Karlatölt Spretts fór fram í reiðhöll félagsins í gær föstudaginn 22. mars. Mótið heppnaðist afskaplega vel í alla staði, margir góðir knapar og hestar, ca 50 karlar voru skráðir til leiks og ekki skemmdi veðrið fyrir.
Sigurður Jóhann sigurvegari í minna vönum hlaut folatoll undir stóðhestinn Hljóm frá Eystra-Fróðholti. Níels Ólason endaði í 2.sæti en hann vann í happdrætti, gjafabréf fyrir tvo á veitingastofu Kænunnar. Grettir Börkur sigurvegari í flokki meira vanir hlaut folatoll undir stóðhestinn Flóka frá Flekkudal. Í þessum flokki var það hann Ólafur Ásgeirsson sem endaði í 3.sæti en hann vann einnig í happdrættinu, gjafabréf fyrir tvo á veitingastofu Kænunnar.
Eftir harða baráttu í opna flokknum þá endaði það með því að Siguroddur Pétursson hreppti 1.sætið með einkunnina 7,33 en hann hlaut folatoll undir stóðhestinn Glóðar frá Reykjavík. Guðmundur Ingi Sigurvinsson var sigurvegari happdrættisins í þessum flokki og fékk gjafabréf fyrir tvo á veitingastofu Kænunnar. Verðlaun fyrir bestu mottuna hlaut Símon Orri Sævarsson. Glæsilegasta par móstins var Ríkharður Flemming Jensen og Leggur frá Flögu og í verðlaun fékk Ríkharður fallegt hálsmen frá Sign en þeir eru á meðfylgjandi mynd.
Meðfylgjandi mynd er af Ríkharði Flemming Jensen og Legg frá Flögu tekin af Jónínu Björk Vilhjálmsdóttur
Niðurstöður úr úrslitumB-úrslit minna vanir
Sæti Knapi Hestur Aðaleinkunn
6. Snorri Freyr Garðarsson Glíma frá Flugumýri 5,92
7. Sigurður Elmar Birgisson Moli frá Reykjavík 5,67
8. Björn Magnússon Kostur frá Kollaleiru 5,58
9. Ómar Steinar Rafnsson Kjaran frá Kvíarhóli 5,33
10. Jóhann Freyr Þröstur frá Hjaltastöðum 5,17
11. Gestur Bragi Magnússon Svalur frá Skipaskaga 5,00
B-úrslit minna vanir
Sæti Knapi Hestur Aðaleinkunn
6. Gunnar Sturluson Karólína frá Miðhjáleigu 6,00
7. Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,72
8. Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 5,50
9. Sigurður Helgi Ólafsson Krummi frá Hólum 5,50
10. Bjarni Sigurðsson Nepja frá Svignaskarði 4,56
A-úrslit minna vanir
Sæti Knapi Hestur Aðaleinkunn
1. Sigurður Jóhann Tyrfingsson Viðja frá Fellskoti 6,20
2. Níels Ólason Litla-Svört frá Reykjavík 6,10
3. Jón Garðar Sigurjónsson Náttar frá Álfhólum 6,00
4. Þorbergur Gestsson Stjörnufákur frá Blönduósi 6,00
5. Snorri Freyr Garðarsson Glíma frá Flugumýri 5,70
6. Leifur Einar Einarsson Dúx frá Útnyrðingsstöðum 5,60
A-úrslit meira vanir
Sæti Knapi Hestur Aðaleinkunn
1. Grettir Börkur Guðmundsson Drífandi frá Búðardal 6,56
2. Jóhann Ólafsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1 6,33
3. Ólafur Ásgeirsson Krummi frá Sæbóli 5,94
4. Gunnar Sturluson Karólína frá Miðhjáleigu 5,94
5. Sigurður Ævarsson Sólon frá Lækjarbakka 5,94
6. Símon Orri Eskill 5,89
A-úrslit Opinn flokkur
Sæti Knapi Hestur Aðaleinkunn
1. Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II 7,33
2. Ævar Örn Guðjónsson Liba frá Vatnsleysu 7,28
3. Ríkharður Flemming Jensen Leggur frá Flögu 7,17
4. Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti 6,61
5. Sveinbjörn Sveinbjörnsson Kelda frá Laugavöllum 6,39
6. Þorvarður Friðbjörnsson Taktur frá Mosfellsbæ 6,33
Hér að neðan má sjá niðurstöðurnar úr forkeppni:Minna vanir
Sæti Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Aðaleinkunn
1 Jón Garðar Sigurjónsson Náttar frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 8v Fákur 6,30
2 Þorbergur Gestsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður milli-stjörnótt 8 Sprettur 6,10
3 Níels Ólason Litla-Svört frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 7v Sprettur 5,93
4 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Viðja frá Fellskoti Brúnn/dökk/sv. einlitt 9v Aðrir 5,87
5 Leifur Einar Einarsson Dúx frá Útnyrðingsstöðum Rauður/milli- einlitt 10v Gustur 5,60
6. - 7. Snorri Freyr Garðarsson Glíma frá Flugumýri Bleikur/ál/kol. einlitt 8v Fákur 5,53
6. - 7. Björn Magnússon Kostur frá Kollaleiru Brúnn/mó- stjörnótt 8v Sprettur 5,53
8. - 9. Sigurður Elmar Birgisson Moli frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 10v Fákur 5,47
8. - 9. Jóhann Freyr Þröstur frá Hjaltastöðum Jarp-blesóttur sokkótt - 5,47
10. - 11. Gestur Bragi Magnússon Svalur frá Skipaskaga Brúnn/dökk/sv. einlitt 9v Sprettur 5,37
10. - 11. Ómar Steinar Rafnsson Kjaran frá Kvíarhóli Jarpur/dökk- einlitt 14v Aðrir 5,37
12 Valdimar Grímsson Svört frá Skipaskaga Brúnn/milli- einlitt 13v Aðrir 5,10
13 Hans Sigurgeirsson Sómi frá Reykhólum Jarpur/milli- skjótt 7v Fákur 5,10
14 Guðmundur Ólason Tinni frá Laxdalshofi Brúnn/milli- einlitt 6v Sprettur 4,77
15 Guðni Kjartansson Svaki frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli- einlitt 12v Sörli 4,70
16 Jónatan Guðjónsson Bakkus frá Söðulsholti rauður milli 7v 4,60
17 Sigurbjörn J Þórmundsson Leistur frá Hemlu II Brúnn/milli- leistar(ein... 8v Fákur 4,50
18 Ómar Steinar Rafnsson Stakur frá Lyngási 4 Grár/óþekktur blesótt 8v Aðrir 4,37
19 Friðbjörn R. Friðbjörnsson Leikur frá Hryggstekk Jarpur/milli- tvístjörnó... 8v Sprettur 4,37
20 Friðbjörn H. Kristjánsson Rispa frá Ey I Rauður/milli- stjörnótt 8v Sprettur 4,17
21 Björn Steindórsson Drafnar frá Höfnum Brúnn/milli- einlitt 12v Fákur 3,83
22 Birgir Helgason Djarfur frá Kambi Rauður/milli- einlitt 11v Fákur 2,73
23 Klemens Ragnar Júlínusson Glói frá Kringlu Rauður/milli- blesótt 12v Fákur 0,00
Meira vanir
Sæti Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Aðaleinkunn
1 Grettir Börkur Guðmundsso Drífandi frá Búðardal Jarpur/rauð- einlitt 13v Hörður 6,17
2 Jóhann Ólafsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1 Jarpur/milli-tvístjörnóttur 14v Sprettur 6,00
3 Sigurður Ævarsson Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt 13v Aðrir 6,00
4 Símon Orri Eskill 5,97
5 Ólafur Ásgeirsson Krummi frá Sæbóli Brúnn/milli- einlitt 14v Sörli 5,90
6 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt 8v Andvari 5,67
7 Gunnar Sturluson Karólína frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt 7v Snæfellingur 5,53
8 Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Rauður/sót- tvístjörnótt... 12v Sörli 5,50
9 Sigurður Helgi Ólafsson Krummi frá Hólum Brúnn/milli- einlitt 8v Aðrir 5,43
10 Bjarni Sigurðsson Nepja frá Svignaskarði Móálóttur,mósóttur/milli... 11v Sörli 5,37
11 Haraldur Haraldsson Glóey frá Hlíðartúni Rauður/ljós- tvístjörnót... 7v Sörli 5,30
12 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/mó einlitt 7v Sörli 5,30
13 Finnbogi Geirsson Kristall frá Fornusöndum Brúnn/milli- stjörnótt 13v Andvari 5,10
14 Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 Rauður/milli- nösótt 7v Andvari 4,83
15 Jón Guðlaugsson Gyðja frá Kaðalsstöðum Grá 4,63
16 Þórður Björn Pálsson Baldur frá Seljabrekku Brúnn/milli- einlitt 14v Sörli 4,60
17 Sveinn Heiðar Jóhannesson Askur frá Gili Jarpur/rauð- stjörnótt 13v Sörli 4,37
18 Jóhann Ólafsson Sóldögg frá Sólheimatungu Vindóttur/mó einlitt 6 Sprettur 4,00
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Aðaleinkunn
1 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli... 10v Aðrir 6,87
2 Ævar Örn Guðjónsson Liba frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt 8v Andvari 6,83
3 Ríkharður Flemming Jensen Leggur frá Flögu 6v Aðrir 6,73
4 Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt 12v Fákur 6,50
5 Þorvarður Friðbjörnsson Taktur frá Mosfellsbæ Grár/brúnn einlitt 8v Hörður 6,43
6 Sveinbjörn Sveinbjörnsson Kelda frá Laugavöllum Móálóttur,mósóttur/milli... 10v Sprettur 6,43
7 Jón Ó Guðmundsson Fákur frá Feti Brúnn/milli- einlitt 16v Andvari 6,37
8 Erling Ó. Sigurðsson Gletta frá Laugarnesi Grár/rauður einlitt 9v Andvari 6,23
9 Þorvarður Friðbjörnsson Villimey frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt 9v Hörður 6,20
10 Viggó Sigursteinsson Böðvar frá Tóftum Rauður/litföróttur skjót... 7v Aðrir 6,13
11 Jón Herkovic Svarti-Pési frá Ásmundarstöðum Brúnn/milli- einlitt 10v Fákur 6,13
12 Sveinbjörn Sveinbjörnsson Sigríður frá Feti Brúnn/milli stjórnótt 5v Sprettur 6,10
13 Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt 9v Aðrir 5,93