Nú liggja fyrir ráslistar fyrir fjórganginn í Gluggar og Gler deildinni - áhugamannadeild Spretts. Deildin er tímamóta viðburður fyrir hestamenn en þetta áhugamannamót er eitt stærsta mótið sem haldið er innanhúss.
Gluggar og Gler deildin hefst á morgun klukkan 18:00 í reiðhöllinni í Spretti með undirskrift samnings við aðalstyrktaraðila deildarinnar, Gluggar og Gler. Opnunarhátíðin hefst klukkan 18:20 og í kjölfarið hefst mótið með fjórgangi. Eins og ráslistarnir segja til um þá verður þetta hörku spennandi keppni og liðin hafa lagt mikið á sig í undirbúningi undanfarnar vikur.
Frítt er inn fyrir gesti og veitingar verða seldar á vægu verði. Höllin er stór og tekur fullt af fólki í stúku þannig það er um að gera að mæta á áhugamannadeildina og hvetja sitt lið.
Ekki láta ykkur vanta í Sprettshöllina á morgun og hvetjum áhugamennina okkar áfram.
Áhugamannadeild SprettsRáslisti - Fjórgangur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir Lið1 1 V Þórhallur Magnús Sverrisson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli- blesótt 8 Þytur Sverrir Sigurðsson Gammur frá Steinnesi Freysting frá Höfðabakka 3 Frakkar
2 1 V Rut Skúladóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli- einlitt 6 Fákur Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Elja frá Þingeyrum Barki
3 1 V Þórir Hannesson Háleggur frá Eystri-Hól Jarpur/milli- einlitt 11 Sprettur Jóna Guðný Magnúsdóttir Segull frá Sörlatungu Spóla frá Árbakka Hagabú
4 2 H Karl Áki Sigurðsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli- tvístjörnótt 9 Sleipnir Páll Bjarki Pálsson Kvarði frá Hólum Villimey frá Skúfsstöðum Toyota Selfoss
5 2 H Jón Steinar Konráðsson Veröld frá Grindavík Brúnn/milli- skjótt 7 Máni Jón Steinar Konráðsson Draumur frá Holtsmúla 1 Dama frá Langárfossi Kæling
6 2 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt 7 Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Straumur frá Enni Salka frá Svignaskarði Barki
7 3 H Sigurður Helgi Ólafsson Lilja frá Ytra-Skörðugili Rauður/ljós- stjörnótt 10 Sprettur Sigurður Helgi Ólafsson Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Von frá Keldulandi Heimahagi
8 3 H Ófeigur Ólafsson Hraunar frá Ármóti Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Ófeigur Ólafsson Adam frá Ásmundarstöðum Hekla frá Reykjavík Poulsen
9 3 H Guðrún Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 16 Fákur Guðrún Sylvía Pétursdóttir Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja Vagnar & Þjónusta
10 4 V Óskar Pétursson Frosti frá Hellulandi Grár/brúnn einlitt 8 Snæfellingur Heimahagi Hrossarækt ehf Hrymur frá Hofi Brenna frá Hellulandi Hringhótel
11 4 V Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur Elín Deborah Wyszomirski, Leifur Einar Einarsson Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II Útfarastofa Íslands
12 4 V Halldóra Baldvinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Fákur Baldvin Valdimarsson Hágangur frá Narfastöðum Flauta frá Stóra-Ási 3 Frakkar
13 5 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 13 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Mustad
14 5 V Játvarður Jökull Ingvarsson Röst frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Páll Þórir Viktorsson Keilir frá Miðsitju Von frá Stekkjarholti Margrétarhof
15 5 V Erlendur Ari Óskarsson Leynir frá Fosshólum Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Erlendur Ari Óskarsson Stígandi frá Leysingjastöðum Nn Vagnar & Þjónusta
16 6 V Ásta F Björnsdóttir Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrói frá Skeiðháholti Sædís frá Grímsstöðum Kerckhaert
17 6 V Ragnhildur Loftsdóttir Telma frá Steinnesi Rauður/milli- blesótt 6 Sleipnir Helga Una Björnsdóttir Kiljan frá Steinnesi Sunna frá Steinnesi Toyota Selfoss
18 6 V Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 10 Snæfellingur Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Yrpa frá Brimilsvöllum Hringhótel
19 7 V Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Máni Tinna Rut Jónsdóttir Örvar frá Strönd II Mósa frá Hemlu I Kæling
20 7 V Þórunn Hannesdóttir Austri frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur Sveinbjörn Bragason Þóroddur frá Þóroddsstöðum Surtsey frá Feti Hagabú
21 7 V Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal Rauður/dökk/dr. blesótt 13 Fákur Gústaf Fransson Gammur frá Steinnesi Fiðla frá Keldudal Mustad
22 8 V Leó Hauksson Brenna frá Hæli Rauður/milli- tvístjörnótt 13 Hörður Eysteinn Leifsson ehf Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Dáð frá Blönduósi Margrétarhof
23 8 V Árni Sigfús Birgisson Vésteinn frá Snorrastöðum Brúnn/milli- skjótt 7 Sleipnir Sveinbjörn Jóhannesson Þristur frá Feti Myrja frá Snorrastöðum Team Kaldi bar
24 9 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt 8 Máni Guðmundur Sigurbergsson, Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Krummi frá Blesastöðum 1A Gígja frá Feti Kæling
25 9 H Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Stormur frá Leirulæk Nótt frá Grímsstöðum Heimahagi
26 10 V Petra Björk Mogensen Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 8 Sprettur Elvar Þór Alfreðsson, Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Sveinbjö Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum Barki
27 10 V Bryndís Snorradóttir Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt 8 Sörli Bryndís Snorradóttir Kramsi frá Blesastöðum 1A Vör frá Ytri-Reykjum Hagabú
28 10 V Viðar Þór Pálmason Mön frá Lækjamóti Móálóttur,mósóttur/milli-... 15 Hörður Páll Þórir Viktorsson Óður frá Brún Von frá Stekkjarholti Margrétarhof
29 11 V Sigurður Grétar Halldórsson Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- skjótt 12 Sprettur Sigurlaug Steingrímsdóttir, Ketill Valdemar Björnsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gerpla frá Hárlaugsstöðum 2 Team Kaldi bar
30 11 V Sigurbjörn J Þórmundsson Leistur frá Hemlu II Brúnn/milli- leistar(eing... 10 Fákur Sigurbjörn J Þórmundsson Hreimur frá Fornusöndum Perla frá Syðra-Langholti Poulsen
31 11 V Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi Jarpur/rauð- einlitt 10 Sörli Bjarni Sigurðsson Rólex frá Ólafsbergi List frá Strandarhöfði 3 Frakkar
32 12 H Jóhann Ólafsson Skrugga frá Skorrastað 4 Brúnn/mó- einlitt 8 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Hugleikur frá Galtanesi Mugga frá Fremra-Hálsi Heimahagi
33 12 H Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Eggert Pálsson Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli Toyota Selfoss
34 13 V Þorvarður Friðbjörnsson Sómi frá Borg Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Gunnarsson ehf Leiknir frá Vakurstöðum Ógn frá Búð Poulsen
35 13 V Jón Styrmisson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli- einlitt 9 Fákur Ari Björn Jónsson Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Gnótt frá Skollagróf Team Kaldi bar
36 13 V Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur Rakel Katrín Sigurhansdóttir Sæli frá Holtsmúla 1 Píla frá Stykkishólmi Kerckhaert
37 14 V Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 17 Sörli Kristín Margrét Ingólfsdóttir Fróði frá Viðborðsseli 1 Irpa frá Kyljuholti Útfarastofa Íslands
38 14 V Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 15 Fákur Hrefna Hallgrímsdóttir Galsi frá Sauðárkróki Penta frá Vatnsleysu Vagnar & Þjónusta
39 14 V Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Brúnn/milli- einlitt 8 Skuggi Sigurður Bjarni Gilbertsson Tónn frá Ólafsbergi Sara frá Stóra-Langadal Hringhótel
40 15 V Sigurður Gunnar Markússon Lótus frá Tungu Rauður/ljós- tvístjörnótt 10 Sörli Sigurður Gunnar Markússon Ægir frá Litlalandi Lotta frá Tungu Mustad
41 15 V Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt 10 Sprettur Sverrir Einarsson Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Útfarastofa Íslands
42 15 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 11 Sprettur Finnbogi Aðalsteinsson, Elsa Guðmunda Jónsdóttir, Guðrún Ma Blakkur frá Miðdal Perla frá Hafnarfirði Kerckhaert