Nú er forkeppni í Hraunhamars Slaktaumatölti Glugga og Glers deildar Spretts lokið. Nú hafa 42 knapar lokið keppni og því ljóst hvaða 7 knapar ríða úrslit klukkan 21:00 í kvöld. Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og frábæra slaktaumatöltara. Góð mæting er á pöllunum eins og undanfarin kvöld.
Fyrsta sæti í kvöld hlýtur folatoll undir Herkúles frá Ragnheiðarstöðum, annað sætið fær folatoll undir Arð frá Brautarholti og þriðja sætið fær toll undir Hákon frá Ragnheiðarstöðum. Heildarverðmæti þessara tolla er um 300.000 krónur.
Í héinu geta gestir keypt veitingar á vægu gjaldi í veislusal Spretts. Einnig verður tekið á móti skráningum á Opið þrígangsmót Spretts sem fram fer næstkomandi laugardag, sjá nánar.
Hægt er að vinna 10 poka af spónakögglum ef þið takið myn daf ykkur og Spuna frá Vesturkoti "selfie" í Sprettshöllinni og setjið myndina Facebook merkt #spunisprettur og merkið Hestamannafélagið Sprett og Vesturkot myndina.
Hér að neðan má sjá stöðu eftir forkeppni.
Sæti / Keppandi / Hestur / Litur / Einkunn
1 Játvarður Jökull Ingvarsson Baldvin frá Stangarholti Rauður/sót- tvístjörnótt Hörður 7,10
2 Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd Brúnn/milli- stjörnótt Fákur 6,50
3 Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt Sprettur 6,43
4 Árni Sigfús Birgisson Elding frá Reykjavík Rauður/milli- blesa auk l... Sleipnir 6,30
5 Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,27
6 Þorvarður Friðbjörnsson Freyþór frá Ásbrú Bleikur/fífil- skjótt Fákur 6,23
7 Viðar Þór Pálmason Nemi frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. einlitt Hörður 6,20
8 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Gerður frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt Sprettur 6,13
42258 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt Fákur 6,07
42258 Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Rauður/milli- tvístjörnótt Máni 6,07
42258 Jóhann Ólafsson Gnýr frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Sprettur 6,07
12 Petra Björk Mogensen Skyggnir frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Sprettur 6,00
13 Hrafnhildur Jónsdóttir Hákon frá Brekku, Fljótsdal Bleikur/álóttur einlitt Fákur 5,90
14-15 Þórunn Hannesdóttir Austri frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli- einlitt Sprettur 5,87
14-15 Leó Hauksson Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Hörður 5,87
16 Þórhallur Magnús Sverrisson Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli- stjörnótt Þytur 5,80
17 Halldóra Baldvinsdóttir Vordís frá Jaðri Brúnn/mó- einlitt Fákur 5,77
18-19 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð Brúnn/milli- einlitt Máni 5,67
18-19 Rakel Sigurhansdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli- einlitt Fákur 5,67
20 Anna Berg Samúelsdóttir Heikir frá Keldudal Brúnn/mó- stjarna,nös eða... Skuggi 5,63
21 Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt Fákur 5,53
22 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/mó-einlitt Sörli 5,43
23-24 Rósa Valdimarsdóttir Gýmir frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,40
23-24 Þórir Hannesson Sólon frá Haga Rauður/milli- blesótt glófext Sprettur 5,40
25-27 Ámundi Sigurðsson Atlas frá Tjörn Brúnn/dökk/sv. einlitt Skuggi 5,37
25-27 Alexander Ágústsson Óður frá Hafnarfirði Bleikálóttur-stjörnótt Sörli 5,37
25-27 Karl Áki Sigurðsson Assa frá Oddgeirshólum 4 Rauður/milli- einlitt Sleipnir 5,37
28 Rúnar Bragason Töfri frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli- tvístjörnótt Fákur 5,30
29 Jón Styrmisson Sjór frá Ármóti Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 5,27
30-32 Sveinbjörn Bragason Nýherji frá Flagbjarnarholti Jarpur/dökk- einlitt Máni 5,23
30-32 Jón Steinar Konráðsson Snær frá Kóngsbakka Grár/brúnn skjótt Máni 5,23
30-32 Ingi Guðmundsson Frans frá Feti Brúnn/milli- einlitt Sprettur 5,23
33 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn-einlitt Sprettur 5,20
34 Kristín Ingólfsdóttir Sjarmur frá Heiðarseli Jarpur/milli-einlitt Sörli 5,13
35 Guðni Hólm Stefánsson Smiður frá Hólum Jarpur/milli- tvístjörnótt Fákur 5,07
36 Stella Björg Kristinsdóttir Vorboði frá Kópavogi Brúnn/milli- einlitt Sprettur 4,87
37 Gunnar Tryggvason Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur 4,77
38 Guðmundur Jónsson Þrá frá Eystra-Fróðholti Vindóttur/mó einlitt Fákur 4,73
39 Ásgerður Svava Gissurardóttir Grásteinn frá Efri-Kvíhólma Grár/brúnn einlitt Sprettur 4,70
40 Brynja Viðarsdóttir Röst frá Flugumýri II Brúnn/milli- einlitt Sprettur 4,67
41 Gunnhildur Sveinbjarnardó Fjöður frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt Fákur 4,57
42 Hrefna Hallgrímsdóttir Leynir frá Fosshólum Brúnn/milli- einlitt Fákur 4,40