Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts fer framm 14.febrúar 2015 í reiðhöll Spretts.
Dagskrá:Kl. 08-12. Forskoðun kynbótahrossa. Dómari: Kristinn Hugason, fyrrv.hrossaræktarráðunautur BÍ.
Kl. 12-13.30 Hádegishlé. Fræðsluerindi: Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktarsviðs RML ehf
Kl.14-16.30. Folaldasýning. Dómarar: Þorvaldur Kristjánsson og Daníel Jónsson
Kl. ca 21 á þorrablóti Hestamannafélagsins Spretts: Uppboð á folatollum
Nánar:
- Forskoðun kynbótahrossa : fer fram í Reiðhöll Spretts kl 08-12. Dómari Kristinn Hugason fyrrv. hrossaræktarráðunautur. Við skráningu þarf að gefa upp IS númer, nafn,lit,foreldra og ræktanda. Skráningargjald er 1500 kr fyrir félagsmenn í Hrossaræktarfélagi Spretts, 2000 fyrir aðra. Greitt í reiðufé á staðnum. Skráning öllum opin. Skráning hjá: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi 11.febr. kl 20
- Hádegishlé og fyrirlestur: Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktarsviðs RML ehf.
- Folaldasýning: fer fram í Reiðhöll Spretts kl 14-16.30. Dómarar verða Þorvaldur Kristjánsson og Daníel Jónsson. Verðlaun verða veitt með folatollum í 3 efstu sæti í hvorum flokki (hestar, hryssur). Folaldasýning öllum opin, skrá þarf IS númer, lit, foreldra og ræktanda. Skráningargjald er kr 1500 fyrir félagsmenn Hrossaræktarfélags Spretts en kr 2000 fyrir aðra. Skráning hjá: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi 11.febr. kl 20.
- Uppboð á folatollum. Til styrktar Hestamannafélaginu Spretti við gerð kynbótavalla á svæðinu fyrir væntanlegar kynbótasýningar vorsins