Topreiter töltið er síðasta mót Glugga og gler deildar Spretts en það fer fram annað kvöld, 19. mars, í Sprettshöllinni.
Mikil spenna er fyrir lokamótið enda keppni spennandi bæði í stigakeppni einstaklinga og ekki síst í liðakeppninni. Það er Topreiter sem er styrktaraðili Töltsins og hlýtur sigurvegari kvöldsins stórglæsilegan JR Special hnakk að gjöf frá Topreiter.
Á lokamótinu fá áhorfendur að kjósa vinsælasta liðið og eru í boði glæsileg verðlaun fyrir liðið sem vinnur þá kosningu.
Mótið hefst klukkan 19:00 en húsið opnar kl. 17:30. Sem og í fyrri mótum mun einvala lið Sprettara sjá um að reiða fram veitingar í Veislusalnum okkar á góðu verði. Í boði verða m.a. eðalsúpa ala Sprettur, pizzur og margt annað. Ljóst er að enginn fer þyrstur eða svangur heim að kvöldi loknu.
Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni.
Aðgangur er frír.
Hægt er að fylgjast með lifandi niðurstöðum frá kvöldinu á eftirfarandi Facebooksíðu: https://www.facebook.com/events/1592056304340475/
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Hér má sjá ráslista kvöldsins:
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið
1 1 H Kristín Ingólfsdóttir Orrusta frá Leirum Brúnn/milli- einlitt 8 Þjótandi frá Svignaskarði Þota frá Leirum Útfararstofa Íslands
2 1 H Leó Hauksson Goði frá Laugabóli Bleikur/álóttur einlitt 8 Óður frá Brún Gefjun frá Litlu-Sandvík Margrétarhof
3 1 H Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Grár/rauður stjörnótt 10 Gustur frá Hóli Elding frá Lundi Mustad
4 2 V Rut Skúladóttir Von frá Ey I Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Fjarki frá Breiðholti, Gbr. Venus frá Ey I Barki
5 2 V Sigurður Grétar Halldórsson Liba frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt 10 Andri frá Vatnsleysu Lydía frá Vatnsleysu Team kaldi bar
6 2 V Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 6 Stormur frá Leirulæk Nótt frá Grímsstöðum Heimahagi
7 3 H Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd Brúnn/milli- stjörnótt 9 Gammur frá Steinnesi Sól frá Litla-Kambi Poulsen
8 3 H Ingi Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 9 Aron frá Strandarhöfði Brúða frá Miðhjáleigu Team kaldi bar
9 3 H Viðar Þór Pálmason Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli- einlitt 7 Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1 Margrétarhof
10 4 V Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- einlitt 12 Gári frá Auðsholtshjáleigu Glóð frá Hömluholti Poulsen
11 4 V Halldóra Baldvinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Hágangur frá Narfastöðum Flauta frá Stóra-Ási 3 Frakkar
12 4 V Ragnhildur Loftsdóttir Elding frá Reykjavík Rauður/milli- blesa auk l... 9 Glámur frá Hofsósi Gomma frá Hofsósi Toyota Selfossi
13 5 H Ásgerður Svava Gissurardóttir Ilmur frá Fornusöndum Rauður/milli- einlitt glófext 7 Klængur frá Skálakoti Björk frá Norður-Hvammi Kerckhaert
14 5 H Jón Steinar Konráðsson Vænting frá Eyjarhólum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 8 Andvari frá Ey I Folda frá Eyjarhólum Kæling
15 5 H Sigurður Helgi Ólafsson Lilja frá Ytra-Skörðugili Rauður/ljós- stjörnótt 10 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Von frá Keldulandi Heimahagi
16 6 V Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 9 Veigar frá Vakurstöðum Mön frá Dufþaksholti Kerckhaert
17 6 V Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 10 Reynir frá Hólshúsum Sabína frá Grund Vagnar & Þjónusta
18 6 V Bryndís Snorradóttir Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt 8 Kramsi frá Blesastöðum 1A Vör frá Ytri-Reykjum Hagabú
19 7 H Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 10 Hrymur frá Hofi Kolbrún frá Blönduósi Heimahagi
20 7 H Játvarður Jökull Ingvarsson Röst frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt 8 Keilir frá Miðsitju Von frá Stekkjarholti Margrétarhof
21 7 H Guðni Hólm Stefánsson Smiður frá Hólum Jarpur/milli- tvístjörnótt 12 Kyndill frá Auðsholtshjáleigu Íþrótt frá Húnavöllum Mustad
22 8 H Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Örvar frá Strönd II Mósa frá Hemlu I Kæling
23 8 H Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Brúnn/milli- einlitt 8 Tónn frá Ólafsbergi Sara frá Stóra-Langadal Hringhótel
24 8 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnstjörnóttur 13 Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Mustad
25 9 H Helena Ríkey Leifsdóttir Gjóla frá Bjarkarey Rauður/milli- einlitt 8 Andvari frá Ey I Aldís frá Meðalfelli Útfararstofa Íslands
26 9 H Þórir Hannesson Sólon frá Haga Rauður/milli- blesótt glófext 11 Hrynjandi frá Hrepphólum Sólbrá frá Ytra-Dalsgerði Hagabú
27 9 H Gunnar Tryggvason Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 8 Sólon frá Skáney Yrpa frá Brimilsvöllum Hringhótel
28 10 V Þórhallur Magnús Sverrisson Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli- stjörnótt 13 Forseti frá Vorsabæ II Ósk frá Hafnarfirði 3 Frakkar
29 10 V Petra Björk Mogensen Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 8 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum Barki
30 10 V Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 15 Galsi frá Sauðárkróki Penta frá Vatnsleysu Vagnar & Þjónusta
31 11 H Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi Jarpur/rauð- einlitt 10 Rólex frá Ólafsbergi List frá Strandarhöfði 3 Frakkar
32 11 H Árni Sigfús Birgisson Ýr frá Skíðbakka I Rauður/milli- einlitt 6 Hágangur frá Narfastöðum Ísold frá Skíðbakka I Team kaldi bar
33 11 H Gunnar Eyjólfsson Rafn frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt 9 Samber frá Ásbrú Ræja frá Keflavík Kæling
34 12 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli- einlitt 11 Þokki frá Kýrholti Birta frá Hvolsvelli Barki
35 12 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt 10 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkellsstöðum 1 Útfararstofa Íslands
36 12 H Rúnar Bragason Segull frá Mið-Fossum 2 Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 13 Sær frá Bakkakoti Snælda frá Sigríðarstöðum Toyota Selfossi
37 13 V Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt 10 Sæli frá Holtsmúla 1 Píla frá Stykkishólmi Kerckhaert
38 13 V Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 16 Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja Vagnar & Þjónusta
39 13 V Guðmundur Jónsson Bliki annar frá Strönd Rauður/milli- skjótt 12 Garpur frá Auðsholtshjáleigu Fífa frá Strönd Poulsen
40 14 V Anna Berg Samúelsdóttir Magni frá Mjóanesi Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Hruni frá Breiðumörk 2 Píla frá Reyðarfirði Hringhótel
41 14 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 9 Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli Toyota Selfossi
42 14 V Sveinbjörn Bragason Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Keilir frá Miðsitju Gjöf frá Hvoli Hagabú