Gluggar og Gler deild Spretts heldur áfram á morgun, fimmtudaginn 5. mars. Keppst verður í Hraunhamars slaktaumatölti og sem fyrr eru 42 knapar skráðir til leiks. Keppnin hefst kl 19:00 og er áætlað að dagskrá sér lokið kl 22:00.
Sem áður er frítt inn fyrir áhorfendur og hvetjum við alla til að skrá sig
inn í viðburðinn ef þeir vilja fylgjast með lifandi niðurstöðum eftir hvert holl.Hér eru ráslistar morgundagsins.
Tölt T2 Tölt-T2
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið
1 1 V Helena Ríkey Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn-einlitt 12 Þyrnir frá Þóroddstöðum Stjarna frá Laugarbökkum Útfararstofa Íslands
2 1 V Þórunn Hannesdóttir Austri frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli- einlitt 6 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Surtsey frá Feti Hagabú
3 1 V Rósa Valdimarsdóttir Gýmir frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 7 Gáski frá Álfhólum Gýgur frá Ásunnarstöðum Mustad
4 2 V Guðmundur Jónsson Þrá frá Eystra-Fróðholti Vindóttur/mó einlitt 8 Vonandi frá Bakkakoti Von frá Byrgisskarði Poulsen
5 2 V Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 16 Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja Vagnar & Þjónusta
6 2 V Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 9 Veigar frá Vakurstöðum Mön frá Dufþaksholti Kerchaert
7 3 H Petra Björk Mogensen Skyggnir frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Pegasus frá Skyggni Kolfaxa frá Álfhólum Barki
8 3 H Anna Berg Samúelsdóttir Heikir frá Keldudal Brúnn/mó- stjarna,nös eða... 16 Ýmir frá Keldudal Hremming frá Keldudal Hringhótel
9 3 H Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Örvar frá Strönd II Mósa frá Hemlu I Kæling
10 4 V Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd Brúnn/milli- stjörnótt 9 Gammur frá Steinnesi Sól frá Litla-Kambi Poulsen
11 4 V Jón Styrmisson Sjór frá Ármóti Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Sær frá Bakkakoti Gnótt frá Skollagróf Team Kaldi bar
12 4 V Kristín Ingólfsdóttir Sjarmur frá Heiðarseli Jarpur/milli-einlitt 16 Frakkur frá Mýnesi NN Útfararstofa Íslands
13 5 H Gunnar Tryggvason Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 8 Sólon frá Skáney Yrpa frá Brimilsvöllum Hringhótel
14 5 H Brynja Viðarsdóttir Röst frá Flugumýri II Brúnn/milli- einlitt 8 Tjörvi frá Sunnuhvoli Rós frá Flugumýri Vagnar & Þjónusta
15 5 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Gerður frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt 10 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Víðidal Barki
16 6 V Jóhann Ólafsson Gnýr frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 12 Týr frá Árgerði Gná frá Árgerði Heimahagi
17 6 V Guðni Hólm Stefánsson Smiður frá Hólum Jarpur/milli- tvístjörnótt 12 Kyndill frá Auðsholtshjáleigu Íþrótt frá Húnavöllum Mustad
18 6 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 9 Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli Toyota Selfossi
19 7 V Hrefna Hallgrímsdóttir Leynir frá Fosshólum Brúnn/milli- einlitt 9 Stígandi frá Leysingjastöðum Nn Vagnar & Þjónusta
20 7 V Játvarður Jökull Ingvarsson Baldvin frá Stangarholti Rauður/sót- tvístjörnótt 19 Baldur frá Bakka Lygna frá Stangarholti Margrétarhof
21 7 V Þórhallur Magnús Sverrisson Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli- stjörnótt 13 Forseti frá Vorsabæ II Ósk frá Hafnarfirði 3 Frakkar
22 8 H Rúnar Bragason Töfri frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli- tvístjörnótt 16 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Perla frá Ósi Toyota Selfossi
23 8 H Hrafnhildur Jónsdóttir Hákon frá Brekku, Fljótsdal Bleikur/álóttur einlitt 10 Þokki frá Árgerði Stelpa frá Hoftúni Mustad
24 8 H Halldóra Baldvinsdóttir Vordís frá Jaðri Brúnn/mó- einlitt 9 Aron frá Strandarhöfði Gyðja frá Gýgjarhóli 3 Frakkar
25 9 V Þórir Hannesson Sólon frá Haga Rauður/milli- blesótt glófext 11 Hrynjandi frá Hrepphólum Sólbrá frá Ytra-Dalsgerði Hagabú
26 9 V Ásgerður Svava Gissurardóttir Grásteinn frá Efri-Kvíhólma Grár/brúnn einlitt 9 Huginn frá Haga I Tinna frá Norður-Hvammi Kerchaert
27 9 V Stella Björg Kristinsdóttir Vorboði frá Kópavogi Brúnn/milli- einlitt 9 Galsi frá Sauðárkróki Vordís frá Kópavogi Heimahagi
28 10 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð Brúnn/milli- einlitt 18 Glaður frá Hólabaki Skálm frá Eiríksstöðum Kæling
29 10 V Sveinbjörn Bragason Nýherji frá Flagbjarnarholti Jarpur/dökk- einlitt 15 Keilir frá Miðsitju Ljósbrá frá Njarðvík Hagabú
30 10 V Viðar Þór Pálmason Nemi frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. einlitt 12 Dynur frá Hvammi Kæti frá Grafarkoti Margrétarhof
31 11 V Jón Steinar Konráðsson Snær frá Kóngsbakka Grár/brúnn skjótt 7 Klettur frá Hvammi Fön frá Fjalli Kæling
32 11 V Ámundi Sigurðsson Atlas frá Tjörn Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Orri frá Þúfu í Landeyjum Blökk frá Tjörn Hringhótel
33 11 V Þorvarður Friðbjörnsson Freyþór frá Ásbrú Bleikur/fífil- skjótt 9 Álfasteinn frá Selfossi Njála frá Hafsteinsstöðum Poulsen
34 12 V Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 6 Stormur frá Leirulæk Nótt frá Grímsstöðum Heimahagi
35 12 V Rakel Sigurhansdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli- einlitt 12 Orri frá Þúfu í Landeyjum Brana frá Ásmúla Kerchaert
36 12 V Alexander Ágústsson Óður frá Hafnarfirði Bleikálótt/stjörnótt 17 Óður frá Brún Óskadís frá Hafnarfirði Útfararstofa Íslands
37 13 H Ingi Guðmundsson Frans frá Feti Brúnn/milli- einlitt 18 Roði frá Múla Fold frá Feti Team Kaldi bar
38 13 H Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/mó-einlitt 9 Glymur frá Innrr-Skeljabrekku Hrafntinna frá Miklagarði 3 Frakkar
39 14 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Fjöður frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt 12 Aron frá Strandarhöfði Birna frá Höfða Barki
40 14 H Árni Sigfús Birgisson Elding frá Reykjavík Rauður/milli- blesa auk l... 9 Glámur frá Hofsósi Gomma frá Hofsósi Team Kaldi bar
41 15 V Karl Áki Sigurðsson Assa frá Oddgeirshólum 4 Rauður/milli- einlitt 8 Örn frá Efri-Gegnishólum Ára frá Oddgeirshólum Toyota Selfossi
42 15 V Leó Hauksson Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 11 Hágangur frá Narfastöðum Sunneva frá Miðsitju Margrétarhof