Þann 14. desember næstkomandi milli kl 13:00-18:00 verður haldinn Jólamarkaður í salnum okkar í Reiðhöllinni. Jólamarkaðurinn er ekki á vegum Spretts heldur á vegum aðila sem leigja salinn. Þrátt fyrir það viljum við hvetja alla sem áhuga hafa á til að mæta og skoða það sem er í boði.
Eftirfarnadi söluaðilar verða á staðnum með frábærar vörur á góðu verði:
- AnnaAmma handverk
- INIMA
- H&E design
- Rassálfar
- Dabba design
- Silfur - Hlaðan
- Snjóber
- Kerti og kósýheit
- Hnoðraslaufur
- Perlur og leður
- Káti fíllinn
- Obbossí
- ERÁ vettlingar
- Lauf
- Jógubúð
- Prjón íslenskt
- Eplatréð
- Tenchi okasan
- Bossa
- Dunanova
- ísadóra
- Icewool
- Jógubúð
- Regnbogarass
- Emm handverk vinnustofa
- Vagg og Velta
- Baby Sören
- Undraheimar
- Libeth Dahl
- Kerti TIMS
- kökubasar
- Tara.is
- Þórdís Þórðardóttir listakona
- Guðrún spámiðill og heilari
Einnig verður Hjálparsveit skáta með Jólatréssölu staðsetta fyrir utan húsið.
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir syngja nokkur vel valin jólaög.
Ef Sprettarar hafa áhuga á að vera með borð á staðnum er hægt að hafa samband í síma 693-0964. Hægt er að sjá frekari upplýsingar inn á
Facebook síðu viðburðarins.