Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Gluggar og Gler deildin – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. Á hátíðinni var frábærri mótaröð fagnað sem í alla staði hefur tekist vel og Sprettarar eru afar stoltir af. Veislustjóri kvöldsins var Þröstur Gestsson en hann sló á létta strengi og rifjaði upp spaugileg atvik undanfarinna keppniskvölda.
Sprettarar þakka öllum sem gerðu þessa mótaröð að veruleika, starfsmönnum, styrktaraðilum, knöpum, liðseigendum og þjálfurum, fyrir frábæran vetur.
Sérstakar þakkir fá svo RÚV, Hulda Geirsdóttir og Óskar Nikulásson fyrir samstarfið og frábæra þætti – Á Spretti - sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Tveir þættir eru eftir sem sýndir verða 25 mars og 8 apríl.
Ljóst er að mótaröðin er komin til að vera og undirbúningur þegar hafinn fyrir næsta ár.
Á lokahátíðinni voru eftirfarandi knapar og lið verðlaunuð – allir leystir út með verðlaunagripum og veglegum verðlaunum frá styrktaraðilum.
Stigahæsta knapinn 20153 sæti - með 16 stig : Birgitta Dröfn Kristinsdóttir
– Verðlaunagripur gefandi Smyril Line Cargo
- Skartgripur frá Sign – Gefandi Sign
2 sæti – með 20 stig : Þorvarður Friðbjörnsson– verðlaunagripur – gefandi Smyril Line Cargo
- 1 bretti af Spón – Gefandi Spónn/Fengur
1 sæti – með 34 stig : Játvarður Jökull Ingvarsson– verðlaunagripur – gefandi Smyril Line Cargo
- Hjálmur frá Ástund og Gjafabréf frá WOW
Farandbikar – gefandi DeloitteStigahæsta lið 2015 var lið MargrétarhofsJátvarður Jökull Ingvarsson
Viðar Pálmason
Páll Viktorsson
Leó Hauksson
Þjálfari : Reynir Örn Pálmarsson
Verðlaun:
Verðlaunagripir á hvern knapa. Gefandi S.Breiðfjörð
Út að borða á Veitingastaðnum Primo
Þvottastöðin Löður – 12 skipta kort
Farandgripur – Gefandi Lífland
Lið Barka var valið best klædda liðið 2015Petra Björk Mogensen
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir
Rut Skúladóttir
Þjálfari : Hulda Gústafsdóttir
Platti – gefandi Sprettur
Hver liðsmaður fékk 3ja mánaða kort í Reebok fitness
Farandbikar - Gefandi Kænan
Þjálfari ársins 2015 – valið af áhorfendum og starfsmönnumÞjálfari ársins 2015 er Rúna Einarsdóttir
Platta – gefandi Sprettur
Farandbikar - gefandi ALP rétting
Úlpa frá 66 gráður Norður – gefandi Gluggar og Gler
Skemmtilegasta liðið 2015 er lið Kaldi BarSigurður Grétar Halldórsson
Árni Sigfús Birgisson
Ingi Guðmundsson
Jón Haukdal Styrmisson
Þjálfari : Rúna Einarsson
Platti – gefandi Sprettur
Hver liðsmaður fær 3ja mánaða kort í Reebok fitness og út að borða á Kænunni
Lokastaðan í liða- og einstaklingskeppninni eftir mótaröðina varð eftirfarandi:Liðakeppnin:Stigin í heildarmótaröðinni:
Margrétarhof 410
Barki 346
Poulsen 319
Kæling 301
Mustad 258
Team kaldi bar 256
Hringhótel 255
Heimahagi 250
Vagnar & Þjónusta 238
Kerckhaert 235
Toyota Selfossi 230
Hagabú 213
3 Frakkar 195
Útfarastofa Íslands 165
Einstaklingskeppni:Stigin í heildarmótaröðinni:
Játvarður Jökull Ingvarsson 34
Þorvarður Friðbjörnsson 20
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 16
Árni Sigfús Birgisson 15
Sigurbjörn J Þórmundsson 14
Hrafnhildur Jónsdóttir 12
Þórunn Hannesdóttir 12
Rósa Valdimarsdóttir 11
Viðar Þór Pálmason 11
Hrefna Hallgrímsdóttir 10
Gunnar Tryggvason 10
Jón Steinar Konráðsson 9
Jóhann Ólafsson 9
Halldór Gunnar Victorsson 8
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 7
Sigurður Helgi Ólafsson 7
Þórunn Eggertsdóttir 7
Leó Hauksson 5
Halldóra Baldvinsdóttir 5
Rakel Sigurhansdóttir 4
Sigurður Grétar Halldórsson 4
Sveinbjörn Bragason 2
Ámundi Sigurðsson 2
Petra Björk Mogensen 2
Tinna Rut Jónsdóttir 1
Erlendur Ari Óskarsson 1
Rut Skúladóttir 1
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 1
Guðrún Sylvía Pétursdóttir 1