Þúfu
Sigahæsti knapi: Helena Ríkey Leifsdóttir.
Karlar 1
1. Sæti Jóhann Ólafsson og Gnýr frá Árgerði
2. Sæti Sigurður Haldórsson og Liba frá Vatnsleysu
3. Sæti Hannes Hjartarson og Sóldögg frá Haga
4. Sæti Magnús Hallfreðsson og Náttfari frá Kjarnholtum
5. Sæti Gunnar Már Þórðarson og Von frá Votamýri
Stigahæsti knapi: Magnús Hallfreðsson.
Opinn flokkur
1. Sæti Ævar Örn Guðjónsson og Eydís frá Eystri- Hól
2. Sæti Ingimar jónsson og Birkir frá Fjalli
3. Sæti Erla Guðný Gylfadóttir og Draumur frá Hofstöðum/Garðarbæ
4. Sæti Jóhann Ragnarsson og Hrönn frá Gíslholti
5. Sæti Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Lúðvík frá Laugarbökkum
Stigahæsti knapi: Erla Guðný Gylfadóttir.
Mótanefnd Spretts