Tryggingarmiðstöðin hefur gefið ungum Spretturum öryggisvesti til að klæðast á hestbaki. Samtals gaf TM Spretti 70 vesti og er það von okkar að þau komist öll í notkun og geri unga knapa sýnilegri á hestbaki. Nú er afar erfitt að sá knapa á ferð og mikilvægt að vera sýnileg á skammdeginu. Ungir knapar geta nálgast öryggisvestin hjá Magga Ben á skrifstofutíma.
Á meðfylgjandi mynd sérst Erlingur Reyr frá TM afhenda Magnúsi Ben öryggisvestin.