Úrslit Metamóts Spretts lauk í dag með úrslitum í A-flokki gæðinga. Þar voru úrslitin æsispennandi en sigurvegarinn er Geisli frá Svanavatni og Hinrik Bragason með 8,79 í einkunn á A-flokki. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl sigruðu töltið með 8,39 og Krít frá Miðhjáleigu og Leó Geir Arnarson B-flokk gæðinga með 8,85. Myndin er af sigurvegara í A-flokki áhugamanna, Mike van Engelen og Gormi frá Efri-Þverá.
Hér að neðan má finna úrslit mótsins.
Úrslit í A-flokki gæðinga Opnum flokki1. Geisli frá Svanavatni og Hinrik Bragason 8,79
2. Gjöll frá Skíðbakka 3 og Leó Geir Arnarson 8,72
3. Stikla frá Auðsholtshjáleigu og Sarah Höegh 8,64
4. Gnótt frá Hrygg og Sigurður Óli Kristinsson 8,62
5. Jarl frá Árbæjarhjáleigu og Hekla Katharina Kristinsdóttir 8,60
6. Kolka frá Hákoti og Hrefna María Ómarsdóttir 8,58
7. Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti og Daníel Jónsson 8,54
A-úrslitin í Tölti Opnum flokki 1. sæti Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Miðfossum 8,39
2. sæti Hekla Katharina Kristinsdóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 7,50
3 - 4 sæti Viðar Ingólfsson og Álfrún frá Vindási 7,44
3 - 4 sæti Lena Zielinski og Melkorka frá Hárlaugsstöðum 7,44
5. sæti Sigurður Rúnar Pálsson og Reynir frá Flugumýri 7,39
6. sæti Elías Þórhallsson og Stingur frá Koltursey 7,06
A úrslitin í B-flokki Opnum flokki1. sæti Leó Geir og Krít frá Miðhjáleigu 8,85
2. sæti Anna Björk Ólafsdóttir og Reyr frá Melabergi 8,73
3. sæti Sigurður Vignir Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu 8,73
4. sæti Sigurður Sigurðarson og Dreyri frá Hjaltastöðum 8,72
5-6 sæti Steingrimur Sigurðsson og Tindur frá Heiði 8,69
5-6 sæti Ólafur Ásgeirsson og Dáð frá Jaðri 8,69
7 sæti Daníel Jónsson og Spes frá Vatnsleysu 8,53
8 sæti Hinrik Bragason og Magni frá Hólum 8,51
9 sæti Hans Þór Hilmarsson og Síbil frá Torfastöðum 8,20
A úrslitin í B-flokki áhugamanna1. sæti Finnur Ingi Sölvason og Sæunn frá Mosfellsbæ 8,58
2. sæti Arnar Heimir Lárusson og Vökull frá Hólabrekku 8,52
3. sæti Birgir Már Ragnarsson og Glettingur frá Stóra-Sandfelli 8,49
4-5. sæti Sverrir Einarsson og Kraftur frá Votmúla 2 8,35
4-5 sæti Guðmundur Ingi Sigurvinsson og Orka frá Þverárkoti 8,35
6. sæti Maríanna Rúnarsdóttir og Óðinn frá Ingólfshvoli 8,33
7 - 8 sæti Hrafnhildur Jónsdóttir og Hrímnar frá Lundi 8,31
7 - 8 sæti Glódís Helgadóttir og Þokki frá Litla-Moshvoli 8,31
A úrslit A flokkur Áhugamanna1. sæti Mike van Engelen og Gormur frá Efri-Þverá 8,33
2. sæti Hafdís Arna Sigurðardottir og Gusa frá Laugardælum 8,26
3. sæti Jóhann Ólafsson og Hektor frá Stafholtsveggjum 8,23
4. sæti Sigurlaug Anna Auðunsdóttir og Sleipnir frá Melabergi 8,22
5. sæti Guðmundur Ingi Sigurvinsson og Hnútur frá Sauðafelli 7,99
6. sæti Guðni Halldórsson og Skeggi frá Munaðarnesi 7,96
7. sæti Hrafnhildur Jónsdóttir og Fífa frá Hvolsvelli 7,77
8. sæti Sigurður Ævarsson og Rimma frá Miðhjáleigu 7,76
9. sæti Arna Snjólaug Birgisdottir og Eldey frá Útey2 7,55
Úrslitin í 150 metra skeiði1.sæti Árni Björn Pálsson og Fróði frá Laugabóli 14,77
2. sæti Erling Ó Sigurðsson og Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,78
3. sæti Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 14,79
4. sæti Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 15,11
5. sæti Daníel Ingi Larsen og Dúa frá Forsæti 15,13
Úrslitin í 250 metra stökki1. sæti Ármann Sverrisson og Dessi frá Stöðufell 20,52
2. sæti Halla María Magnúsdóttir og Þöll frá Gamla Hrauni 20,99
3. sæti Guðni Guðjónsson og Emma frá Hjallanesi 1 21,01
Úrslitin í 250 metra skeiði1. sæti Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddstöðum 21,93
2. sæti Sigurður Óli Kristinsson og Snæla frá Laugabóli 22,51
3. sæti Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,58
4. sæti Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 22,65
5. sæti Árni Björn Pálsson og Korka frá Steinnesi 23,00
B-úrslit í A flokki Opnum flokki Sarah Höegh var með minnsta mun á Stiklu frá Auðsholtshjáleigu með einkunina 8,702 og ríður A úrslitin
10 sæti Sigurbjörn Bárðarson og Nagli frá Flagbjarnaholti 8,700
11 sæti Þórarinn Ragnarsson og Sólilja frá Sauðanesi 8,66
12 sæti Viðar Ingólfsson og Blær frá Miðsitju 8,64
13 Ásmundur Ernir Snorrason og Grafík frá Búlandi 8,60
14 Sigurður Óli Kristinsson og Kolbeinn frá Hrafnsholti 8,53
15 Sigurður Sigurðarson og Kjarni frá Hveragerði 8,51
16 Steingrímur Sigurðarson og Klara frá Ketilsstöðum 8,29
Niðurstöður úr rökkurbrokki:1. Hrafnhetta frá Steinnesi Hulda Finnsdóttir (9,06)
2. Goði frá Reykjum 1 Elísabet Sveinsdóttir (10,07)
3. Sleipnir frá Eystra-Fróðholti Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir (10,42)
4. Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir (10,70)
5. Nemi frá Grafarkoti Hulda Kolbeinsdóttir (12,42)
Niðurstöður úr Forstjóratölti:1. Jóhann Ólafsson Evelín frá Litla Garði
2. Birgir Már Ragnarsson Erpur frá Miðfossum
3. Ingi Guðmundsson Draumur frá Hofstöðum
4. Ingimar Baldursson Viska frá Kjartansstöðum
5. Björn Rúnar Magnússon Vera frá Laugarbóli
6. Lárus Finnbogason Þokkadís frá Efra Seli
Niðurstöður úr Ljósaskeiðinu