Þá er glæsilegu karlatölti Spretts lokið þar sem mikil tilþrif voru sýnd. Ólafur Andri Guðmundsson og Straumur frá Feti sigruðu opna flokkinn og tryggðu sér
þar með þátttökurétt á „Þeir allra sterkustu" sem haldið verður í Sprettshöllinni 4. apríl nk. Þeir félagar voru einnig valdir sem par mótsins. Flokkinn meira vanir sigruðu Sigurður Helgi Ólafsson og Drymbill frá Brautarholti. Í flokknum minna vanir báru Valsteinn Stefánsson og Léttir frá Lindarbæ sigur úr býtum. Nefnd karlatöltsins vill koma á framfæri þökkum til styrktaraðila og allra sem komu að mótinu. Einnig þakklæti til keppenda fyrir þátttöku og vonumst eftir enn stærra móti á næsta ári.
Minna vanir
A úrslit
Valsteinn Stefánsson Léttir frá Lindarbæ 6,42
Hinrik Jóhannsson Leikur frá Glæsibæ 2 6,00
Kristján Gunnar Helgason Frigg frá Gíslabæ 5,92
Halldór Örn Svansson Gefjun frá Bjargshóli 5,83
Gústaf Fransson Stormar frá Syðri-Brennihóli 5,83
Björn Magnússon Kolbakur frá Hólshúsum 5,75
Níels Ólason Krónos frá Bergi 5,75
Óli Jóhann Níelsson Náttfari frá Svalbarða 5,25
B úrslit
Gústaf Fransson Stormar frá Syðri-Brennihóli 5,92
Ari Harðarson Þrymur frá Nautabúi 5,67
Arnór Kristinn Hlynsson Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu 5,37
Forkeppni
Valsteinn Stefánsson Léttir frá Lindarbæ 6,27
Kristján Gunnar Helgason Frigg frá Gíslabæ 5,87
Níels Ólason Krónos frá Bergi 5,8
Hinrik Jóhannsson Leikur frá Glæsibæ 2 5,63
Björn Magnússon Kolbakur frá Hólshúsum 5,6
Halldór Örn Svansson Gefjun frá Bjargshóli 5,6
Óli Jóhann Níelsson Náttfari frá Svalbarða 5,6
Gústaf Fransson Stormar frá Syðri-Brennihóli 5,53
Ari Harðarson Þrymur frá Nautabúi 5,37
Arnór Kristinn Hlynsson Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu 5,37
Borgar Jens Jónsson Vænting frá Ásgarði 5,3
Magnús Sigurbjörn Kummer Ármannsson Vígar frá Vatni 5,13
Sigurður Jóhann Tyrfingsson Völusteinn frá Skúfslæk 5,1
Gestur Bragi Magnússon Rán frá Strönd II 5,0
Valdimar Grímsson Blær frá Árdal 5,0
Finnbogi Geirsson Kaleikur frá Skálakoti 4,80
Jón Magnússon Ólympía frá Kaplaholti 4,77
Halldór Kristinn Guðjónsson Karíus frá Feti 4,7
Hermann Arason Glæsir frá Mannskaðahóli 4,67
Halldór Kristinn Guðjónsson Breki frá Skeggjastöðum 4,37
Snorri Freyr Garðarsson Glíma frá Flugumýri 4,33
Sigurjón Hendriksson Griður frá Hæl 4,27
Sigurður Jóhann Tyrfingsson Máni frá Káragerði 4,17
Snorri Freyr Garðarsson Blakkur frá Lyngholti 4,10
Lárus Bjarni Guttormsson Snerill frá Kópavogi 3,77
Leifur Einar Einarsson Faxi frá Hólkoti 3,77
Ágúst Bjarnason Júpíter frá Þorláksstöðum 3,5
Ríkharður G Hjartarson Rauðhetta frá Bergstöðum 3,27
Sævar Guðbergsson Malla frá Forsæti 2,13
Meira vanir
A úrslit
Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti 6,56
Viggó Sigursteinsson Ljúfur frá Skjólbrekku 6,44
Magnús Sigurður Alfreðsson Birta frá Lambanes-Reykjum 6,11
Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd 6,11
Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal 6,06
Rúnar Bragason Segull frá Mið-Fossum 2 5,83
B-úrslit
Viggó Sigursteinsson Ljúfur frá Skjólbrekku 6,96
Sigurður Gunnar Markússon Lótus frá Tungu 5,78
Ófeigur Ólafsson Hraunar frá Ármóti 5,50
Sigurður Grétar Halldórsson Liba frá Vatnsleysu 5,22
Hannes Gestsson Nótt frá Kálfhóli 2 5,00
Forkeppni
Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti 6,07
Magnús Sigurður Alfreðsson Birta frá Lambanes-Reykjum 5,87
Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal 5,77
Rúnar Bragason Segull frá Mið-Fossum 2 5,67
Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd 5,67
Viggó Sigursteinsson Ljúfur frá Skjólbrekku 5,63
Sigurður Gunnar Markússon Lótus frá Tungu 5,53
Sigurður Helgi Ólafsson Þórunn frá Kjalarlandi 5,37
Ófeigur Ólafsson Hraunar frá Ármóti 5,30
Hannes Gestsson Nótt frá Kálfhóli 2 5,07
Sigurður Grétar Halldórsson Liba frá Vatnsleysu 5,03
Ragnar Ólafsson Gaumur frá Brautarholti 4,53
Egill Rafn Sigurgeirsson Þeyr frá Skyggni 4,50
Jón Ari Eyþórsson Lómur frá Stóru-Ásgeirsá 4,50
Egill Rafn Sigurgeirsson Skúmur frá Kvíarhóli 4,20
Ari Sigurðsson Íslandsblesi frá Dalvík 4,13
Ívar Harðarson Bylur frá Hofi I 3,67
Opinn flokkur
A úrslit
Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti 7,33
Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,17
Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,0
Ragnar Tómasson Von frá Vindási 6,67
Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla 6,67
Bjarni Sveinsson Elding frá Laugardælum 6,56
Forkeppni
Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti 6,80
Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 6,63
Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,57
Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla 6,50
Ragnar Tómasson Von frá Vindási 6,50
Bjarni Sveinsson Elding frá Laugardælum 6,30
Elías Þórhallsson Stingur frá Koltursey 6,23
Logi Þór Laxdal List frá Langsstöðum 6,23
Ævar Örn Guðjónsson Vökull frá Efri-Brú 6,23
Bjarni Sveinsson Von frá Hreiðurborg 6,17
Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli 6,17
Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru 5,93
Jón Herkovic Hátign frá Vatnsleysu 5,83
Erlendur Ari Óskarsson Penni frá Sólheimum 5,77
Sveinn Gaukur Jónsson Ilmur frá Garðabæ 5,33