Fyrstu vetrarleikar Spretts 2015 voru haldnir þann 7. febrúar frá kl. 13.00 - 16.00. Pollar teymdir riðu á vaðið og stóðu sig með prýði, svo gekk hver hópurinn fyrir sig, Pollar II, Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Ungmennaflokkur féll niður vegna dræmrar þáttöku, Konur II, Karlar II, Heldri menn og konur, Konur I, Karlar I og svo Opni flokkurinn.
Úrslit eru sem hér segir:
Opin flokkur
Úrslit
1. sæti: 11 Ríkharður Flemming - Freyja frá Traðarlandi - Jörp - 7v
2. sæti: 39 Erla Guðný Gylfadóttir - Draumur frá Hofsstöðum/Garðabæ - Brúnn 8v
3. sæti: 28 Þórdís Anna Gylfadóttir - Askja frá Hofsstöðum/Garðabæ - Brún - 8v
4. sæti: 81 Jóhann Ragnarsson - Kórall Læknarbotni - Brúnn - 9v
5. sæti: 9 Ragnheiður Samúlelsdóttir - Askur frá Laugarmýri - Brúnn - 7v
Karlar I
Úrslit
1. sæti: 22 Magnús Alfreðsson - Birta frá Lambanesreykjum - Bleikálótt - 7v
2. sæti: Jóhann Ólafsson - Stjörnufákur frá Blönduósi - Rauðglófextur - 9v
3. sæti: 54 Hannes Hjartarson - Sólon frá Haga - Rauðblesóttur - 10v
4. sæti: 1 Haraldur Einarsson - Rökkvadís frá Hof - Brún - 7v
5. sæti: 49 Ingi Guðmundsson - Náttfari frá Svalbarða - Brúnn - 9v
Konur I
Úrslit
1. sæti: 91 Helena Ríkey Leifsdóttir - Faxi frá Hólkoti - Brúnn - 6v
2. sæti: 88 Ásgerður Gissurardóttir - Ilmur frá Fornusöndum - Rauðglófex - 6v
3. sæti: 18 Petra Björk Mogensen - Nökkvi frá Lækjarbotnum - Rauður - 10v
4. sæti: 84 Brynja Viðarsdóttir - Vera frá Laugarbóli - Brún - 6v
5. sæti: 73 Elín Guðmundsdóttir - Jökull frá Hólkoti - Grár - 12v
Heldri menn og konur
Úrslit
1. sæti: 38 Guðjón Tómasson - Glaðvör frá Hamrahóli Jörp - 12v
2. sæti: 36 Nanna Sif Gísladóttir - Heikir frá Keldudal - Brún - 15v
3. sæti: 9 Ólafur Blöndal - Þruma frá Hrólfstaðarhelli - Móbrún - 8v
4. sæti: 20 Sigurður E.L. Guðmundsson - Flygill frá Bjarnarnesi - Rauðblesóttur - 10v
5. sæti: 46 Ívar Harðarson - Bylur frá Hofi - Rauður - 12v
Karlar II
Úrslit
1 sæti: 71 Guðmundur Hreiðarsson - Krækja frá Votmúla - Jörp - 10v
2. sæti: 53 Björgvin Þórisson - Kolvör frá Ríp - Jarpstjörnóttur - 8v
3. sæti: 26 Sigurður Tyrfingsson - Völusteinn frá Skúfslæk - Rauðnösóttur - 9v
4. sæti: Halldór Kristinn Guðjónsson - Breki Frá Skeggjastöðum - Móvindótt - 9v
5. sæti: 79 Sverrir Einarsson - Mábil frá Votmúla II - Rauð - 8
Konur II
Úrslit
1. sæti: 27 Jenný Erikson - Rosti frá Hæl - Brúnn - 12v
2. sæti: 5 Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir - Spes frá Hjaltastöðum - Brún - 8v
3. sæti: Jóhanna Ólafsdóttir - Hekla frá Grindavík - Brún - 13v
4. sæti: 86 Ásrún Óladóttir - Abbadís frá Bergstöðum - Brún - 7v16
5 sæti: 34 Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir - Skálmöld frá Fornusondum - Grá - 5v
Ungmennaflokkur
Úrslit
1. sæti: 42 Margrét Halla Hannesdóttir Löf - Huginn frá Hásæti - Rauður glófextur - 8v
Unglingaflokkur
Úrslit
1. sæti: 7 Hafþór Birgisson - Vigdís frá Hafnarfirði - Brún tvístjörnótt - 7v
2. sæti: 33 Særós Ásta Birgisdóttir - Gustur frá Neðri Svertingsstöðum - Jarpur - 8v
3. sæti: 61 Jónína Sigsteinsdóttir - Skuggi frá Fornusöndum - Brúnn - 7v
4. sæti: 71 Bríet Guðmundsdóttir - Hrafn frá Holtsmúla - Brúnn - 13v
5. sæti: 25 Herdís Björgsdóttir - Drift frá Efri Brú - Brún - 10v
Barnaflokkur
Úrslit
1. sæti: 31 Kristófer Darri Sigurðsson - Lilja frá Ytra-Skörðugili - Rauð - 10v
2 sæti: 15 Hulda María Sveinbjörnsdóttir - Skyggnir frá Álfhólum - Brún - 12v
3 sæti: 11 Sigurður Baldur Ríkharðsson - Auðdís frá Traðarlandi - Rauð glófext - 5v
4 sæti: 59 Sunna Dís Heitmann - Drymbill frá Brautarholti - Grár - 9v
5 sæti: 42 Þórunn Björgvinsdóttir - Freyja frá Bjarnastöðum - Rauðblesótt - 19v
Þáttakendur í Pollar II, sem ríða sjálfir
Bjarki Ingason - Röðull frá Miðhjáleigu - Rauður - 20v
Hulda Ingadóttir - Frans frá Feti - Brúnn - 17v
Steinunn Björgvinsdóttir - Kóral - Brúnn - 23v
Arnþór Hugi Snorrason - Sunna frá Austurkoti - Sótrauð - 18v
Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir - Embla - Brún - 19v
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir - Fjalar - Jarpur - 16v
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson - Svalur frá Hlemmiskeiði - Brúnn - 21v
Dagný Lilja Baldvinsdóttir - Snúður f. Vesturmeðalholtum - Brúnn - 14v
Guðný Dís - Örn frá Holtsmúla - Rauður - 9v
Elva Rún - Eldur Frá Bjálmholti - Rauð blesóttur - 18v
Herdís Björg Jóhannsdóttir - Aron frá Eystri Hól - Grár - 15v
Þáttakendur í Pollar I, teymdir
Styrmir Freyr Snorrason - Sunna frá Austurkoti - Sótrauð - 18v
Ýmir Hálfdánsson - Kiljan frá Haga - Rauður - 7v
Bjartur Hálfdánsson - Fáfnir frá Skarði - Rauð blesóttur 25v
Nanna Hlín Þórsdóttir - Ás frá Bergstöðum - Jarpur stjörnóttur - 14v
Laufey Þórsdóttir - Gáski frá Bergstöðum - Brúnn - 21v
Guðmundur Orri Sveinbjörnsson - Bylgur frá Einhamri - Jarpur 7v
Adam Máni Valdimarsson - Týri frá Grindavík - Brúnn 5v
Viktor Líndal Magnússon - Fjörnir - Brúnn - 20v
Halldóra Líndal Magnúsdóttir - Hrifla Frá Hafsteinsstöðumv - Svargrá 10v
Íris Thelma Halldórsdóttir - Karíus frá Feti - Brúnn 14 vetra
Viðja Ævarsdóttir - Bergþór frá Feti - Brúnn - 15v
Myndir fyglja svo fljótt á Facebook síðu Spretts, sem og á sprettarar.is