Fimmgangskeppnin í Gluggar og Gler deild Spretts fer fram miðvikudagskvöldið 18. febrúar í SPrettshöllinni. Keppnin hefst klukkan 19:00. Mikill metnaður er fyrir morgundeginum og strangar æfingar hjá liðunum.
Húsið opnar kl 17:30 og einvala lið Sprettara mun sjá um að reiða fram veitingar í Veislusalnum á góðu verði. Í boði verður eðalsúpa ala Sprettur, pizzur og marg fleira. Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni Aðgangur er ókeypis.
Hér að neðan eru ráslistrnir:
Nr Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Leó Hauksson Bú-Álfur frá Vakurstöðum Margrétarhof
2 V Gunnar Eyjólfsson Bassi frá Kastalabrekku Kæling
3 V Þorvarður Friðbjörnsson Þengill frá Þjóðólfshaga 1 Poulsen
4 H Bjarni Sigurðsson Blúnda frá Arakoti 3 Frakkar
5 H Rósa Valdimarsdóttir Fylkir frá Þúfu í Landeyjum Mustad
6 H Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Team kaldi bar
7 V Sveinbjörn Bragason Straumey frá Flagbjarnarholti Hagabú
8 V Óskar Pétursson Berglind frá Húsavík Hringhótel
9 V Stella Björg Kristinsdóttir Þórunn frá Kjalarlandi Heimahagi
10 V Alexander Ágústsson Óður frá Hafnarfirði Útfarastofa Íslands
11 V Hrefna Hallgrímsdóttir Gyllir frá Þúfu í Kjós Vagnar & Þjónusta
12 V Viðar Þór Pálmason Hyllir frá Hvítárholti Margrétarhof
13 V Jón Steinar Konráðsson Skyggnir frá Stokkseyri Kæling
14 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Elding frá Hvoli Barki
15 V Árni Sigfús Birgisson Sjór frá Ármóti Team kaldi bar
16 H Sigurður Helgi Ólafsson Vorboði frá Kópavogi Heimahagi
17 H Rakel Sigurhansdóttir María frá Marteinstungu Kerckhaert
18 H Rúnar Bragason Sveifla frá Kambi Toyota Selfossi
19 H Þórir Hannesson Þöll frá Haga Hagabú
20 H Ásgerður Svava Gissurardóttir Viska frá Presthúsum II Kerckhaert
21 H Guðmundur Jónsson Lækur frá Hraunbæ Poulsen
22 H Halldóra Baldvinsdóttir Spurning frá Vakurstöðum 3 Frakkar
23 H Ragnhildur Loftsdóttir Askur frá Syðri-Reykjum Toyota Selfossi
24 H Sigurður Gunnar Markússon Þytur frá Sléttu Mustad
25 V Brynja Viðarsdóttir Vera frá Laugabóli Vagnar & Þjónusta
26 V Játvarður Jökull Ingvarsson Kappi frá Dallandi Margrétarhof
27 V Hrafnhildur Jónsdóttir Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum Mustad
28 V Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Hringhótel
29 V Sigurbjörn J Þórmundsson Leistur frá Hemlu II Poulsen
30 V Tinna Rut Jónsdóttir Gjálp frá Vöðlum Kæling
31 V Kristín Ingólfsdóttir Kjarkur frá Votmúla 2 Útfarastofa Íslands
32 V Erlendur Ari Óskarsson Bjarkey frá Blesastöðum 1A Vagnar & Þjónusta
33 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Harpa frá Kambi Barki
34 H Þórunn Eggertsdóttir Vilborg frá Melkoti Toyota Selfossi
35 H Höskuldur Ragnarsson Hængur frá Hellu 3 Frakkar
36 H Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp Hagabú
37 V Sigurður Grétar Halldórsson Álmur frá Skjálg Team kaldi bar
38 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Nótt frá Akurgerði Kerckhaert
39 V Þórunn Hannesdóttir Austri frá Flagbjarnarholti Hagabú
40 V Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Hringhótel
41 V Rut Skúladóttir Ormur frá Framnesi Barki
42 V Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Útfarastofa Íslands